Dagur - 26.06.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 26.06.1974, Blaðsíða 6
6 Messað í Akureyrarkirkju kl. 11 f. h. á sunnudaginn kemur. Hjálmar Jónsson stud. theol. predikar. Sálmar nr. 3, 32, 36, 308, 21. — P. S. Hjálpræðisherinn. — Sunnudag kl. 20.30 sam- koma. Allir velkomnir. Austfirðingar. — Þjóðhátíðar- merki og veggskildir Aust- firðinga fást hjá Amaró, bús- áhaldadeild. — Austfirðinga- félagið á Akureyri. Minningargjöf til Krabbameins- félags Akureyrar: Aðalheiður Jónsdóttir, Eyrarlandsvegi 14 B, Akureyri, kr. 5.000,00 til minningar um Ágústu Frið- i finnsdóttur, Dagverðartungu. i — Með þökkum móttekið. — i F. h. Krabbameisfélags Akur- i eyrar, Jónas Thordarson. Konur í kvenfélaginu Hlíf. Munið eftir kvöldsölunni 27. júní. — Nefndin. Rauða kross skrifstofan er opin á fimmtudögum frá kl. 5— 6.30 að Skipagötu 18. Áheit á Munkaþverárkirkju frá S. B. kr. 2.000. — Kærar þakk ir. — Bjartmar Kristjánsson. „Orvæntu ekki. Hjálpin kemur frá Drottni," sagði Jónas spá- maður niðri í maga stórfisk- arins. Honum varð að trú sinni. Guð getur líka bjargar þér ef þú treystir honum. — S. G. Jóh. Brúðkaup: Þann 15. júní voru gefin saman í hjónaband brúð hjónin . Ungfrú Sólrún Stef- anía Benjamínsdóttir og Kjartan Tryggvason verk- stjóri, Kringlumýri 18, Akur- _ eyri.' Systkinabrúðkaup: Þann 15. ’ • júní - vo’ru gefin saman í Minjasafnskirkjunni brúð- hjónin ungfrú Erla Stefáns- dóttir og Stefán Jóhann Bald- vinsson verslunarmaður, og brúðhjónin ungfrú Aðalbjörg Baldvinsdóttir og Björgvin Ingimar Friðriksson stud. med., Hólabraut 18, Akureyri. Brúðkaup: Þann 22. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Eva Þórey Haralds- dóttir stúdent og Viggó Valdi- mar Sigurðsson sölumaður. Heimili þeirra er að Selvogs- grunni 9, Reykjavík. Brúðkaup: Þann 22. júní voru gefin saman í hjónaband brúð hjónin ungfrú Elsa Friðrika Eðvarðsdóttir stúdent, Möðru vallastræti 4, og Bjarni Torfa son stud. med., Víðimýri 10, Akureyri. Húsnæói 2—4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. gefnar í síma 1-17-43. Herbergi til leigu! Æskilegur leigjandi kvenmaður sem er dá- lítið heirna. Uppl. í síma 1-11-13 miðvikudag og næstu daga. Herbergi óskast til leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1-23-41 milli kl. 7—8 á kvöldin. Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2-15-55 milli kl. 9—6. Óska að taka litla íbúð á leigu næsta vetur. Uppl. í Tónlistarskól- anum næstu kvöld milli kl. 19 og 21 sími 2-14-60. Innoxa snyrtisérfræðingur verður í snyrtivörudeildinni til leiðbeiningar urn notikun á INNOXA-snyrtivörum, fimmtudag- inn 27. og föstudaginn 28. júní. ★ ★★★★★★-K-K-K* Notið tækifærið og kynnist betur snyrtivörum nútíma konunnar. SNYRTIVÖRUDEILD. - SÍMI 2-28-32. Skjálfandafljót Þeir landeigendur á A-deildarsvæði SkjáLfanda- f-ljóts setn ætla að nota sér forkaupsrétt á veiði- dögum í sumar, vinsamlegast láti vita fyrir 10. júlí í Spbrt- og hljóðfæraverzlun Akureyrar. Sími 1-15-10. LEIGUTAKAR. $ 75 dra er i dag, 23. júni 1974, | | frú HÓLMFRÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR, 1 fyrrv. liúsfrú að Geiteyjarströnd Mývatnssveit nú til lieimilis að Brekkugötu 19, Akureyri. & Fæst í kaupfélaginu Náttúrugripasafnið er opið dag- lega 1—3 e. h. Nonnahús. Opið daglega kl. 2— 4.30 síðdegis. Sími safnvarðar er 22777. Einnig eru upplýs- ingar veittar í síma 11574 og 11396. Davíðshús er opið daglega kl. 4—6 e. h. Minjasafnið er opið alla daga kl. 1.30 til 5 e. h. Tekið á móti hópum á öðrum tímum e£ óskað er. Símar 11162 og 11272. OSS VANTAR KARLMANN I TEPPADEILD VORA ★ ★★★★★★***★ KONU TIL FATABREYTINGA HLUTA ÚR DEGI ★ ★★★★★★-K-K-K^ UPPLÝSINGAR GEFUR VÖRUHÚSSTJÓRI AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 Móðir okkar UNA GUNNLAUGSDÓ'l'TIR, Vanabyggð 15, Akureyri, lést 24. júlí. tJ tförin auglýst síðar. Þóra Þorkelsdóttir, Lína Þorkelsdóttir, Helga Þorkelsdóttir, Ingimar Þorkelsson. Hugheilar þakkir og kveðjur sendi ég öllum þeim sem sýndu okkur hluttekningu við andlát og útför SIGRÍÐAR GÍSLADÓTTUR frá Grímsgerði. Einnig fá læknar og starfslið Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri okkar bestu þakkir og einnig allir þeir sem hana glöddu með gjöfum og heim- sóknum. Lifið heil. Agnar Þórsson. Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar-, hug vegna andláts bróður okkar og frænda JÓNS STEFÁNSSONAR 5; frá Eyjadalsá. Sérstaklegá þökkum ivið læknutn og starfsfólki ! Sjúkrahúss Húsavíkur fyrir ágæta umönnun ,pg öllum er heimsóttu hann í veiikindum hans. Anna Stefánsdóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Heiður Vigfúsdóttir, Birgir Guðjónsson. ijiimiiiiiHiaiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiilil,iiiii,li,liillllll,,l,llll mim ...................................................................................................... IIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIII iiiiiiiiiimmiiiiiiinii imMMmmmiimHi HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS Þeir aðilar sem hafa fengið miða í Kosningahappdrætti Framsóknarflokksins eru vinsamlegast beðnir að gera skil sem fyrst á skrifstofuna, Hafnarstræti 90. iiiiiiMiiiiiiMiiiiiHiMiiMiiiiiiiiiniiiiiiiiMiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiitMiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiimimimiiiiiimiimimimiiimiimiiiimiiiiiiimiimiiiiimmiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiimmimmiiiiimmimmiimimiiiiiimii

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.