Dagur - 18.09.1974, Síða 6
6
Messað í Akureyrarkirkju kl.
11 f. h. á sunnudaginn kemur.
Séra Gylfi Jónsson, sem ný-
kominn er heim frá námi og
starfi í Svíþjóð, predikar.
Sálmar nr. 10, 96, 505, 238,
529. — P. S.
Laugalandsprestakall. Messað í
Hólum 22. september kl. 14.
•— Sóknarprestur.
Fíladelfía, Lundargötu 12, til-
kynnir. Raðsamkomur verða
frá og með laugardegi 21. sept.
til föstudags 27. sept. Öll
kvöldin á sama tíma kl. 8.30.
I Ræðumaður Thure Bills frá
I Svíþjóð. Thure er kunnur
kennimaður bæði sem trúboði
■ og kennari. Hann hefur verið
kristniboði á Indlandi yfir 20
ár. Því viljum við hvetja ykk-
ur Akureyringar góðir til
þess að koma og hlusta á
þennan ágæta kennimann.
Allir eru hjartanlega vel-
komnir. — Fíladelfía.
*Hjálpræðisherinn. Mið-
vikudagur 18. sept. kl.
i\ 20.30: Hermannasam-
koma. Fimmtudagur 19.
sept. kl. 17: Kærleiksbandið.
Kl. 20: Æskulýður. Sunnu-
dagur 22. sept. ld. 14: Sunnu-
dagaskóli. Kl. 20: Bænasam-
koma. Kl. 20.30: Almenn sam-
koma. Ath. Mánudag 23. sept.
kl. 20: Heimilasambandið 50
ára. Allir velkomnir! Kaptein
Ase Endresen. Löytnant Hild-
ur K. Stavenes stjórnar og
talar.
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n. k. sunnudag kl. 17. Drengja
fundir hefjast n. k. laugardag
kl. 16. Unglingafundir hefjast
n. k. laugardag kl. 17. Verið
öll velkomin.
Glerárhverfi. Sunnudagaskóli
verður n. k. sunnudag kl.
13.15 í skólahúsinu. Öll börn
velkomin.
08011)1)0^11 óskast til að
selja blað og merki
Sjálfsbjargar n.k. sunnu
dag, 22. september. Börn
in komi í Bjarg kl. 10 f.h.
Vinsamlegast hafið með tösk-
ur undir blöðin. — Með fyrir-
fram þökk. — Sjálfsbjörg.
Konur í kvenfélaginu Baldurs-
brá. Fundur laugardaginn 21.
september kl. 20.30 í bama-
skólanum. — Stjórnin.
Minningargjöf til Hjarta- og
æðarvemdarfélags Akureyrar
frá Hallfríði Sigurðardóttur
kr. 2.000. — Með þakklæti. —
| Eyþór H. Tómasson.
Náttúrugripasafnið er opið á
sunnudögum kl. 1—3, eða
eftir samkomulagi.
Nonnahús er aðeins opið eftir
samkomulagi við safnvörð,
sími 22777.
Minjasafnið á Akureyri er lokað
vegna byggingarframkvæmda.
Þó verður tekið á móti ferða-
fólki og skólafólki eftir sam-
komulagi við safnvörð. Sími
safnsins er 11162 og safn-
varðar 11272.
Davíðshús verður lokað frá 15.
september n. k.
Matthíasarhús verður lokað frá
15. september n. k.
Amtsbokasafnið. Opið mánu-
daga—föstudaga frá kl. 1—7
eftir hádegi.
Brúðkaup. Sl. laugardag voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju brúðhjónin
ungfrú Alfa Sigrún Sverris-
dóttir hjúkrunarkona, Skarðs-
hlíð 14 og Magnús Sigurðsson
verkfræðingur, Skagfirðinga-
braut 33, Sauðárkróki.
Hlutaveltu heldur N.L.F.A.
sunnudaginn 22. þ. m. kl. 3 síð
degis í Amaróhúsinu, þriðju
hæð. Margt góðra muna. —
Nefndin.
ísafoldarfélagar. Farið verður í
heimsókn til stúkunnar Akur-
blóm á Akranesi laugardag-
inn 28. september kl. 8 f. h.
frá Hótel Varðborg. Komið
heim á sunnudag. Þátttakend-
ur láti vita fyrir fimmtudags-
kvöld í síma 21879 eða 11360.
Hjartabíllinn. Á afgreiðslu blaðs
ins hafa borist eftirtaldar gjaf
ir í söfnun til kaupa á hjarta-
bíl í minningu Hauks Hauks-
sonar: Kr. 10.000 frá E. Þ. og
kr. 10.000 frá Þorsteini Jóns-
syni og konu hans Steingerði
Jósavinsdóttur, Brakanda, til
minningar um foreldra sína,
þau hjónin Jón J. Fanndal og
Guðríði Sigurjónsdóttur og
hjónin Jósavin Guðmundsson
og Hlíf Jónsdóttur. — Gjafir
þessar hafa verið afhentar
Rauða krossi íslands, Akur-
eyrardeild.
Atvinna
Fullorðin kona óskast til
að sjá um lítið heimili
liér í bæ.
Uppl. í síma 2-22-29
eftir kl. 8 og 2-19-00
á daginn.
Barnfóstra óskast til að
gæta eins árs telpu kl.
1-5 e. h.
Uppl. í síma 1-23-36
eftir kl. 19.
Bifreidir
Til sölu 30 farþega
Benz skólabifreið.
Rafn Helgason, Stokka-
lilöðum sími um Grund.
Til sölu er FIAT 127,
árgerð 1973, græn að lit.
Ekin 25 þúsund km.
Öl'l dekk ný.
Uppl. gefur Þráinn
Bertelsson í síma 2-17-72
eftir kl. 5.
Tilboð óskast í Vaux-
hall Vivu árg. 1970 og
Volkswagen árg. 1966 í
því ástandi sem bifreið-
arnar eru í eftir árekstur
Uppl. í síma 1-23-23
eftir kl. 5 á daginn.
Til sölu Willys árg.
1955 í góðu lagi.
Uppl. í síma 2-15-42
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Skoda 1202
station árg. 1966.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 1-12-71
eftir kl. 19.
wHúsnæði^
Vil selja 2ja herbergja
íbúð 58 m2, og kaupa
aðra 3ja—4ra herbergja,
um 80 m2. Hver vill
skipta við mig?
Sími 2-27-59 eftir kl. 18.
Þrjár stúlkur utan af
landi vantar herbergi
(ekki á sama stað) helst
með aðgang að eldhúsi
eða þá litla íbúð.
Uppl. veittar í símum
(93) 15-33, (93) 19-56
eða (93) 20-19 frá kl. 12
—13 og 7—8 e. h.
íbúð óskast til leigu
strax.
Uppl. í síma 2-22-72 eða
2-22-70.
Gunnar Gíslason.
Til sölu er lítil þægileg
íbúð á Ytri brekkunni.
Getur losnað strax.
Uppl. í síma 2-14-35
milli kl. 7—8 á kvöldin.
Til sölu þriggja her-
bergja risíbúð á Brekk-
unni.
Uppl. í síma 2-17-59.
Herbergi óskast til leigu
fyrir tvær ungar stúlkur.
Uppl. í síma 1-23-47.
Óskum að taka á leigu
3ja herbergja íbúð fyrir
verðandi starfsmann.
Upplýsingar veitir
starfsmannastjóri.
Slippstöðin h.f.
Herbergi óskast strax.
Uppl. í síma 2-20-64
milli kl. 7—8 á kvöldin.
Óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúð í vetur.
Lárus Sverrisson,
Landsbankanum,
heimasími 2-16-83.
Til leigu herbergi fyrir
skólastúlku, gegn barna-
gæslu eftir samkomu-
lagi.
Ujrpl. í síma 2-18-17.
Til leigu húsnæði fyrir
léttan iðnað.
Uppl. í síma 2-18-17.
Reglusaman skólapilt
vantar herbergi og fæði
í vetur.
Uppl. í sírna (95) 53-69,
Sauðárkrók.
GÓÐ AUGLÝSING
GEFUR GÓÐAN ARÐ
FASTEIGNASALA Ráðliústorgi 1
SÍMI 2-22-60.
Til sölu góðar íbúðir í fjölbýlishúsum.
Raðhús á brekkunni.
4ra herbergja íbúð í Innbænum. íbúðin er teppa
lögð og nýmáluð.
Einnig 5 herbergja íbúð í Innbænum.
Fokhelt einbýlishús.
Höfum verið beðnir að útvega einbýlishús.
Éinnig er óskað eftir 2ja og 3ja herbergja
íbúðum.
FASTEIGNASALA Ráðhústorgi 1
SÍMI 2-22-60. - HEIMASÍMI 1-17-85.
(Sami inngangur og Norðlensk trygging).
STEINDÓR GUNNARSSON, lögfræðingur.
ATH.: Skrifstofan er opin allan daginn.
Ákiíreyrinpr -
nærsvesfamenn
Tökurn að okkur skurðgröft og mokstur með
J.C.B. gröfu.
Einnig hvers konar jarðvinnslu.
VAÐLABERG S.F.
SÍMAR 1-20-16, 1-12-93 OG 6-13-57.
Dýraverndunarfélag
Akureyrar
boðar til fundar að Hótel K.E.A. sunnudaginn
22 s.eptember kl. 4 e. h.
Formaður sambands Dýraverndunarfélaga,
Jórunn Sörensen mætir á fundinum.
Allir dýravinir hvattir til að mæta.
FUNDARBOÐENDUR.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför
móður okkar
JÓFRÍÐAR ÞORYALDSDÓTTUR
frá Hálsi.
Börn hinnar látnu.
Innilegt þakfclæti til ykkar allra er sýndu okkur
hlýhug og samúð \ ið andlát og útför
HELGU ÞÓRÐARDÓTTUR,
Árbæ. j
Lifið heil.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við
ándlát ög útför
JÓNS G. JÓNSSONAR.
Daníel Jónsson, Hrefna Sigurðardóttir,
Ólafur Jónsson, Björg Kristjánsdóttir,
Valgarður Jónsson, Erna Flóventsdóttir,
Gunnar Jónsson, Aðalheiður Vagnsdóttir
og börn.