Dagur - 16.11.1974, Blaðsíða 6
6
Neyðarbíllinn. — Starfsmenn á
Eimskip kr. 4.000. Söfnun
barna í Oddeyrarskóla kr.
20.751. Smjörlíkisgerðin Akra
h.f. kr. 2.000. Tryggvi Gunn-
arsson kr. 1.000. Starfsmenn
á Vararafstöð Akureyrar kr.
7.000. Starfsmenn í Kornvöru
húsi KEA kr. 3.000. Starfs-
menn áfengisverslunar kr.
4.000. Bílstjórar á Sendlabíla-
stöðinni kr. 8.000. Afhent á
afgreiðslu Dags kr. 4.000. —
Með þakklæti móttekið. —
Guðmundur Blöndal.
Áheit: — Munkaþverárkirkja.
Frá ónefndum Rvík kr. 1.000.
Frá S. G. F. kr. 500. Frá T. A.
kr. 200. — Saurbæjarkirkja.
Frá ónefndum kr. 200. —
Kærar þakkir. — Bjartmar
Kristjánsson.
Neyðarbíllinn. — Á afgreiðslu
blaðsins hafa borist eftirtald-
ar gjafir í neyðarbílinn: Frá
S. K. kr. 2.000. Frá Sigríði
Marteinsdóttur kr. 1.000. Frá
Þ. G. kr. 1.000.
Náttúrugripasafnið verður lok-
að vegna innréttinga og flutn-
ings fram yfir áramót.
Nonnahús er aðeins opið eftir
samkomulagi við safnvörð,
sími 22777.
Minjasafnið á Akureyri er lokað
vegna byggingarframkvæmda.
Þó verður tekið á móti ferða-
fólki og skólafólki eftir sam-
komulagi við safnvörð. Sími
safnsins er 11162 og safn-
varðar 11272.
17. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Minjasafnskirkj-
unni á Akureyri af séra Bolla
Gústafssyni, ungfrú Sæbjörg
Hinriksdóttir og Guðleifur Ein-
arsson, Heimili þeirra er að
Oddeyrargötu 30, Akureyri. —
Ljósm.: Norðurmynd, Akur-
eyri. Sími 22807.
2. jú.ú voru gefin saman í
hjónaband í Árskógsstrandar-
kirkju af séra Birgi Snæbjörns-
syni, ungfrú Elsa Halldórsdóttir
og Ágúst Stefánsson bifvéla-
virki. Heimili þeirra er að Aðal-
stræti 66, Akureyri. Og ungfrú
Hafdís Halldórsdóttir og Eirík-
ur Ericsson bifvélavirki. Heimili
þeirra er að Tjarnarlundi 3e,
Akureyri. — Ljósm.: Norður-
mynd, Akureyri. Sími 22807.
7. september voru gefin sam-
an í hjónaband í Akurevrar-
kirkju, ungfrú Ingibjörg Ragn-
arsdóttir skrifstoíustúlka og
Axel Bragi Bragason bifvéla-
virkjanemi. Heimili þeirra er
að Áliabyggð 6, Akureyri. —
Ljósm.: Norðurmynd, Akur-
eyri. Sími 22807.
3. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju,
■ ungirú Sigriður Þorsteinsdóttir
frá Akureyri og Gunnlaugur
Jónsson stýrimaður frá Reykja
vík. Heimili þeirra er að Meist-
■ aravöllum 35, Reykjavík. —
— Ljósm.: Norðurmynd, Akur-
eyri. Sími 22807.
Amísbókasafnið. Opið mánud.—
föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar-
daga kl. 10 f. h. — 4 e. h.
Sunnudaga kl. 1—4 e. h.
20. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Minjasafnskirkj-
unni á Akureyri af séra Bjart-
mari Kristjánssyni, ungfrú
Anna Rósa Daníelsdóttir frá
Gnúpufelli, Eyjafirði og Sævar
Orn Sigurðsson loftskeytamað-
ur. Heimili þeirra er að Vana-
byggð 8d, Akureyri. — Ljósm.:
Norðurmynd, Akureyri. Sími
22807.
í'tenpa—
s.o.s.
Oskum að kaupa tvö
göniul rúm.
Uppl. í síma 2-25-19
milli kl. 7—8.
Bifreióir
ATVINNA!
Oskum að ráða konu til ræstingastarfa.
Einnig stúlku til afgreiðslustarfa á Matstofu
K.E.A.
Upplýsingar hjá liótelstjóra.
Volkswagen 1300 árg.
1971. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Fíat 125 árg. 1968.
Mjög góður bíll. Útvarp
og snjódekk.
Hagstætt verð.
FORD-umboðið
BÍLASALAN HF.,
Strandgötu 53.
SÍMI 2-16-66.
H jartans þakkir fyrir aúðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og jarðarför
FRIÐSTEINS BERGSSONAR,
málarameistara, Dalvík.
Sveinborg Gísladóttir,
Rúnar Þorleifsson, Hafdís Hafliðadóttir,
Anna Stella Magnúsdóttir, Jónas Antonsson.
MayFair vinylveggfóðrið eykur fegurð og yndi heimilis yðar, en aðalkostir
þess eru mikil ending, hversu auðvelt er að hreinisa það og fallegir litir,
sem breytast ekki þrátt fyrir áralanga notkun. Úrval lita og munstra er
ótrúlega mikið.
MayFair veggfóður er til prýði hvar sem er innan húss. Það þolir bæði gufu
og óhreinindi og endist því margfalt lengur en venjulegt veggfóður.
MayFair veggfóður fæst með mismunandi áferð, ýrnist slétt, floskennt eða
upphleypt. Varizt að rugla því saman \ ið lniðað vegg’fóður. Mayl'air er
framleitt úr endingargóðri vinylþynnu, sem þrykkt ér.á sterkan pappír.
Hreinsið MayFair veggfóður með mjúkum svampi, úr volgu sápuvatni.
SOLUUMBOÐ A AKUREYRI:
EINKAUMBOÐ:
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. Hf.,
REYKJAVÍK. - SÍMI 2-43-33.