Dagur - 25.09.1974, Side 6

Dagur - 25.09.1974, Side 6
6 Æ.F.A.K. Spilakvöld verður í kapellunni 26. september (fimmtu- dagskvöld) kl. 8 Mæt- um öll. — Stjórnin. I.O.O.F. Rb. 2 123—9—25—SVs I.O.O.F. 15592781/2 12 HULD 59749257 IV/V. Fjhst. Messað í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f. h. á sunnudaginn kem ur. Séra Halldór Gunnarsson prestur í Holti undir Eyja- fjöllum predikar. Sálmar nr. 16, 32, 194, 207, 242. — Ath. messan hefst hálfri klukku- stund fyrr en venjulega. — P. S. Sjónarhæð. Drengir ,verið vel- komnir á drengjafundinn n. k. laugardag kl. 16. Ástyrningar sérstaklega hvattir að koma. Unglingafundur n. k. laugar- dag kl. 17. Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17. Allir velkomnir. Glerárhverfi. Sunnudagaskóli n. k. sunnudag kl. 13.15 í skólahúsinu. Öll börn vel- komin. — Sjónarhæð. Fíladelfía, Lundargötu 12. Sam- komurnar halda áfram fram á sunnudag 29. sept. öll kvöld vikunnar kl. 8.30. Ræðumað- ur Thure Bils frá Svíþjóð. Söngur og mússík. Allir hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Viljir þú leita til AA- samtakanna, getur þú hringt í síma. 2-23-73, Akureyri, kl. 9—10 mánudags- og föstudags kvöld. Til þess að gerast AA- félagi, þarf aðeins eitt, — löngun til að hætta að drekka. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur í félags- heimili templara, Varðborg, fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða, kosið í fulltrúaráð, venjuleg fundarstörf. — Æ.t. Náttúrugripasafnið er opið á sunnudögum kl. 1—3, eða eftir samkomulagi. Nonnahús er aðeins opið eftir samkomulagi við safnvörð, sími 22777. Minjasafnið á Akureyri er lokað vegna byggingarframkvæmda. Þó verður tekið á móti ferða- fólki og skólafólki eftir sam- komulagi við safnvörð. Sími safnsins er 11162 og safn- ! | varðar 11272. Davíðshús verður lokað frá 15. september n. k. Matthíasarhús verður lokað frá 15. september n. k. Amtsbókasafnið. Opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 1—7 eftir hádegi. Fæst í kaupfélaginu Leiðrétting. í síðasta blaði var sagt frá gjöfum til hjartabíls- ins á Norðurlandi. Þar stóð: Kr. 10.000 frá E. Þ., en átti að vera frá A. Þ., og leiðréttist þetta hér með. Blaðið biður afsökunar á þessum mistök- um. Lionsldúbbur Akureyr- ar. Fundur fimmtudag- jnn 26. september kl. 12. Hjálpræðisherinn. — gsjl Föstudagur: kl. 20.30 IííAa Söng og Hljómleikasam- koma. (27.9.) Kökuhapp drætti. Æskulýður syngur. Heimsókn frá Reykjavík: Kapteinene Grethe og Knut Larsen. Sunnudag 29.9. kl. 14 (2) Sunnudagaskóli. kl. 20 Bænasamkoma. kl. 20.30 Al- menn samkoma. Kaptein Lar- sen m/ frú stjórnar og talar. Kaptein Aase Endresen, Löytnant Hildur Stavenes og hermenn taka þátt í samkom- unni. Allir velkomnir í Jesú nafni. — Ath. Fimmtudag kl. 17 (5) Kærleiksbandið. kl. 20 (8) Æskulýður. Mánudag 30. 9. kl. 16 (4) Heimilasamband- ið. Allar konur velkomnar. ÍÓRÐ D/ioSlNS 'SÍMI2 Frá Leikfélagi Akureyrar Jónas í hvalnum eftir Véstein Lúðvíksson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Sýning föstudaginn 27. þ. m. kl. 8,30 e. h. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4—6 fimmtudaginn 26. þ. m. Jafnframt hefst sala á áskriftarskírteinum fyr- ir leikárið 1974-1975. L. A. Kaup Smókingföt óskast til kaups, frekar minni númer. Nafn og símanúmer selj- anda leggist inn á afgreiðslu Dags. Til sölu Tvær íbúðir eru til sölu að Lundi, Akureyri, 5 og 3ja herbergja. Einnig eru til sölu útihús, hentug sem verkstæðis-, iðnaðar- eða geymslu- húsríæði. Öll þessi hús eru laus nú þegar. Allar upplýsingar gefur FASTEIGNASALAN HF., Hafnarstræti 101, AMARO-húsinu, SÍMI 2-18-78. - OPIÐ KL. 5-7. Skrifsfofustúlka óskast frá 1. desember n. k. að opinberu fyrirtæki hér í bæ. Til greina kemur hálfsdags starf fyrir tvær stúlkur. Skriflegar umsóknir sem greini fyirra starf mennt- un og aldur sendist blaðinu merkt „Skrifstofu- stúlka“ fyrir 10. október n. k. Frá Iðnskólanum á Akureyri Nemendur 4. bekkjar komi til setningar þriðju- daginn 1. októberkl. 8 síðdegis. Nemendur 3. bekkjar (1. deild) miðvikudaginn 2. október kl. 8 síðdegis. Nemendur 2. bekkjar (1. deild) miðvikudaginn 2. október kl. 8 síðdegis. Nemendur 1. bekkjar (1. deild) miðvikudaginn 2. október kl. 8 síðdegis. ATH.: Allir rafvirkjar 3. bekkjar fyrir áramót. Allir rafvirkjar 2. bekkjar eftir áramót. SKÓLASTJÓRI. Auglýsing Tónlistarskólinn á Akureyri verður settur mánu- daginn 30. september, kl. 18 í Borgarbíói. Nemendur afhendi afrit af stundartöflu frá öðr- um skólum við skólasetningu. SKÓLASTJÓRI. Einlægar þakkir færum við öllum þeint sem vott- uðu okkur hluttekningu við andlát og útför VILHJÁLMS BJÖRNSSONAR, Háaleitisbraut 26, Reykjavík, og heiðruðu minningu hans á marga vegu. Guð blessi ykkur öll. Margrét Sigurðardóttir og systkini hins látna. Eiginmaður rninn, faðir, tengdafaðir og bróðir PÁLL A. PÁLSSON, Sniðgötu 1, Akureyri, sent lést af slysförum 18. september, verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 26. september kl. 13,30. Þeim sem vildu minnast liins látna er bent á , Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Dalrós Baldvinsdóttir, Páll A. Pálsson, Anna Sjöfn Stefánsdóttir, Alfreð Pálsson, Þorgeir Pálsson. Móðir okkar og tengdamóðir, GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR, Hamarstíg 18, Akureyri. 'lést 21. september. Útför hennar verður gerð frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 25. september kl. 13,30. Steinunn Ingimundardóttir, Árni Ingimundarson, Auður Kristinsdóttir, Magnús Ingimundarson, Kristjana Eggertsdóttir, Þórgunnur Ingimundardóttir, Friðrik Þorvaldss.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.