Dagur - 29.06.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 29.06.1974, Blaðsíða 6
6 Sala Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Viljir þú leita til AA- samtakanna, getur þú hringt í síma 2-23-73, Akureyri, kl. 9—10 mánudags- og föstudags kvöld. Til þess að gerast AA- félagi, þarf aðeins eitt, — löngun til að hætta að drekka U n g I i n g a- keppni fyrir kylfinga 13 ára og yngri verð- ur að Jaðri sunnudaginn 30. júní kl. Kappleikjanefnd. 13.30. — Fæst í kaupfélaginu „Leifiir, Lilla, Brúður og Blómi” LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar er nú í leikför um Austur- og Norðurland með leikritið „Leif- ur, Lilla, Brúður og Blómi.“ Frumsýning var í Hafnarfirði 14. júní og þegar á eftir var haldið í leikförina og hafa sýn- ingar verið á Austfjörðum að undanförnu. „Leifur, Lilla, Brúður og Blómi“ er annað verkefni L. H. á þessu leikári. Fyrr í vetur var sýnt barnaleikritið „Sannleiks- festin“, en það skrifuðu leik- endur sjálfir og hlaut mjög góða aðsókn. „Leifur, Lilla, Brúður o g Blómi“ er eftir Susanne Östen, Jarðgufuvirkjun við Mývafn NÚ um langt skeið hefur verið unnið við undirbúning að stofn- un Norðurlandsvirkjunar. Þar sem iðnaðarráðuneytið taldi nauðsynlegt, að hraða fram- kvæmdum voru gefin út lög um virkjun í apríl sl., þar sem seg- ir: „Ríkisstjórninni er heimilt að fela væntanlegri Norður- landsvirkjun eða öðrum aðila að reisa og reka jarðgufuafls- stöð við Kröflu eða austanvert Námafjall með allt að 55 MW afli.“ Ennfremur hefur verið skipuð nefnd til þess að undir- búa virkjunina. Nefndina skipa: Leiðrétting. Áheit á Möðruvalla kirkju frá S. B. kr. 2.000. — Kærar þakkir. — Bjartmar Kristjánsson. Náttúrugripasafnið er opið dag- lega 1—3 e. h. Nonnahús. Opið daglega kl. 2— 4.30 síðdegis. Sími safnvarðar er 22777. Einnig eru upplýs- ingar veittar í síma 11574 og 11396. Minjasafnið er opið alla daga kl. 1.30 til 5 e. h. Tekið á móti hópum á öðrum tímum ef óskað er. Símar 11162 og 11272. Vínrauður PEGGY- barnavagn til sölu. Uppl. í síma 2-29-69. Vel með farinn ROAL kerruvagn til sölu. Sími 2-11-45. Til sölu DALÍUR FJÓLUR MORGUNFRÚ RABBARBARI að Hamragerði 11. KESTAMENN! Fyrirhuguð er ferð yfir fjöll á landsmót hesta- manna á Vindheimamelum. Þeir Léttismenn sem áhuga hafa á ferðinni, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við , GUNNAR MALMQUIST, heimasími 1-18-78 eða JÓHANNES HAL'K JÓHANNESSON, vinnusími 1-16-30, heimasími 1-21-30 fyrir 3. júlí. MESTA URVALIÐ leiðin fær SPRENGISANDSLEIÐ er nú orðin fær, hálfum mánuði til þrem vikum fyrr en venjulega. Leiðin er þurr og snjólaus og eru nú vegheflar úr Rangár- vallasýslu á leið norður yfir. Stórir ferðabílar hafa enn ekki farið Sprengisand, en nokkuð hefur verið þar um jeppaum- ferð síðustu daga og vikur. □ Tapast hefur grábrönd- óttur köttur með hvíta bringu, rauða hálsól og bjöllu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 1-21-67. Errnano karlmanns úr tapaðist í sundlauginni miðvikudaginn 26. júní. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2-26-63. og samið í samvinnu við sál- fræðinga og kennara. Tónlist samdi Gunnar Edander, Hörð- ur Torfason þýddi leikritið, en leikstjórn annaðist Kári Halldór Þórsson. Leikritið fjallar um fjögur börn og samskipti þeirra við umhverfið og hvert annað. Hlut verk eru ellefu, en leikendur fjórir, Gynnar Magnússon, Þóra Lovísa Friðleifsdóttir og Hörð- uir Torfason. Sýning verður á Ólafsfirði föstudaginn 28. júní og í Sam- komuhúsinu á Akureyri laugar- dagihn 29. júrií kl. 21. (Fréttatilkynning) Vil kaupa ámoksturs- tæki á Fordson Maior. Tryggvi Jónatansson Litla-Hamri, Sími um Munkaþverá. AUGLYSDD I DEGI Páll Lúðvíksson verkfræðingur, formaður nefndarinnar, Jón G. Sólnes bankastjóri, Akureyri, Ingvar Gíslason alþingismaður, Akureyri, Ragnar Arnalds al- þingismaður, Reykjavík ' og Bragi Þorsteinsson verkfræð- ingur, Reykjavík. Hefur ráðuneytið falið Orku- stofnun undirbúning nauðsyn- legra mannvirkja til vinnslu jarðgufunnar á þessu svæði. Vegaframkvæmdir til virkj- unarsvæðisins eru hafnar fyrir nokkru. □ fHúsnæðii Verslunar eða skrifstofu- starf óskast strax í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 1-21-70. Stór íbúð óskast til leigu í stuttan tíma. Karl Davíðsson, sími 2-15-55. Ymisleöt Hef til leigu TÚN allt að 20 hektarar. Sími 2-19-61 eftir kl. 8 á kvöldin. Stefán Jónsson, Hallgilsstöðum. NÝKOMIÐ! Stórir speglar fyrir hjólhýsaeigendur, ásmelltir. ★ ★★★★★★★-K-K-K Al'ls konar sportspeglar í litum á framhretti og Irliðar. ★ ★★★★★★★-K-K-K Útvörp, margar gerðir. — Kassettutæki. — Há- italarar. — Vandaðir fiber gormastengur. ★ ★★★★★★★-K-K-K Þjóðliátíðarmerki, margar gerðir. ★ ★★★★★★ ★■-K-K-K Vandaðir hæðamælar o° allskonar aðrir mælar til skrauts og gagns. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ -K -K -K Ekta leður-lyklakippur með merkjum allra bíla. Einnig lyk'laveski. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir sem fengið hafa áföll: BLAZER, árgerð 1972 og FIAT 127 árgerð 1974 og eru til sýnis við VÍKING. Ennfremur CORTINA árgerð 1971, sem er til sýnis á SJÁLFSÞJÓNUSTUNNI. Tilboð þurfa að berast fyrir 6. júlí n. k. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS GLERÁRGÖTU 24, AKUREYRI. NámskeiB í siali fyrir þá sem eru 15 ára og eldri, hefst í bátaskýl- inu við Höfnersbryggju miðvikudaginn 3. jýlí Innritun í síma 2-27-22 eða í bátaskýl-imi milli . ií :•! kl. 20 og 21 næstu kvöld. SJOFERÐAFÉLAG AKUREYRAR, ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. iiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiid ■11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii m iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisi HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS Þeir aðilar sem hafa fengið miða í Kosningahappdrætti Framsóknarflokksins eru vinsamlegast beðnir að gera skil sem fyrst á skrifstofuna, Hafnarstræti 90. iiiiiiiiiiiiiiimmimimimimmiiiiiiiiiimmimmmi,ii iii in,iii 1,1 i,m,, Mllll,,,,,,,, lllllinMlimimill,m,l|limilim|,mi|||||IM|m||||||||||||m|||mm||||||||||||||||||||||||||J||||||||||mi| ,,n,,,,ni,i,|,,ni,,m,i,mi,ii,i,mni,,,ii,,,,,m,,|,,,i,m,,m,mmiiimmminm,mmK

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.