Dagur - 29.06.1974, Blaðsíða 8

Dagur - 29.06.1974, Blaðsíða 8
AUGLYSlNGASiMl Baguk Akureyri, laugardaginn 29. júní 1974 ASAHI PENTAX sjónaukarnir komnir. SLUÐURPÓLITIK mmmmmwmmmmm Til minnis! JÓN Sólnes endurtók í útvarp- inu á fimmtudagskvöldið fyrri ásakanir og álygar um mig persónulega um afskipli mín af fjárveitingum til framkvæmda í Akureyrarbæ. Þó ég þekki Jón Sólnes að vísu lítið, þá átti ég ekki von á því, að hann væri sú mann- gerð, sem þrífast á slúðri. En ekki verður annað séð af mál- flutningi hans, en að honum sé slúðurpólitík kærari en mál- efnalegar umræður. Ég vísa enn á bug þeim fárán- legu ósannindum, að ég hafi beitt mér gegn framlagi til hafnargerðar á Akureyri. Raun- amr er slíkt þvaður ekki svara- vert. Hvað snertir heilbrigðis- rnálin hér á Akureyri, þá kem- ur það úr hörðustu átt, að núa mér því um nasir, að ég standi í vegi fyrir framför þeirra. Það er og hefur verið mitt hjartans mál, að vinna að því að koma upp fullkomnu sjúkrahúsi á Ak ureyri. Mér þykir vænt um að geta sagt það, að ég hef per- sónulega átt minn þátt í því, að stjórnvöld hafa ákveðið að reist skuli á næstu árum á Akureyri eitt fullkomnasta sjúkrahús landsins. Ég er ánægður með minn hlut í því máli. Hinsveeg- ar ættu Sjálfstæðismenn að láta sem minnst á sínum hlut bera, því að sjúkrahússbyggingin var rækilega svæfð á stjórnarárum þeirra. Meðal annars kom Sjálf- stæðisflokkurinn í veg fyrir, að frumvarp mitt um sjúkrahús á Akureyri, yrði samþykkt á sín- um tíma, en þess minnist ég, að Bragi Sigurjónsson lýsti stuðn- ingi sínum við það. Það var fyrst eftir að ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar kom til valda, að rofa tók til í þessu máli. Annars sé ég nú, að þessi árás Jóns á mig mun standa í sam- bandi við orðaskipti, sem við | Misheppnaðir foringj- [ [ar öfgaflokka og [ flokksbrota leiða fylg- [ [ ismenn sína afvega. [ MARGT manna hefur lagt leið sína á skrifstofur blaðsins til þess að ræða um kosningahorf- ur og hvernig málin hafi þróast síðustu daga og vikur. Viðtal við Hjalta Haraldsson oddvita, sem birtist hér í blað- inu 22. júní, virðist hafa vakið mikla athygli. Þar segir Hjalti meðál annars: „Ég tel, að þeir, sem standa í svipuðum sporum og ég ættu að hugsa sig vel um áður en þeir kasta atkvæði sinu á vonlaus framboð eins og Sam- áttum um fjárveitingu til lækna miðstöðvarinnar í Amarohúsinu rétt fyrir þinghlé um jólin 1971 eða 1972. Þegar fjárlagaaf- greiðsla var á lokastigi og ■mörgu að sinna í fjárveitinga- nefnd. Jón sat þá á þingi, sem ingvar vaisiason. varamaður Magnúsar Jónssonar og færði það í tal við mig, að æskilegt væri, að veitt yrði fé á fjárlögum til læknamiðstöðvar- innar. Ég hlaut að vera Jóni sammála um að málið væri gagnlegt, en skýrði honum frá ÞEGAR varnarsamningurinn var gerður við Bandaríkin, var það sameiginlegur og yfirlýstur vilji allra stjórnmálaflokka á íslandi, að hér skyldi ekki vera her á friðartímum, og uppsagn- arákvæðis samningsins yrði 'neytt svo fljótt sem ástæður leyfðu. Herinn situr enn í land- inu, en núverandi stjórnvöld mörkuðu þá stefnu, að hann skyldi hverfa brott í áföngum. Endurskoðun varnarsamnings- ins stendur yfir. Engin þjóð, með erlendan her í landi sínu um áratugi, verður söm eftir, síst þegar í hlut á fá- menn þjóð, er situr uppi með her stórveldis. Reynslan hefur sýnt, að smáni saman verður smáþjóðin háð hinu drottnandi stórveldi — og um leið hættir hún að finna til þess, að land hennnr er hersetið. Þetta hefu.r gerst á ís- tök frjálslyndra og svokallaðrar Möðruvallahreyfingar." Og það er ekki nema von, að menn spyrji sjálfa sig og aðra, hvað sé að gerast, þegar það er haft í huga, að Hjalti skipaði 3. sætið á lista Samtaka frjálslyndra og vinstri manna hér í kjördæm- inu í síðustu kosningum. Mikið er einnig rætt um við- tal í Tímanum 16. þ. m. við Karl Ágústsson útgerðarmann á Raufarhöfn, en hann var fram- bjóðandi Alþýðuflokksins í síð- því, að það væri nokkuð seint upp tekið og örðugt, eins og á stæði, því að við værum búnir að koma okkur saman í nefnd- inni um skiptingu fjár til lækna miðstöðva og hefðum unnið að þeirri skiptingu í nánu sam- starfi við viðkomandi ráðuneyti. Ég held að ég hafi gert Jóni það skiljanlegt, að ég teldi mig bundinn af þessu samkomulagi. Ég lofaði Jóni Sólnes því engu fyrirfram um það, að þessi ábending næði fram að ganga innan nefndarinnar og taldi fremur tormerki á, að svo gæti orðið að sinni. Hinsvegar var málið tekið upp innan fjárveit- ingarnefndar og það náðist sam- komulag um nokkra fjárveit- ingu í þessu skyni. Að sjálf- sögðu stóð ég að því samkomu- lagi og studdi málið fullkom- lega. Þessi viðskipti okkar Jóns Sól nes eru næsta lítilfjörleg, og aldrei hefði ég trúað því, að hann væri slíkt smómenni í hugsun og verki, sem lýsir sér í því, að búa til allsherjarslúð- ursögu af engu tilefni, til þess að kasta rýrð á pólitískan and- stæðing sinn. Ingvar Gíslason. landi. Allir stjórnmálaflokkar og foringjar þeirra lýstu yfir því í heyranda hljóði fyrir aldar fjórðungi, að herseta á íslandi væri aðeins bráðabirgðaráð- stöfun. Allir íslendingar voru sömu skoðunar. Öllum fannst, að þjóðin hefði misst nokkuð af reisn sinni, frelsi og sjálfstæði, er skjótt yrði endurheimt. Hvernig er nú komið fyrir stærsta stjórnmálaflokknum og leiðtogum hans? Yfirlýstur vilji þeirra Geirs og Gunnars, svo og Gylfa, er að hafa herinn áfram í landinu. Flokkar þeirra eru orðnir háðir stórveldinu, eða þessum arðgefandi anga þess á Miðnesheiði. Þcssir stjórnmála- foringjar eru hættir að finna til þess, að landið er hersetið, og þeir eru jafnvel svo illa farnir, að þeir bera ekki lengur kinn- roða fyrir hinni óþjóðlegu hug- arfarsbreytingu sinni. □ erast? ustu kosningum. Þar segir Karl m. a., að með komu skuttogar- anna hafi árstíðabundið atvinnu leysi horfið, Bjartsýni ríki hjá fólki og sé andrúmsloftlð allt annað en áður var. f greinarlok segir Karl: „Ég er hræddur um, að það þurfi einurð og festu til þess, að það fari ekki úr bönd- unum, sem áunnist hefur.“ Víðar úr kjördæminu hafa borist fréttir þess efnis, að Framsóknarflokkurinn fái auk- ið fylgi í komandi kosningum. Elli- og örorkulaun liækk- uðu lijá núverandi stjórn- völdum um 149% á sama tíma og framfærsluvísitalan liækkaði um 58%. En til þeirra, sem engar tekjur hafa nema ellilaunin, hækk- uðu þau úr 4.880 krónum í 18.885 krónur. Hækkunin er 285%. Ætli hinir öldruðu vilji styðja íhald og krata? * Hver vill skipta á núver- andi atvinnuöryggi og fram- kvæmdum í öllum landshlut- um og viðreisninni með at- vinnuleysi, vonleysi og land- flótta? -K Framfærsluvísitalan hækk aði um 62% frá 1. nóv. 1967 til 1. nóv. 1970. Launastétt- irnar fengu þetta að litlu bætt. -K Undir „viðreisn“ áttu ís- lendingar Evrópumet í at- vinnuleysi og heimsmet í glötuðum vinnudögum vegna verkfalla. Hafa menn gleymt því? -K Nú liafa verið keyptir til landsins 53 skuttogarar, 10 í þetta kjördæmi, og þeir eru afkastamikil fiskveiðiskip. Undir „viðreisn" drabbaðist togarafloti landsmanna nið- ur. Vill einhver skipta á því -K Nú eru veittar 74 milljónir króna til vegarins milli Akur eyrar og Dalvíkur. Á síðasta ári „viðreisnar“ voru sarg- aðar út 10 milljónir til sama vegar. Verktakar urðu sjálf- ir að útvega helming þessa fjár að láni. Ætli þetta segi ekki sína sögu um vegafram- kvæmdir í kjördæminu? -K Lífskjör almennings á ís- Iandi hafa aldrei verið betri en þau eru nú og fslendingar eru í hópi þeirra þjóða, sem búa við jöfnustu og bestu líískjörin. -K Hvern’g fór með fjöl- mennu árgangana, sem „við- reisnin" taldi að íslenskir at- vinnuvegir liefðu cnga þörf fyrir og því yrði að byggja margar álbræðslur (20 voru ncfndar)? Hafa þessir fjöl- mennu árgangar fengið vinnu við íslenska atvinnu- vegi eða urðu þeir atvinnu- lausir? Svari liver fyrir sig. -K Hverjir voru þeir, sem felldu á Alþingi tiliögu Ólafs Jóliannessonar um útfærslu landhelginnar undir „við- reisn“? Og hverjir höfðu síð- ar forystu um útfærsluna? Hverjum má þakka það, að úthafstogaraflotar allra stór- þjóðanna flykktust ekki á fslandsmið eftir að aflinn brást á öðrum fiskimiðum, t. d. Barentsliafi? -K Hvaða ríkisstjórn hafði for göngu um að endurbyggja hraðfrystihúsin og þar með fiskiðnaðinn í landinu, eftir 12 ára sinnuleysi „veiðreisn- ar“? -K íhaldið hefur oftrú á er- lendu auðvaldi og atvinnu- rekstri þess liér á landi. Það var íhaldsstjórn sem seldi hehning af raforku lands- manna fyrir tíunda liluta raf orkuverðs orkuveranna. Samningurinn gildir til 1997. • Búmannlegur samningur það! -K fhaldið liefur farið með þá staðlausu stafi, að flestir meiriháttar sjóðir séu hörmu lega á vegi staddir, þar með talinn ríkissjóður og sjálfur gjaldeyrissjóðurinn. En sann leikurinn er sá, að ríkissjóð- ur stendur nú betur gagn- vart Seðlabankanum en þegar íhaldið skildi við, sæll- ar minningar. Gjaldeyrissjóð urinn hefur síðustu mánuði aukist um tvo milljarða króna. Aldrei hefur Stofn- Iánadcildin ráðstafað eins miklu fé til landbúnaðarins. -K Ilverju er það að þakka, að fólksstraumurinn til Faxa flóasvæðisins hefur stöðvast og fólkið vill á ný flytja til liinna mörgu minni staða á landsbyggðinni? -K f útvarpsumræðunum á fimmtudaginn eignaði efsti maður Alþýðubándalags Magnúsi Kjartanssyni einum bættan hlut aldraðra og ör- yrkja, sem urðu eftir stjórn- arsldptin 1971. Ilann gleymdi því, að bráðabirgðalög nú- verandi stjórnar, strax eftir stjórnarskiptin, voru byggð á tillögum Stcfáns Valgeirs- sonar, cr hann sjálíur flutti á Alþingi. -K Allt þetta og margt fleira þurfa kjósendur að hafa í huga við kjörborðið á morg- un. □ mfmmmrnmmmmm Hvaö er að Eru hættir að finna til

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.