Dagur


Dagur - 18.09.1974, Qupperneq 8

Dagur - 18.09.1974, Qupperneq 8
Akureyri, miðvikudaginn 18. sept. 1974 NÝKOMIÐ ÚRVAL AF EYRNA- LOKKUM Vélsmiðja Steindórs h.f. við Kaldbaksgötu. (Ljósm.: S. St.) ÞESS var minnst 13. september sl. að Vélsmiðja Steindórs h.f. á Akureyri er sextug á þessu ári. Framkvæmdastjóri hennar er Steindór Steindórsson. Fyrir- tækið stofnaði faðir hans, Stein- dór Jóhannesson vélsmiður, sem var Skagfirðingur en flutt- ist aldamótaárið til Akureyrar. Nam hann iðn sína erlendis, að áeggjan Magnúsar stórbónda á Grund. Meðal óteljandi verkefna Steindórs Jóhannessonar var að setja niður fyrstu tóvinnuvélar Gefjunnar á Akureyri og smíða margskonar tæki fyrir bænda- stéttina og það gerir fyrirtækið enn. Sonur Steindórs, Stefán Höslc uldur, kynnti sér í Þýskalandi smíði vatnsvéla og notkun log- suðutækja, sem þá var nýjung. Þótt ekki verði hér talin öll hin margvíslegu verkefni, má minna á viðgerðir gufuvéla og mótora, brynningartækin, hey- skúfíuna, plógana, stálgrinda- og gróðurhúsin, zinkhúðun, hin ýmsu verkefni við vélar og tæki Vegagerðarinnar og svo mætti lengi telja. Elsta verkstæði fyrirtækisins var byggt 1914 á bak við Hafnar stræti 90, þar sem Kaupfélag r ÍSLENSKI dansflokkurinn var stofnaður af Alan Carter ballett meistara Þjóðleikhúsins. Flokk- urinn er nú á sýningarferð um landið og ætlaði að hafa dans- sýningu í leikhúsi bæjarins í gærkveldi, þriðjudag. Flokkur- inn er skipaður tíu dönsurum, sem flestir eru konur. En sóló- dansarinn er Julía Claire, sem er eiginkona ballettmeistarans. Dansflokkur þessi er ótrúlega góður, enda stjórnandi hans viðurkenndur listamaður og skipuleggjari. Koma dansflokksins hingað er á vegum Þjóðleikhússins, Menntamálaráðs, Menningar- sjóðs félagsheimila og Leik- félags Akureyrar. □ Eyfirðinga var þá til húsa, en 1929 flutti það í nýtt verkstæði við Kaldbaksgötu, sem síðan var stækkuð um helming. Þar staríar Vélsmiðjan enn með sóma. Vélsmiðja Steindórs h.f. bar VÉLSKÓLI íslands, fyrsta og önnur deild, var settur á mánu- daginn af forstöðumanni skól- ans, Birni Kristinssyni, og fór sú athöfn fram í Iðnskólanum, þar sem bókleg kennsla fer fram í vetur. Hefst þar með níunda skólaár Vélskólans hér á Akureyri. Aðrar vélskóla- deildir eru á Siglufirði, ísafirði og svo að sjálfsögðu í Reykja- vík, þar sem Vélskólinn hefur lengi starfað sem aðalskóli í þessari grein. í Vélskólanum hér eru skráð- ir nemendur 11 í yngri deild en 13 í eldri deild. Að loknu vól- stjóranámi tveggja fyrstu deild- anna og að fenginni tilskvldri starfsreynslu, gefur það rétt til vélgæslu á fiskiskipum með 1000 hestafla vél og við 800 hest afla vél á farmskipi. Við Vélskóla íslands í Reykja vík.og í deildum skólans í öðr- um landshlutum verða 350 manns við nám í vetur. Er talið, að það nægi hvergi nærri þörf- inni. Tíl gamans mó geta þes, að 'hér a Akureyri verða hinir síð- hærðu að lóta klippa sig eða EYVINDUR Erlendsson er kom inn til Akureyrar, ráðinn leik- hússtjóri Leikfélags Akureyrar næsta leikór. Æfingar eru þegar hafnar á fyrsta verkefni félags- ins og er það Ævintýri á göngu- för, sem verður væntanlega frumsýnt í lok októbermánaðar. En fyrir þann tíma hefjast sýningar á Jónasi í hvalnum eftir Véstein Lúðvíksson, sem áður nafn stofnanda síns, en var breytt í hlutafélag 1946 og frá þeim tíma hefur Steindór Stein- dórsson stjórnað fyrirtækinu, og sendir Dagur honum og fyrir tæki hans bestu árnaðaróskir á þessum tímamótum. □ ganga með hárband ella, til að forðast slysahættu. Forstöðumaður vonar fast- lega, að bygging kennsluhús- næðis fyrir verklegt nám Vél- skóla og Iðnskóla hér í bæ, drag ist ekki lengi úr þessu. □ Sauðárkróki 10. september. — Göngur hefjast á Eyvindar- staðaheiði 15. september, og er safnið rekið til réttar í Stafns- rétt í Svarárdal, hross um há- degi miðvikudaginn 18. septem- ber og sauðfé árdegis næsta dag. Hefur göngunum verið flýtt um eina viku að þessu sinni. Sauðfjárslátrun hefst á Sauð- árkróki hjá Kaupfélagi Skag- firðinga á fimmtudaginn 12. septcmber og verður þar lógað 60 þúsund fjár. Á vegum kaup- félagsins er 4 þús. lógað til við- bótar í Haganesvík. Stafnsrétt er hin mesta og kunnasta hér ó stóru svæði, og frumsýnt var á fyrra ári. En sýningar á Akureyri urðu fáar í það sinn og því hefjast þær nú að nýju 27. september. Leikarar eru þeir sömu og áður. Næstu verkefni leikfélagsins eru þegar í undirbúningi, en það er kvöldvaka, kennd við Matthías Jochumsson, og barna leikrit, sem sennilega verður Litli-Kláus og Stóri-Kláus og er Vélskóliim settur Nýr leikliússtjóri er Eyvindur Erlendsson SMÁTT & STÓRT ÞAÐ, SEM AÐ VAR STEENT ar Og stjórnar sinnar fyrir Al- Þorri framsóknarmanna í Notíí-'''rl-.iringi. Þar .var óstandinu lýst urlandskjördæmi eystra harm- undanbragðalaust, en jafnframt ar framvindu stjórnmálanna eft gerðar rökstuddar tillögur til að ir alþingiskosningarnar í suniar. mæta vandanum. Svik nokk- Þeir lögðu, eins og forysta urra stjómarsinna og algert flokksins, á það áherslu, að ábyrgðarleysi Sjálfstæðisflokks- mynduð yrði ný vinstri stjórn ins komu í veg fyrir aðgerðir. og að því var opinberlega stefnt, Af þessu leiddi þingrof og nýjar bæði fyrir og eftir kosningar, kosningar, eins og öllum er undir forystu Ólafs Jóhannes- kunnugt. Framsóknarflokkur- sonar. Út frá þessu gengu inn lagði málin fyrir þjóðina á vinstri flokkarnir allir, og er þá Alþingi, í kosningabaráttunni Alþýðuflokkurinn meðtalinn, og eftir kosningarnar. Hann er vegna þess að því var almennt eini stjórnmálaflokkurinn, sem trúað, að hann kæmi til stuðn- það gerði. Hann sýndi lands- ings við vinstri stjórn ef á þyrfti fólkinu fullan trúnað, og var að halda. sjálfum sér samkvæmur í mál- flutningi. STAÐREYNDIRNAR AÐRAR FIMLEIKAR STJÓRN- Staðreyndirnar urðu hins vegar MÁLAFLOKKANNA aðrar þegar til kastanna kom. Eftir að mál hafa skipast, sem Alþýðubandalagið og Alþýðu- alþjóð veit, um nýja stjórn og flokkurinn reyndust ekki hafa stjórnarandstöðu, hefur Sjálf- kjark í sér til þess að standa flokkurinn nú borið fram mál, framnii fyrir fólki og segja því sem hann áður lýsti sig and- sannleikann um efnahagsvand- stæðan og Alþýðubandalagið ann, hvorki fyrir eða eftir kosn- hefur einnig farið í gegn um ingarnar og taka þátt í óvinsæl- sjálft sig í afstöðu til mála á um efnahagsaðgerðum, sem Alþingi. Alþýðuflokkur hefur óumflýjanlegar voru. Sjálfstæð- lýst því yfir, eftir margra ára isflokkurinn var óábyrgur henti dygga þjónustu við íhaldið í stefnuflokkur í stjórnarandstöð- landinu, að hann sé nú fyrst og unni og fékkst ekki einu sinni fremst verkalýðsflokkur! Sam- til að ræða efnahagsmálatillög- tökin Iiarma ákaflcga að ekki ur Ólafs Jóhannessonar á Al- tókst að mynda nýja vinstri þingi, en voru ósparir á að mála stjórn. Sömu mennirnir og fjandann á vegginn. Þeirra hlut- sviku vinstri stjórnina eru gráti ur var því engu betri. nær yfir þessu! Fólkið í landinu hefur allt þetta fyrir augum sér, AÐ SÝNA ÖÐRUM um leið og það vegur og metur TRÚNAÐ þær aðgerðir núverandi stjórn- Framsóknarflokkurinn, undir nr, og hugleiðir einkennilega forystu Ólafs Jóhannessonar, fimleika hinna ýmsu stjórnmála hafði annan hátt á. I áramóta- flokka, sem hika ekki við að ræðu sinni varaði forsætisráð- fara í gegn um sjálfa sig í opin- herra þjóðina alvarlega við í berri afstöðu til þjóðmála. efnahagsmálum og snenmia árs lagði liann efnaliagstillögur sín- FYRIR FULLUM SEGLUM — Segja má, að í efnaliagsmálum liafi undanfarin ár verið siglt * fyrir fullum seglum. Atvinnu- Ilífið í landinu öllu var byggt upp á skömmum tíma, svo að atvinnuleysið var þurrkað út og er gangnamenn koma til byggða fólksflóttinn til Reykjavíkur- hefst fljótlega söngur þeirra og svæðisins stöðvaðist. Kaup 50— og heimamenn taka undir hann 60 skuttogara, sem dreift var óhásir svo undir tekur. um Iandið og uppbygging fisk- Fé er til rettar rekið í Skarðs- iðnaðarins eru nærtækust dæmi rett næsta sunnudag og sama mn þetta. Almenn lífskjör urðu dag í Staðarrétt en þrem dög- jafnari og betri en þau liafa um síðar er réttað á Mælifelli. nokkru sinni orðið. Þetta eru Bílvelta varð hér um helg- staðreyndir, sem enginn mælir ina við Vaðlabrú. Stór vörubíll, gegn. En þegar verðfall varð á sem var að koma að sunnan íslenskum afurðum erlendis og með vörur til Sauðárkróks og gífurlegar verðhækkanir á þeim Siglufjarðar fór út af veginum vörum, sem til landsins þarf að við brúna og valt á hliðina, að kaupa, þurfti strax að mæta nokkru í ána. Slanga sprakk í nýjum viðhorfum með viðeig- framhjóli og orsakaði það slysið. andi efnahagsaðgerðum stjórn- Sjálfur skcmmdist bíllinn mjög, valda, eða rifa seglin að hætti ennfremur dýrar vörur, en bíh . góðra sjómanna. stjórinn slapp ómeiddur. T. Ó. .ii ci A. að því stefnt, að kvöldvakan og barnaleikritið verði sýnt um jól. Eftir áramótin verður Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi minnst með sýningu úr verkum hans, en þá hefði hann orðið áttræður. Næsta verk er ekki fullráðið, en síðasta verkefni leikársins verður Gullskipið eftir Hilmi Jóhannesson. □ AD DAUFHEYRAST VIÐ VANDANUM Ólafur Jóhannesson talaði fyrir daufum eyrum, er hann varaði þjóðina við um áramótin. Til- lögur lians fengu ekki byr í stjórn og stjórnarandstöðu. Brotthlaupsmenn í stjórnar- fiokkunum gerðu stjórnina óstarfhæfa. Þá var þing rofið, efnt til kosninga og að þeim loknum varð tveggja mánaða stjómai-kreppa. . Allt lagðist þannig á sveif með hinni ólieppi legu þróun og kom í veg fyrir nauðsynlegar aðgerðir á réttum tíma. Vegna þess hve lengi var daufheyrst við vandanum eru (Framhald á bls. 7).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.