Dagur - 06.06.1974, Qupperneq 6
6
Sala
Messað verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 11
f.h. (Sjómannadagurinn). Sjó
menn aðstoða við messuna.
Þess er sérstaklega vænst að
sjómenn og fjölskyldur þeirra
fjölmenni. Sálmar: 26, 29, 372,
497, 531. — B. S.
Hjálpræðisherinn. —
Almenn samkoma
sunnudaginn 9. júní kl.
20.30. Kaptein Áse
Endresen, laudinant Hildur
Karin Stvernes og hermenn
tala og syngja. Allir vel-
komnir.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Messað að Bægisá n. k. sunnu
i dag 9. júní kl. 2 e. h. Ferming.
Fermd verður Hildur Berg-
i lind Búadóttir, Myrkárbakka.
' — Sóknarprestur.
Lionsklúbburinn Hæng-
:c\ ur. Aðalfundur fimmtu-
daginn 6. júní kl. 19 á
Hótel KEA.
Konur í Kvenfélagi Akureyrar-
kirkju. Farið verður í ferða-
lag laugardaginn 8. júní kl.
i 12.30 eftir hádegi frá af-
greiðslu Flugfélagsins í Kaup
vangsstræti. Gjörið svo vel að
tilkynna þátttöku fyrir föstu-
dagskvöld. Ragnheiður Árna-
dóttir, sími 12299 eða 22100.
Svanborg Sveinsdóttir, sími
21109. Laufey Sigurðardóttir,
sími 11581.
Frá Ténlistarskélanum á Akur-
eyri. Athygli skal vakin á aug
1 lýsingu í blaðinu í dag varð-
andi umsóknir um skólavist
næsta skólaár. Vissara er að
draga aldrei of lengi að sækja
um skólann. Eldri nemendur
i þurfa einnig að tilkynna
1 áframhaldandi skólavist.
Uppstilling í
Olíubikar hefst
laugardaginn
8. júní kl. 13.
— Kappleikja-
nefnd.
XJmf. Dagsbrún. Almennur fé-
l lagsfundur verður haldinn
t fimmtudaginn 6. júní kl. 9
! e. h. í félagshelmili Glæsi-
i bæjarhrepps. Eldri og yngri
i félagar hvattir til að mæta. —
i Stjórnin.
Áheit á Munkaþverárkirkju.
Frá H. J. kr. 200. Frá ónefnd-’
1 um kr. 1.000. Frá ónefndum
Happdrætti. Dregið hefur verið
í innanfélagshappdrætti Hjálp
ræðishersins. Vinningar féllu
á þessi númer. Nr. 273 klukku
strengur, nr. 178 karfa með
matvörum, nr. 268 peysa og
nr. 375 peysa.
Happdrætti. Dregið hefur verið
í ferðahappdrætti byggingar-
nefndar Glerárkirkju. Þessi
númer hlutu vinninga: 3986,
8853, 2224, 8464, 2394, 4707,
9516,1547, 884, 8983, 5215,199,
1458, 2012, 3678, 4007, 5935,
10501, 10806, 11194, 8399.
Notarial publicus fram-
kvæmdi útdráttinn. Upplýs-
ingar um vinningana gefur
undirritaður, í síma 12331. —
Jóhannes Óli Sæmundsson.
— Birt án ábyrgðar.
Gjöf til Minningarsjóðs Kven-
félagsins Hlífar, kr. 200 frá
S. Á. — Hjartans þakkir fyrir
hugulsemi í garð sjóðsins og
bámadeildar Fjórðungssjúkra
hússins. — Laufey Sigurðar-
dóttir.
Atvinna
Barnapía óskast strax.
Uppl. í síma 2-23-39
eftir kl. 9 á kvöldin.
GOÐ AUGLYSING
GEFUR GÓÖAN ARÐ
NECCHI saumavél í
tösku til sölu, lítið
notuð, einnig Husq-
varna saumavél í skáp.
Uppl. í síma 2-26-07
eftir kl. 18.
Nýtt sófasett til sölu
vegna brottflutnings úr
bænum.
Uppl. í símum 1-18-64
og 1-20-38 eftir kl. 19.
Til sölu lítið notaður
bamabílstóll.
Uppl. hjá Valgerði
í síma 2-28-39.
Necchi saumavél í tösku
til sölu. Vel með farin.
Verð kr. 9.000,00.
A sama stað óskast
barnakojur til kaups.
Uppl. í síma 2-19-20.
Ung kýr nýborin til
sölu.
Uppl. í síma 2-11-39.
Til sölu sem nýr
T A ARUP-sláttutætari
góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. gefur Kristján
Hannesson, Kaupangi,
sími 1-21-00.
Sfarf umsjónarmanns
og konu
með almenningssnyrtingum bæjarins við Kaup-
vangsstræti er laust til umsóknar.
Upplýsingar um starfið og launakjör eru veittar
á bæjarskrifstofunum, síma 2-10-00.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 18. júní
næstkomandi.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 5. júní 1974.
BJARNI EINARSSON.
i kr. 500. — Kærar þakkir. —
! Bjartmar Kristjánsson.
Náttúrugripasafnið er opið dag-
lega kl. 1—3..
Munið minningarspjöld Kven-
I félagsins Hlífar. Allur ágóði
! rennur til barnadeildar
1 sjúkrahússins. Spjöldin fást í
Bókabúðinni Huld, skrifstofu
sjúkrahússins, hjá Ólafíu Hall
dórsdóttur, Lækjargötu 4 og
hjá Laufeyju Sigurðardóttur,
Hlíðargötu 3,
Frá íþréttabandalagi Akureyr-
ar. Skrifstofa Í.B.A., Glerár-
götu 20, verður framvegis
opin kl. 10.30 til 11.30 frá
mánudegi til föstudags og frá'
kl. 6 til 7 síðdegis mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga.
Sími 2-12-02. — Stjóm Í.B.A.
Náttúrulækningafélag Akureyr
ar heldur félagsfund föstu-
j daginn 7. júní kl. 8.30 í
Amaró. Fundarefni: Undir-
búningsnefnd byggingarfram-
kvæmda skýrir frá störfum
sínum. Árni Ásbjarnarson
mætir á fundinum. — Stjóm-
! in.
H rossar æktarsambandið
HÁUKUR
Aðalfundur verður haldinn í Laugarborg mið-
vikudaginn 12. júní 1974 Ikl. 9 e. h.
Eundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
(Þorkell Bjarnason hrossaræktarráðunautur mæt-
ir á fundinum.
STJÓRNIN.
ATVINNA!
Vantar krakka til að bera TÍMANN út í ytri
hlutá Glerárhverfis.
Upplýsingar í síma 1-14-43 f. h.
UÍMBOÐSMAÐUR.
SÍMAR Á SKRIFSTOFU
FRAMSÓKNARFLOKKSINS:
Ingvar Gíslason 22481
Stefán Valgeirsson 22480
Ingi Tryggvason 22482
SKRIFSTOFUSÍMINN ER
21180 I
Stórkostlegt blússuúrval
fekið fram í dag
PÓSTSENDUM.
DÖMUDEILD. - SÍMI 2-28-32.
Félagsmálaráð Akureyrar
Kvenfélagið Framtíðin
Þann 20. júní n. k. er fyrirhuguð skemmtiferð
um Eyjafjörð með aldrað fólk á Akureyri.
Ferð þessi er skipulögð í sameiningu af Kvenfé-
laginu Framtíðin og Félagsmálaráði Akureyrar
og annast Kvenfélagið Framtíðin veitingar og
skemmtiatriði í ferðinni.
Farið verður frá Ferðaskrifstofu Akureyrar kl.
13,30 þann 20. júnií.
Þátttaka tilkynnist Félagsmálastofnun Akureyr-
arbæjar Geislagötu 9, sími 2-10-00 fyrir 12. júní
næstkomandi.
FÉLAGSMÁLARÁÐ AKUREYRAR,
KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN.
Eiginmaður minn
JÓN EÐVALDSSON,
Hrafnagilsstræti 14,
andaðist að Kristneshæli 30. maí s. 1.
i. ■ I -
Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 7.-júní
13,30 frá Akureyrarkirkju. c
Fyrir nn'na hönd og annarra vandamanna,
Jakobína Guðbjartsdóttir. t, ,
Innilegar þakkir færum við öHum þeim sem
sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarð-
arför
ÖNNU ÁGÚSTSDÓTTUR,
Lundargötu 2, Akureyri.
Læknum og hjúkrunarliði handlæknis- og lyf-
lækriisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri
flytjum við sérstakar þakkir fyrir umhyggju og
hjúkrun.
Fyrir hönd ættingja og vina.
Jóhanna Sigurðardóttir.