Dagur - 24.07.1974, Blaðsíða 7

Dagur - 24.07.1974, Blaðsíða 7
7 Fasteignir til sölu: 4ra herbergja raðhús- íbúð við Einholt í bygg- ingu, selst fokhelt. FASTEIGNASALAN h.f. AMARO-húsinu, Ak., Sími 2-18-78. Opið milli kl. 5 til 7 e.h. Einnig gefnar uppl. í síma 1:17-67 eftir kl. 7 síðdegis. BLAÐBURÐARBARN óskast á Eyrina. tlppl. á afgr., sími 1-11-67. Bifreióir 72 model Ford Capri 2600 GT—XL, aflmikil og vönduð sportbifreið með ýmsum sérútbún- aði. Skipti á nýjum eðá nýlegum Bronco, \\7ag- oner eða Blazer í sér- floíkki. Bein sala kemur til greina. Uppl. í síma 1-17-15 milli 7—10 á kvöldin. Volkswagen til sölu árg. 1963. Þarfnast við- gerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-22-72. Hef opnað fasteignasölu að Ráðhústorgi 1, (sarni inngangur og Norðlensk trygging hf.). Önnumst öll fasteignaviðskipti. Skrifstofan er opin á venjulegum skrifstofutíma, sími 2-22-60. — Heimasími 1-17-85. STEINDÓR CUNNARSSON LÖGFRÆÐINGUR. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSHAHAR H.F. Á t íGLÝSIR Hemlaborðar Mælar Viftureimar Þokuljós Platínur Loftbarkar Olíusíur Kopartengi Loftsíur Koparrör Kerti Þrýstislöngur Vatnslásar Slöngutengi Þurrkublöð Korkur Demparar Fjaðrablöð Ljósaperur Aurhlífar Pústspennur Krómbólur Kúluhettur Lyklahringir Speglar Móðusköfur Pústendar Móðuklútar Straumafleiðarar MJÖG HAGSTÆTT VERÐ SÍMI (96) 2-27-00, AKUREYRI. Ford Bronco árg. 1973 til sölu. Uppl. í síma 2-26-40. Til sölu Til sölu Cortina árg. 1970. Uppl. í síma 2-16-22. Volvo F 86 vörubíll árg. 1971 til sölu. Er pall- og sturtulaus. Uppl. gefur Hermann Sigurðsson, sími 4-15-85 Húsavík, eftir kl. 19. íbúð í raðhúsi við Vanabyggð. 2ja herbergja íbúð við Gránufélagsgötu. 2ja herbergja íbúð við Víðilund. Húseign við Aðalstræti. 4ra 'herbergja íbúð í þríbýlishúsi á brekkunni. 4ra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Glerárhverfi. Einbýlishús við Byggðaveg. Einbýlishús við Eyrarveg. Þrjár 4ra herbergja íbúðir í smíðum í fjölbýlis- 'húis við Tjarnarlund. Afhendast á tímabilinu okt,—nóv. í haust. BÍLL TIL SÖLU! Þ-750 FÍAT 125 árg. 1971 í fyrsta flokks lagi. Uppl. í síma 2-15-70 í hádeginu og kl. 7 til 8 á kvöldin. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, hdl., Glerárgötu 20, Akureyri, sími 2-17-21. KRISTBJÖRG RÚNA ÓLAFSDÓTTIR sölustjóri. — Heimasími 2-22-95. Til sölu Peugeot 504 árg. 1971 ekin 28 þús. km. Bíllinn lítur út sem nýr utan og innan. Til sýnis við Gránu- félagsgötu 4. Jón M. Jónsson, sími 1-15-99 eða 1-14-53. ÚTSALA! - ÚTSAIA! Mið\ ikudaginn 24. júlí hefst útsala á margskon- ar barnafatnaði, svo sem peysum, buxum og mörgu fleiru. MIKIL VF.RÐLÆKKUN. Til sölu Volkswagen fastbak árg. 1966 á við- ráðanlegu verði. Uppl. í síma 2-27-10 á vinnutíma og 1-24-52 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu DATSUN 1600 árg. 1671, ekinn 26 þús. km. Sími 6-13-03 í liádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. VERZLUNIN ÁSBYRGI Hópferð á þjóhátíð á Þingvöllum föstudaginn 26. júlí. Hringið í síma 1-14-25 eða 1-15-99. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR, Ráðhústorgi 9. Norðurlandsumdæmis eystra árið 1974 liggur 'frammi á skattstofu umdæmisins að Hafn- arstræti 95 frá 22. júlí til 4. ágúst n. k. alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10,00 til 16,00. Einnig liggja þar framrni skrár ura útsvör og að- stöðugjöld í eftirtöldum sveitarfélögum: Akureyrarkaupstað, Olafsfjarðarkaupstað, Dal- víkurkaupstað, Svarfaðardalshreppi, Hríseyjar- hreppi, Árskógshreppi, Arnarneshreppi, Hrafna- gilshreppi, Saurbæjarhreppi, Öngulsstaðahreppi og Grýtubakkahreppi. Hjá umboðsmönmun skattstjóra liggur frammi skattskrá hvers sveitarfélags og skrá um útsvör og aðstöðugjöld framangreindra sveitarfélaga. Kærufrestur er til 4. ágúst n. k. Kærur skulu vera skrifliegar og komnar til skatt- o o stofunnar eða umboðsmanns fyrir kl. 24,00 sunnudaginn 4. ágúst 1974. Skrá um söluskatt með viðlagagjaldi 1973 liggur framrni á skattstofunni sama tíina og skattskráin. Akureyri, 19. júlí 1974. SKATTSTJÓRI NORÐURLANDSUMDÆMIS EYSTRA. Tilboð óskast í flutning skólabarna í Hrafnagilsskólahverfi á komandi vetri. Tilboðum sé skilað til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar fyrir 8. ágúst. Auglýsing um uppboð Eftir kröfu Gunnars Sólnes hdl., og Ásmundar S. Jóhannssonar hdl., og samkvæmt 4 fjárnámsgerð- tim dags. 29. nóvember 1973 og 3. maí 1974 verða bifreiðarnar A-2357, A-1812 og A-481 seldar á nauðungaruppboði, sem fram fer við lögreglu- stöðina á Akureyri, föstudaginn 2. ágúst 1974 ikl. 16,00 til lúkningar fjárnámskröfunum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetaembættið á Akureyri 18. júlí 1974. FREYR ÓFEIGSSON, héraðsdómari. Auglýsing um uppboð Eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar og að undan- gengnu lögtaki dags. 18. október 1973 verða 27 kaupsamningar með eignarréttarfyrirvara, sam- tals að eftirstöðvum kr. 302.093,00 eign Sjón- varpshússins hf., Akureyri, seldir á nauðungar- upboði, sem fram fer í skrifstofu bæjarfógeta- embættisins að Hafnarstræti 107 föstudaginn 2. ágúst 1974 kl. 15,00, til lúkningar lögtakskröf- itinni kr. 158.900.00 auk vaxta og kostnaðar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetaembættið á Akureyri 18. júlí 1974. FREYR ÓFEIGSSON, héraðsdómari.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.