Dagur - 26.06.1974, Page 3

Dagur - 26.06.1974, Page 3
3 Nýjung á Ákureyri Leigjum viðleguútbún- að svo sem tjöld 3ja og 5 manna, svefnpoka og vindsængur. Ólafur Ásgeirsson, sími 2-16-06. Jónas Finnbogason, sími 1-17-55. Verið örugg um barnið í ferðalaginu! Franskir, sænskir, enskir og þýskir Barna öryggisstól- ar og öryggisbelti. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. Atvinna Maður óskast í júlímán- uð til heyvinnustarfa. Þarf ilielst að vera vanur svéitástörfum. Ingvi Antonsson, Hrísnm, Dalvík. Símj 6-11-11. \i { t ‘ Verzlunar- eða skrif- stofustarf óskast strax í 1—2 mánuði. Helst hálfan daginn. Uppl. í síma 2-21-70. Blátt drengjahjól með hvítum skermum, lás og bögglabera var tekið frá Lönguhlíð 17. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2-11-68. Frá Yfirkjörstjórn Norður- landskjördæmis eystra Yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra hef- ur aðsetur á kjördegi 30. júní n. k. í Oddeyrar- skólanum á Akureyri, sími 2-29-54. Undirbúningur og talning atkvæða í kjördæm- inu mun hefjast í Oddeyrarskólanutn kl. 23, að loknum kjörfundum. YFIRKJÖRSTJÓRNIN í NORÐURLANDSKJÖRDÆMIS EYSTRA. Til sölu Vorum að fá til sölu 5 iherbergja einbýlishús á einni hæð við Eikarlund. Selst fokheldt eða eftir nánara samkomulagi. Skrifstofan Geislagötu 5, opin daglega kl. 5—7 e. h., sími 1-17-82. HEIMASÍMAR: RAGNAR STEINBERGSSON, hrl.,sími 1-14-59 KRISTINN STEINSSON, sölustj. sími 2-25-36 Glæsibæjarhreppur Kjörfundur vegna alþingiskosninga verður hald- inn að þingstað hreppsins sunnudaginn 30. júní n. k. og hefst kl. 11 f. h. Þá verður einnig kjörin hreppsnefnd til næstu fjögurra ára og sýslunfendarmaður til sama tíma. Ennfremur verður kosið um nafn á félagsheimili hreppsins. KJÖRSTJÓRNIN. Arnarneshreppur Kjörfundur til alþingis- og sveitarstjórnarkosn- inga 30. júní n. k. verður að Freyjulundi og hefst kl. 10 f. h. KJÖRSTJÓRNIN. Hesfamannafélagið LÉITIR heldur almennan félagsfund í Hvarnmi fimmtu- daginn 27. júní kl. 8.30. Félagar hvattir til að mæta. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ STJÓRNIN. TIL SÖLU: FLUORESCENT-LAMPAR 2x40w, 2x80w 4x20tv og 6x20w. GRILLPLÁST 30x125 cm. FIBERTÖFLUR með varhúsum. Einnig notaðir RAFMÓTORAR. 3 fasa 220 v og 220/380 v, frá 1 hö til 20 hö. 715 til 1450 snúninga. SPENNIR ENGLISH ELECTRIC. 6000 volt inn, 230 volt út 600 KVA. Ásamt tilheyrandi rofabúnaði. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN SÍMI 2-19-00. MAGNÚS JÓNSSON. Kosningaskrifsfofa B.LISTANS fyrir Dalvík og Svarfaðardal verður í Dals- I mynni. Skrifstofan verður opin I alla daga til kjördags frá 5-7 eh I SÍMI 61451. Kosningastjóri BJÖRN DANÍELSSON. | Kosningaskrifstofa á kjördag verður í | VÍKURRÖST. ) SÍMI 61451. Nýkomið! LEÐURJAKKAR. - BUXNADRAGTIR. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRI. Tilboð óskast í húseignina Bjarkarstíg 3, neðri hæð, sem er 3ja herbergja íbúð, skipti korna til greina. Tilboð sendist fyrir 2. júlí n. k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði setn er eða hafna öllum. -Tilboð sendist GUNNLAUGI ÓLAFSSYNI, Barnaskólanum Svalbarðsströnd, sem einnig veit- ir allar nánari upplýsingar í síma 1-21-00. Skíðahótelið opið alla daga í alit sumar SÍMI 22930 Höfum fuff skrifstofu vora að Ráðhústorgi 1,2. hæð NORÐLENSK TRYGGING hf. SÍMI 21844 miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliii

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.