Dagur - 04.09.1974, Side 8

Dagur - 04.09.1974, Side 8
AUGLVSINGASÍMl AGU Akureyri, miðvikudaginn 4. sept. 1974 V, , * ASAHI ■é; 'V, ; PENTAX B . GOLLSMIÐU? ; sjónaukarnir M \ SIGTRYGGUR komnir. J & PÉTUR * ÁKUREYRI SMATT & STORT EFTIR frófall Hauks Hauks- sonar blaðamanns, var að til- hlutan ekkju hans, Margrétar Schram, og Blaðamannafélags íslands hafin söfnun fyrir sjúkrabíl, sem nefndur hefur verið hjartabíll. Þessi bíll var afhentur Rauða krossinum á miðvikudaginn og er til minn- ingar um hinn unga blaðamann. í bílnum eru ýmis ný tæki, sem gerir kleift að veita sjúkum betri aðstoð en áður. í framhaldi af þessu og í sam- bandi við níræðisafmæli Snorra Sigfússonar, hafa ættmenn hans og fleiri aðilar gefið fjárhæðir, einnig til minningar um Hauk Háukssön, sem var sonarsonur Snorra og hans fyrsta barna- barn, sonur Else og Iiauks Snorrasonar, sem lengi var rit- stjóri Dags og Samvinnunnar og síðustu ár sín ritstjóri Tímans. Vörugeymsla. Framkvæmdum við væntan- legar stórbyggingar Sambands- ins við Elliðavog í Reykjavík hefur miðað eftir áætlun, og er nú svo komið, að fyrsti hluti þeirra er um það bil að komast í notkun. Er það Skipadeild, sem tekur í notkun vöru- geymslu í kjallara undir hluta hinnar væntanlegu Birgðastöðv ar og á geymslusvæði utan hennar. Hjörtur Hjartar framkv.stjóri tjáði SF að deildin hefði nú þegar tekið í notkun fyrir vöru- geymslu um 500 fermetra tengi- álmu í væntanlegri byggingu. Þá yrði einnig' tekin í notkun á næstunni í þremur áföngum 4.000 fermetra vörugeymsla í AÐALFUNDUR Stéttarsam- bands bænda var haldinn á Laugum í S.-Þing. dagana 29. og 30. ágúst sl. Hann sóttu 46 full- trúar auk gesta. Formaður Stéttarsambands- ins, Gunnar Guðbjartsson, setti aðalfundinn. Fundarstjórar voru Bjarni Halldórsson á Upp- FRÁ FJÓRÐUNGS- SJÚKRAHÚSINU HINN 28. júlí sl. færði Þor- steinn M. Símonarson, Norður- götu 56, Ak., sjúkrahúsinu að gjöf kr. 100.000,00. Er þesi gjöf afhent í minn- ingu um foreldra hans, Símon Jóhannes Jónsson útvegsbónda í Grímsey og Jórunni Magnús- dóttur, en eitthundrað ár voru liðin frá fæðingu Símonar þenn- an dag. Meiningin er að gjafir, sem kunna að berast til minningar um þessi heiðurshjón renni til búnaðar ákveðinnar sjúkrastofu í nýja sjúkrahúsinu, som beri nafnið „Grímseyjarstofa". Stjórn sjúkrahússins þakkar þeim hjónum Þorsteini Símonar syni og Báru Kjartansdóttur fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Torfi Guðlaugsson. Sem fyrr hafa gjafir þessar verið afhentar Blaðamanna- félagi íslands, sem hyggst halda kjallara Birgðastöðvarinnar, og væri gert ráð fyrir að hún yrði komin í fulla notkun um ára- mótin. Líka væri verið að ljúka við að ganga frá 7.500 fermetra útigeymslusvæði, sem deildin myndi taka í notkun á næst- unni. 82% söluaukning. Heildarsala Véladeildar fyrstu sex mánuði þessa árs nam 688 millj. kr. á móti 378 millj. sama tímabil í fyrra, sem er aukning um 82,3%. Að sögn Jóns Þórs Jóhannssonar fram- kv.stjóra er aukningin nokkuð jöfn í öllum undirdeildum og útlit fyrir að hún haldist að verulegu leyti það-fsem eftir er ásins. sölum og Sigurður Jónsson, Efralóni, en fundarritarar þeir Guðmundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli og Þorsteinn Jó- hannsson, Svínafelli. Meðal gesta fundarins voru Halldór E. Sigurðsson landbún- aðarráðherra og Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráð- herra og fluttu báðir ávörp. Vil- hjálmur átti sæti í stjórn Stétt- arsambandsins en lét nú af því starfi og við tók Þorsteinn Geirs son á Reyðará. Hjörtur E. Þór- arinsson, Oskar Gunnarsson og Agnar Guðmundsson fluttu ávörp. Það var sammæli fundar- manna, að sjaldan eða aldrei hafi ríkt meiri einhugur á aðal- fundi Stéttarsambands bænda en nú, enda flestar ályktanir og tillögur samþykktar samhljóða. Hér fara á eftir nokkrar álykt anir aðálítmdarins, lítið eitt styttar vegna rúmleysis. Um flugvarg og villimink segir meðal annars. Fundurinn lítur svo á, að hér sé að verða svo stórkostleg rösk un náttúrufars í landinu af mannavöldum, að ekki verði lengur dregið að ríkisvaldið taki mál þessi föstum tökum. Má líta svo á að þetta verkefni sé að vissu leyti hliðstætt þeim söfnun áfram til að geta keypt annan hjartabíl fyrir Norður- land, og yrði sá bíll á Akureyri, en sá fyrri er þegar kominn í notkun í Reykjavík. Það eru börn og tengdabörn Snorra Sigfússonar, sem af- hentu gjöfina, eða Anna Snorra dóttir fyrir þeirra hönd og er gjöfin í ríkistryggðum skulda- bréfum, kr. 340 þúsund. Leifur Hannesson afhenti 25 þúsund krónur, börn Snjólaugar Jó- hannesdóttur frá Skáldalæk 30 þús. krónur, ennfremur bróður- börn Snorra 25 þúsund, Sesselja Eldjárn 5 þúsund krónur og samtök Svarfdælinga í Reykja vík gáfu 25 þúsund krónur frá félagsmönnum með árnaðarósk- ir til Snorra. Og daglega berast góðar gjafir. Það ætti að vera mörgum Norðlendingum ljúft og skylt að leggja fram fé í þennan sjóð og hefur Blaðamannafélag ís- lands óskað að blöð á Akureyri taki á móti gjöfum. Feðgarnjr Háukur Hauksson blaðamaður og Haukur Snorra- son ritstjóri urðu báðir skamm- lífir, en faðir þeirra, Snorri Sig- fússon, varð níræður á laugar- daginn. □ ÞINGSLIT Samkvæmt frétt ríkisútvarpsins verður yfirstandandi sumar- þingi slitið nú í vikulokin. Ekki er gert ráð fyrir því, að reglu- legt Alþingi verði kvatt saman fyrr en um mánaðamótin októ- ber—nóvember n.k. Daguk kemur næst út 11. september. landgræðsluverkefnum sem þjóðin liefur nú ákveðið að taka á af myndarskap. Fundurinn felur stjórn sam- bandsins að vinna markvisst að því að nauðsynlegar lagabreyt- ingar fáist, þannig að árangurs- ríkar veiðiaðferðir verði heimil- SVARTOLÍAN íslendingar kaupa mest af olíu- vörum sínum frá Sovétríkjun- um og eru þær góðar. Meðal þeirra er svartolían, sem er óhreinsuð olía, en talin mjög góð. Hún er helmingi ódýrari en gasolían. Gunnar Bjarnason, fyrrum skólastjóri Vélskólans, sagði í viðtali við Dag, að hún hentaði vel íslenska skipaflotan- um og sparnaður á skip með notkun svartolíunnar gæti orð- ið allt að 400 þúsund krónur á mánuði, miðað við tvö þúsund hestafla vél. Hinn aldni og vél- fróði maður veit hvað hann syngur í þessu efni og reynsla sú, sem fyrir hendi er hér á landi, sannar mál hans, „Þaö er ekki neinum erfiðleikum bund- ið að setja svartolíukerfi í ná- lega öll íslensk skip og spara með því verulegar fjárhæðir,“ sagði hann. VERJAST FALLI Knattspyrnumenn á Akureyri búa við þau einstöku skilyrði, að almenningur metur knatt- spyrnu öðrum íþróttum meira og fjölmenna á íþróttavöllinn í hvert skipti að þar sést knatt- spyrna. En úrvalslið þeirra berst um á botninum og er að reyna að forðast fall niður í aðra deild. Án efa þarf að endur skoða knattspyrnumálin á Akur eyri. Tæplega er við það unandi fyrir jafn stóran bæ, að eiga ekki góðum knattspyrnuliðum á að skipa, því efniviðurinn er tæplega lakari hér en á öðrum stöðum á landinu. En vera má, að við einblínum of niikið á úrvalsliðið okkar hverju sinni en sjáum síður nauðsyn þess að þjálfa yngri flokkana. Það verð- ur ekkert gott knattspyrnulið til, án þess að yngri flokkunum sé jafnframt sinnt. í þessu er og hefur veikleiki knattspyrn- aðar. Samstarfs verði leitað við samtök náttúruverndarmanna og fjárveitingar hins opinbera stórauknar í þessu skyni. Sjóðsstofnun. Aðalfundur Stéttarsambands (Framhald á blaðsíðu 4) unnar á Akureyri verið fólg- inn. Með þetta í huga þarf að endurskipuleggja knattspym- una á Akureyri frá rótum og mun þá væntanlega ljúka hinni örvæntingarfullu baráttu Akur- eyringa við lélegustu fyrstu- deildarlið landsins. STÓRI LAXINN Fyrir skömmu veiddi Adam Jakobsson frá • Húsavík 32ja punda lax í Laxá í Aðaldal og er það stærsti lax, sem vitað er um að veiðst hafi í sumar. Fyrir nokkrum árum slepptu Laxdælingar Iaxaseiðum í Laxá ofan við virkjun. Síðan hefur lax sótt njjög að komast upp- fyrir virkjanir, en kemst ekki. En laxinn leitar ætíð á sínar - gömlu slóðir. í Laxárdal, á hinu ólaxgenga svæði, allt til Mý- vatns, eru í sumar leyfðar um 30 stengur og þar veiða menn urriða. Beðið er eftir því, að laxastigi verði byggður, sam- kvæmt samningi Laxárvirkjun- arstjórnar og bændanna eystra, því að það er mikið fjárhags- atriði, eins og háttað er um eftir spurn laxveiðileyfa. KONUR NEFNDAR Konum þótti að vonum á sig liallað, er sagt var frá eigendum fegurstu garða Akureyrar, er aðeins voru nefnd nöfn hús- bændanna. Skal nú bætt vir því. Lóðin að Byggðavegi 107 er í eigu Guðrúnar Jónsdóttur; Hamragerði 10 er í eigu ísaks Guðmanns og Auðar Þórhalls- dóttur; Rauðumýri 4 er í eigu Jóliannesar Jósepssonar og Helgu Geirlaugsdóttur og Kringlumýri 6 er í eigu Hjartar Fjeldsted og Guðrúnar Sigurðar dóttur. Gengisbreyfing SEÐLABANKINN stöðvaði gjaldeyrisviðskipti 21. ágúst, en hóf þau á ný á mánudaginn. Með samþykki ríkisstjórnarinn- ar var þá búið að fella gengi krónunnar um 17 %. Er þá mark aðsgengi íslensku krónunnar gagnvart bandarískum dollar sem næst 17% lægra en það gengi, er í gildi var, áður en gengisskráningu var hætt. Verð ur þá kaupgengi dollars kr. 118,30 og sölugengi 118,70, en gengi annarrar myntar hliðstætt Gengisbreytingin hefur þann tvíþætta tilgang að tryggja rekstrarafkomu atvinnuveg- anna og bæta greiðslustöðuna við útlönd. Hún er við það mið- uð, að hún geti með viðeigandi hliðarráðstöfunum tryggt sæmi- lega afkomu útflutningsatvinnu veganna við núverandi verðlag og markaðsaðstæður. Er þá m. a. gert ráð fyrir því, að ekki verði um að ræða áframhald- andi víxlhækkanir kaupgjalds og verðlags, heldur aðeins til- tölulega hóflega aukningu rekstrarkostnaðar vegna launa- uppbóta til láglaunafólks og leiðrétting á fiskverði. Einnig er gengisbreytingin við það miðuð, að hún bæti við- skiptajöfnuðinn við útlönd um allt að 4000 millj. kr. á ársgrund velli, en það er svipuð fjárhæð og útlit er fyrir að greiðsluhall- inn við útlönd verði í heild á þessu ári, segir m. a. í frétta- tilkynningu Seðlabankans. □ Undanfarið liefir staðið yfir á Akureyri frjálsíþróttanámskeið á vegum ÍBA, UMSE og Æskulýðsráðs Akureyrar, undir stjórn Val- bjarnar Þorlákssonar. Námskeiði þessu lýkur n. k. laugardag með móti fyrir þátttakendur og hefst mótið kl. 2 e. h. á íþróttavellinum. Keppt verður í ýmsum greinum frjálsra íþrótta fyrir eldri og yngri þátttakendur. — Myndin hér að ofan er tekin á íþróttavellinum meðan á námskeiðinu stóð. Ilaukur Hauksson. Sambandsfréttir Frá aðalfmidi Stéttarsambands bæiida

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.