Dagur - 21.08.1974, Page 6
6
ÚTSALA!
M e s s a ð í Akureyrarkirkju
sunnudaginn 25. ágúst. Sálm-
ar: 214 — 314 — 189 — 372 —
197. — P. S.
Hjálpræðisherinn. —
Sunnudag 25. ágúst kl.
20.30, almenn samkoma.
Kapt. Ása Endresen.
Lautinant Hildur Karin
Stavenes stjórnar og talar.
Sögnur og vitnisburðir. Allir
velkomnir.
Sanikonia votta Jehóva að Þing-
vallastræti 14, 2. hæð. Fyrir-
lestur: Haf hemil á tilfinning-
um þínum, sunnudaginn 21.
ágúst kl. 20.00. Allir vel-
komnir.
ðFrá Sjálfsbjörg. — Þeir
sem hafa hug á að taka
þátt í sumarferðinni
þann 31. ágúst, eru vin-
samlegast beðnir að láta
skrifstofu félagsins vita fyrir
kl. 5 mánudaginn 26. ágúst.
Allar upplýsingar veittar þar.
— Félagsmálanefnd.
Frá leitarstöð Krabbameins-
Akureyrar. Höfum opnað aft-
ur að loknu sumarleyfi. Tekið
á móti pöntunum í síma 22393
á miðvikudögum frá kl. 17—
18. I
Brúðhjón: Hinn 17. ágúst voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju ungfrú Mar-
grét Thorarensen iðnverka-
kona og Ægir Einarson Haf-
berg. Heimili þeirra verður
að Birkimel 10 B, Reykjavík.
Brúðhjón: Þann 17. ágúst voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju brúðhjónin
ungfrú Bergljót Ása Haralds-
dóttir læknanemi, Goðabyggð
2, Akureyri og Sveinn Guð-
mundsson læknanemi frá
Gróustöðum, ísafirði. Heimili
þeirra verður að Hraunbæ 38,
Reykjavík. — Og 18. ágúst
ungfrú Svandís Júlíusdóttir,
Fjólugötu 14, Akureyri og
Ragnar Sigurður Olafsson sjó
maður, Kirkjuvegi 5, Ólafs-
firði.
Frá Berklavörn, Akureyri. —
F u n d u r verður haldinn
fimmtudaginn 29. ágúst n. k.
að Hótel Varðborg kl. 8.30 e.h.
Fundarefni: Kosning fulltrúa
á þing S.Í.B.S. Önnur mál.
Félagar fjölmennið. — Stjórn-
in.
AUGLÝSIÐ f DEGI
hefst á miðvikudag á
hannyrðavöi'um, nátt-
kjólum, náttfötum o. fl.
Stendur aðeins fáa dasra.
o
VERZLUNIN DYNGJA
Skólapeysur
fyrir drengi og telpur.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21.
Lítill páfagaukur, blár
og hvítur, tapaðist frá
Oddeyrargötu 36 (kjall-
aranum) s. 1. sunnudag.
Finnandi vinsamlegast
beðinn að hringja í síma
2-29-24 eða 1-20-39.
Fundaríaun.
Tilsölu:
Ibúð í raðhúsi við Vanabyggð.
2ja herbergja íbúð við Gránufélagsgötu.
2ja herbergja íbúð við Víðilund.
Húseign við Aðalstræti.
3, 4 og 5 'herbergja íbúðir í fjölbýlishúsum í
Glerárhverfi.
íbúðarhæð við Hafnarstræti.
Þrj ár 4ra herbergja íbúðir í smíðum í fjölbýlis-
húsi við Tjarnarlund.
Afhendast á tímabilinu okt.—nóv. í haust.
ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON hdl.,
Glerárgötu 20, Akureyri, sími 2-17-21.
KRISTBJÖRG RÚNA ÓLAFSDÓTTIR
sölustjóri. — Heimasími 2-22-95.
GJAFIR OG AHEIT
áagöinöi
•á Skureprii
• ótmi 2 18 402
J-^ringtíi ogj
• íjluótiti!..|
Náttúrugripasafnið er opið dag-
lega kl. 1—3 e. h.
Nonnahús. Opið daglega ld. 2—
4.30 síðdegis. Sími safnvarðar
er 22777. Einnig eru upplýs-
ingar veittar í símum 11574
og 11396.
Minjasafnið er opið alla daga
kl. 1.30 til 5 e. h. Tekið á móti
hópum á öðrum tímum ef
óskað er. Símar 11162 og
11272.
Friðbjarnarhús. — Minjasafn
I.O.G.T., Aðalstræti 66, verð-
2—4 e. h. til ágústloka.
ur opið á sunnudögum frá kl.
Davíðshús er opið daglega kl.
4—6 e. h.
Matthíasarhúsið er opið daglega
kl. 3.30—5.30 e. h.
Amtsbókasafnið. Opið mánu-
daga—föstudaga frá kl. 1—7
eftir hádegi.
Fæst í kaupfélaginu
TIL minningar um Önnu Árna-
dóttur, frá eiginmanni hennar
Hallgrími Tryggvasyni, kr.
20.000,00.
Frá Óskari Ósberg til minn-
ingar um móður hans, Laufeyju
Sigurgeirsdóttur og kjörföður
Óskar S. Sigurgeirsson, kr.
50.000,00.
í minningu Guðrúnar Jóns-
dóttur ljósmóður frá M. Á. kr.
12.000,00.
Til minningar um Sigríði
Gísladóttur frá foreldrum og
bræðmm kr. 100.000,00.
Til minningar um Jón Páls-
son, Aðalstræti 32, frá eigin-
konu hans Kristínu Ólafsdóttur,
kr. 30.000,00.
Áheit frá N. N. kr. 1.000,00.
Minning um Þórð Sigurjóns-
son og Þórð Guðvraðsson frá
Magdalenu Sigurgeirsdóttur kr.
10.000,00.
Áheit frá Rósu Sigurðardótt-
ur, Dalvík, kr. 2.000,00.
Gjöf frá Lionsklúbbnum Þengli,
Grenivík, kr. 50.000,00.
Þakklætisvottur frá N. N. kr.
5.000,00.
Til minningar um látna ást-
vini frá N. N. kr. 10.000,00.
Kærar þakkir.
Torfi Guðlaugsson.
Hafsfeinn Björnsson
Erindi og skyggnilýsingar í Borgarbíó laugardag-
inn 24. ágúst kl. 5 e. li.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Vanfar sfúlku
til afgreiðslustarfa 1. september.
Vinnutími frá 9—1.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
BÓKABÚÐIN HULD
Lokað vegna sumarleyfa
frá 23. ágúst til 9. september.
FATAIIREINSUNIN HÓLABRAUT
Konan mín
KRISTBJÖRG DÚADÓTTIR,
sem lést föstudaginn 16. ágúst, verður jarðsungin'
frá Akureyrarkirkju föstudaginír 23. ágúst klukk-.,
an 13,30.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á S.Í.B.Sö
eða Félag fatlaðra og lamaðra.
Steindór Steindórsson
frá Hlöðum.
Jarðarför móður minnar
RÓSU MAGNÚSDÓTTUR
sem andaðist 18. ágúst fer fram frá Svalbarðs-
kirkju laugardaginn 24. ágúst kl. 2 e. h.
Fyrir liönd vandamanna,
Haukur Berg Bergvinsson.