Dagur - 26.06.1974, Síða 8

Dagur - 26.06.1974, Síða 8
AUGLYSINGASIMI Daguk Akureyri, miðvikudaginn 26. júní 1974 ASAHI PENTAX sjónaukarnir komnir. SMATT & STORT Atvinnuöryggi, hagsæld verkamanna og kjirabælur ti! aídraSra og öryrkja ÁRANGUR VINSTRI STJÓRNAR UNDIR FORYSTU FRAMSÓKNAR RÍKI3STJÓRN sú, sem setið heíur að völdum síðustu þrjú ár undir forystu Olafs Jóhannes- sonar, formanns Framsóknar- flokksins, er mesta framfara- og umbótastjórn, sem verið hefur á íslandi í áratugi. Ríkisstjórn- in hefur haft mörg járn í eld- inum og þó lagt áherslu á nokk- ur höfuðatriði, sem skipta rnestu máli fyrir almenna þjóð- arheill og hagsmuni vinnandi stétta í landinu. Má þar fyrst neína útfærslu landhelginnar, markvísa atvinnuuppbyggingu um allt land og bætt lífskjör vinnandi stétta auk réttarbóta í þágu aldraðs fólks og öryrkja. Aldrei betri lífskjör. Lífskjör almennings hafa aldrei verið betri en nú. Hin góðu lífskjör stafa fyrst og fremst af því, að ríkisstjórnin hefur lagt sig fram um að bæta sem verða má á stuttum tíma hagsæld hins vinnandi manns til sjávar og sveita. Þar á mikil atvinnuuppbygging og atvinnu- öryggi ómældan þátt auk beinna kauphækkana og aukins kaupmáttar, þrátt fyrir verðlags hækkanir. Einnig ber að nefna vinnutímastyttingu og lengingu orlofs. Allt hefur þetta orðið til þess að bæta kjör almennings í landinu, þannig að þau hafa ekki áður verið betri. Stuðningur við kjarabará.ttu verkafólks. Núverandi ríkisstjórn lét það verða eitt af sínum fyrstu verk- um að lögfesta 40 stunda vinnu- viku án kaupskerðingar og lengja orlof verkafólks upp í fjórar vikur. Verkamenn voru vel að þessum réttarbótum komnir, og þó e. t. v. mest iðn- verkafólkið, sem vinnur á marg an hátt við erfiðustu vinnuskil- yrði í hávaða og hitasvækju, sem krefst stutts vinnutíma og góðrar hvíldar á milli. Með lög- gjöf um þessi efni var komið til rnóts við réttmætar kröfur verkamanna, sem ég vil lýsa yfir fyrir mitt leyti, að mér var ómæld ánægja að geta fylgt fram með atkvæði mínu á Al- þingi. Má segja, að þar hafi ver- YFIR standa umræður á milli Akureyrarbæjar og Rannsókn- arstofnunar landbúnaðarins um sölu á Gróðrarstöðinni og Galta læk ásamt tilheyrandi löndum.' En á landi Galtalækjar hafa farið fram umfangsmiklar jarð- ræktartilraunir á vegum Rann- sóknarstofnunarinnar um ára- bil. Tilraunastjóri síðustu árin er Bjarni Guðleifsson. Rannsóknarstofnun landbún- aðarins hefur nú keypt Möðru- velli í Hörgárdal og flytur starf- semi sína þangað í sumar. í ið um að raeða einn áfanga af mörgum i réttindabaráttu verka manna, sem Framsóknarflokk- urinn hefur borið gæfu til að stuðla að á löngum starfsferli sínum, allt frá því að Fram- sóknarmenn fylktu liði á Al- þingi fyrir meira en 50 árum gegn íhaldi þess tíma til þess að tryggja samþykkt togaravöku- Ingvar Gíslason. laganna, Framsóknarf lokkur- inn, undir forystu Gísla heitins Guðmundssonar, sem þá var ungur þingmaður, beittist fyrir setningu vinnulöggjafarinnar 1938, sem löghclgaði samnings- Á SUNNUDAGINN KEMUR gánga íslendingar að kjörborði og velja sér stjórnmálaforystu til næstu fjögurra ára. Engum blandast hugur um, að þessar kosningar munu valda úrslitum um þróun ýmissa þeirra mála, sem verða þessu kjördæmi og landsbyggðinni allri harla ör- lagarík. Þess vegna er mikil- vægt, að menn haldi vöku sinni og láti ekki blekkjast til and- stöðu við þau öfl, sem verið hafa í íararbroddi fyrir þeirri framfaraþróun, sem orðið hefur í kjördæminu á undanförnum árum. í tíð núverandi ríkisstjórnar fundárgerðum bæjarráðs kem- ur fram, að Ákureyrarbær ósk- ar eftir þvr að eignast Gróðrar- stöðína; úsúmt íbúðarhúsi og geymsluhúsnaeði, ennfremur eignárland umhverfis Galtalæk. Þar kemur einnig fram, að full- trúar landbúnaðarráðuneytisins munu leita tilboða í ibúðarhús- ið Háteig og húsin á Galtalæk. Ekki er enn ákveðið, hvort bær- inn neytir þar forkaupsréttar síns. Viðræðum á milli Akur- eyrarbæjar og fulltrúa ríkisins um þetta mál verður haldið áfram. □ og verkfallsrétt daglaunafólks- ins, — þess fólks, sem bjó við minnst þjóðfélagslegt öryggi og átti fæstra kosta völ um aíkomu sína. Á grundvelli þeirrar lög- gjafar hafa launþegar og verka- menn eflt hagsmunasamtök sín og sótt fram til sigurs í baráttu sinni fyrir bættum kjörum. Verkalýðsstéttin var vel komin að þessum sigrum, og öll þjóðin nýtur góðs af. Mun leitun á því í víðri veröld, að til sé frjáls- legra og dugmeira fólk en ís- lenskir verkamenn, bændur og sjómenn. Við Framsóknarmenn teljum það höfuðskyldu okkar að vinna að hagsmunum þessa fólks. Persónulega tel ég að stefna beri að meiri kjarajöfn- uði og að enn sé of mikill launa- munur í landinu. Að mínum dómi þarf að kanna það, hvaða leiðir séu heppilegastar til þess að draga úr launamismun og vinna jafnframt að réttlátu mati á störfum þess fólks, sem innir af hendi erfiðust og oft óhollust verk í þjóðfélaginu. Ýmsar kjarabætur. Á þeim tæpu þremur árum, sem ríkisstjórn Olafs Jóhannes- sonar hefur setið við völd, hefur mörgum hagsmunamálum laun- (Framhald á blaðsíðu 2) hefur landhelgin verið færð út í 50 mílur. Ekki höfðu stjórnar- andstöðuflokkarnir forystu um þá framkvæmd. Ef þjóðin hefði enn framlengt víxil viðreisnar- innar í kosningunum 1971, væri hér enn 12 mílna landhelgi, og lífsbjörg okkar dorguð upp úr sjónum af ryksugutogurum er- Ingi Trvggvason. lendra stórvelda. Viðreisnin samdi um landhelgismálið við Breta og V.-Þjóðverja 1961. Eig- um við að fela henni lokasamn- inga í landhelgisdeilunni nú? í Norðurlands kjördæmi eystra hafa verið keyptir marg- ir skuttogarar í tíð núverandi ríkisstjórnar. Ekki fóru þau kaup fram undir forystu stjórn- arandstöðunnar. Getum við treyst því, að ný viðreisn tryggi afkomu þessa togaraflota þann- ig, að hann verði ekki fluttur EFNILEGIR STRAKAR Akureyringur, staddur á Húsa- vík sl. sunnudag, leit inn á skrif stofur blaðsins á mánudaginn og sagði eitthvað á þessa leið: Til Húsavíkur komu í gær drengir 11—15 ára, til að leika knattspyrnu við Völsunga. Þeir voru á eigin vegum, samtíning- ur frá Akureyri, þjálfaralausir og fararstjóralausir. Þeir lögðu vasapeningana sína í þetta fyrir tæki, 650 krónur hver. Svo hófst nú knattspyrnan og IIús- víkingar, nieð þjálfara sinn og vinveitta áhorfendur, hvöttu sína drengi, eins og eðlilegt var, og þeir unnu leikinn. En fram- koma Akureyrarstrákanna var ágæt og þeir fengu sinn æfinga- leik. Ég sá ekki, að þetta væri hin vegvillta æska, heldur efni- legir strákar og ég var hrifinn af framtaki þeirra og fram- komu. 100 ÁRA Nokkur tíðindi þykja það enn þegar einhver verður 100 ára. Inga Jóhannesdóttir í Grímsey varð 100 ára í siðustu viku og var þá lialdin vegleg liátíð í eynni og varðskip flutti gesti á milli lands og eyjar. Flestir af- komendur hennar, en þeir eru hálft annaö hundrað talsins, heimsóttu hana, auk fjölda annarra gesta. Á skrifborði þess, er þetta ritar, liggur handskrifað sendi- bréf og sá er það ritaði er meira en 100 ára. Sendandi er Ilall- dóra Bjarnadóttir á Blönduósi. Talsvert er enn eftir af fagurri burt úr kjördæminu? Hvar sést í verki áhugi stjórnarandstöð- unnar í byggðamálum? Hann lieyrist í orði, — sést ekki á borði. Ilví skyldum vér trúa nýrri viðreisn fyrir þeim at- vinnutækjum, sem nú eru undir staða mannlífs í mörgum byggð arlögum kjördæmisins? Eru ekki þeir sem framsýni höfðu til þess að tryggja kaup þessara skipa, líklegastir til að tryggja það, að fólkið í byggðarlaginu fái að njóta framleiðslugetu þeirra á ókomnum árum? í Norðurlands kjördæmi eystra hafa verið unnin stór- virki í vegamálum í tíð núver- andi ríkisstjórnar. Ekki hafði íhaldið forystu um þá vegagerð. Núverandi stjórn tók jafnvel við skuldum, sem heimamenn höfðu fengið að stofna til, til þess að ýta vegaframkvæmdum ögn áfram, skuldum, sem heima menn greiddu vexti af og urðu að greiðast á þessu kjörtímabili. Á viðreisnarárunum urðu helst einhverjar vegaframkvæmdir, þar sem heimamenn greiddu sjálfir fyrir þeim með fjárfram- lögum og forystu. Nú loks er það viðux-kennt í verki, að við hér eigum rétt á vegum, sem ekki aðeins séu færir yfir há- sumarið, heldur einnig að vetr- um. í vegamálum er þó margt óunnið enn. Ekki er þó íhaldið líklegast til þess að skilja þörf okkar hér í Norðurlandi eystra fyrir stórbættum samgöngum. Á þessu kjörtímabili hefir stórátak verið unnið í uppbygg- og settlegri rithönd hennar og enn er hún brennandi í andan- uin og hvetur mjög til þess, að vel sé tekið á móti Yestur-ls- lendingunum, sem konia hingað til lands vegna þjóðhátíðar. LENGSTUR DAGTJR OG MESTUR HITI Lengstur dagur var 21. júní og 23. júní var sá heitasti í áratugi eða 29 stig á Akureyri. Fólk þyrptist úr bænum til að njóta veðurblíðunnar, og á kvöldin biðu margir litadýrðar lands og liafs miðnæturinnar — þegar sjórinn logar og landið fær nýjan lit. Þótt snjór sé lítill í fjöllum hljóp vöxtur í ár og læki. Eyja- fjörður litaðist Ieir á stórurn svæðum af framburði ánna. AÐ KYNNAST LANDI SÍNU Sumarfríin voru lireint ekki á dagskrá áður fyrr og maður heyrði þeirra að litlu getið. Nú eru þau orðin árlegur þáttur í lífi flestra, sem utan heimilis vinna. Og húsmæðurnar, sem lengi hafa verið svo fast bundn- ar heimilum sínum, að sumar- leyfi þeirra var aðhlátursefni, ef einhver bar sér það í munn, fara nú mjög margar vítt og breitt um veröldina, jafnvel til Spánar. íslendingar hafa hópum saman verið fluttir til suðrænna baðstaða og heím aftur. Ber tvennt til: Almennur ferðálxugi, svo sem títt er um þá, sem á eyjum búa, og linnulaus áróður til að fara til annarra landa, (Framhald á blaðsíðu 5) ingu hraðfrystiiðnaðarins. Ekki hafa þau verk verið unnin und- ir forystu stjórnarandstöðunn- ar. Skilningur á þörfum og möguleikum sjávarplássanna í kjördæminu var sannast sagna þröngur á dögum viðreisnar. Ný hafnarlög valda straum- hvörfum í möguleikum hinna smærri byggðarlaga til hafnar- gerða. Þau lög voru ekki sett undir forystu viðreisnar. Landbúnaðurinn býr nú við betri kjör en nokkru sinni áður og ýmis merk lagaákvæði hafa verið sett til styrktar þeim at- vinnuvegi og til að jafna lífs- aðstöðu fólks eftir byggðarlög- um. Þar, eins og víðar, er þó margt óunnið, en engum bland- ast hugur xim, að sú velmegun, sem fólk hefur búið við updan- farin ár hefur dreifst mun jafn- ar til þegnanna eftir landshlut- um en átti sér t. d. stað um (Framhald á blaösíðu 4) I Ættjörðin þarfnast I landsbyggðar. Lands- I 1 byggðin þarínast ör- | ! uggrar forysíu, eins og | I hún hefur notið síðusíu i | árin. | aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiliiiiiiiiiiiiiiOiiiuiiuiiiiittiiiiiiMiii Hverjum ber afl sýna trúnað? Kaupir bærinn Gróðrar- sföðina og Galfalæk?

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.