Dagur - 07.12.1974, Blaðsíða 6
6
Þakkar sönginn. Fréttaritari
blaðsins í Hrísey, sendir
Karlakór Akureyrar sínar
bestu þakkir fyrir sönginn á
sunnudaginn, er kórinn heim
sótti eyna og söng innlend og
erlend lög við hrifningu áheyr
enda.
Minningarspjöld Hríseyjar-
kirkju fást í Bókabúð Jónasar
Jóhannssonar.
Hestamenn skiluðu áliti. Mis-
hermt var það í síðasta tölu-
blaði Dags, að skrúðgarða-
nefnd hefði ein skilað áliti og
tillögum um búfjárhald í
bænum, sem bæjarstjórn ósk-
aði eftir. Félag hestamanna
skilaði áliti til bæjarstjórnar
fyrir meira en tveim mánuð-
um. Leiðréttist hér með þetta
atriði.
Kökubasarinn er að Hótel KEA
sunnudaginn 8. desember kl.
3. — Kvenfélagið Framtíðin.
wAtvinna
Ráðskona óskast á gott
sveitaheimili í Borgar-
firði vestra.
Má liafa barn.
Uppl. í síma 2-33-14.
Tapad
Tapast liafa kvengler-
augu.
Finnandi hringi í síma
Hjálpræðislierinn. —
Sunnudag 8. des. kl.
14.00 Sunnudagaskóli.
Sunnudag 8. des. kl.
17.00 (5) Almenn samkoma.
Mánudag 9. des. kl. 16.00
Heimilasambandið. Kapteinn
Áse Endresen, Lautnant Hild
ur Stavenes stjórnar og talar.
Söngur og vitnisburðir. Allir
velkomnir.
S©rti dagsins!
|á Slfeureprij
jöhni 2 1S40Í
S-Hringii) ogS
Sfeluátiíi!....|
2-20-57.
HHHBBISHlHHHHBBnBi
Til jólagjafa!
Greiðslusloppar,
5 gerðir.
Hanskar og lúffur. ,
Slæður og ullarklútar.
Töskur, ný sending.
Samkivæmisblússur.
Pils, síð og hálfsíð.
Samkvæmistöskur.
Sængurnar vinsælu o. fl.
MARKAÐURINN
Fæst í kaupfélaginu
Brunaöryggis-
kaðlar
og slökkvitæki.
GRÁNA H.F.
Ef einhver á SELLÓ
sem hann mundi vilja
selja, hafi hann vinsam-
legast samband við
Tónlistarskóla
Akureyrar sem fyrst.
Sími 2-14-29 á daginn
og 2-23-26 á kvöldin.
wÝmisíegtmm
Til sölu mótorlaus
Volkswagen 1962 til
niðurrifs, einnig Raflra
eldavélasamstæða, selst
ódýrt.
Einnig óskast á sama
stað notaður ísskápur.
Uppl. í Norðurgötu
31 b.
Náttúrugripasafnið verður lok-
að vegna innréttinga og flutn-
ings fram yfir áramót.
mmm
Nonnahúsið verður opið 15. des.
kl. 3—5. Afhentar pantaðar
bækur. Sími safnvarðar er
1 22777.
Minjasafnið á Akureyri er lokað
vegna byggingarframkvæmda.
Þó verður tekið á móti ferða-
fólki og skólafólki eftir sam-
komulagi við safnvörð. Sími
safnsins er 11162 og safn-
varðar 11272.
Amtsbókasafnið. Opið mánud.—
föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar-
daga kl. 10 f. h. — 4 e. h.
Sunnudaga kl. 1—4 e. h.
Fæst í kaupfélaginu
Ávarp á bindindisdaginn 24. nóvember
FÉLAGAR í íslensku bindindis
samtökunum eru nú um átta
þúsund og eru barnastúkurnar
fjölmennastar, með 4500 félaga.
Ungtemplarar telja um 1100 og
í stúkum fyrir þá eldri um 2400
manns.
Bindindisdagurinn var síðasta
sunnudag og var þá starfsemi
bindindismanna kynnt í blöð-
um og öðrum fjölmiðlum. Ávarp
til þjóðarinnar á bindindisdag-
inn, undirritað af mörgum þjóð-
kunnum mönnum, svo sem
biskupi íslands, menntamálaráð
herra, heilbrigðisráðherra, ýms-
um alþingismönnum og fleirum,
hljóðar svo:
Ljóst er að augu æ fleiri
manna opnast nú fyrir því að
áfengi er hættulegt fíkniefni,
bölvaldur manna og þjóða.
Evrópuráðið og Norðurlanda-
ráð hafa nýlega gert samþykkt-
ir um áfengismál og hvetur hið
fyrrnefnda meðal annars til að
halda áfengi í háu verði og auka
bindindisfræðslu, bæði í skólum
og æskulýðsfélögum.
í sumum nágrannalöndum
okkar, þar sem sala áfengis er
engum hömlum bundin, fjölgar
dauðsföllum af völdum áfengis-
neyslu svo mjög að einungis
krabbamein og hjarta- og æða-
sjúkdómar valda dauða fleiri
manna (Frakkland).
Hérlendis hafa meðal annarra
læknasamtökin varað við þeim
hættum sem við blasa og hvatt
til þess „að sala áfengra drykkja
verði takmörkuð“.
Framundan er mikið átak í
umhverfismálum. Uppblástur
gróðurlendis skal stöðvaður,
vörnum beitt og helst snúið í
sókn. En við skyldum minnast
þess að fleira getur blásið upp
og sundrast en grænir reitir.
Neysla áfengis og annarra vímu
efna veldur þeim uppblæstri
sem oft reynist erfitt að græða.
Áfengisneysla er ekki einkamál.
Margt barnið vex úr grasi og
hefur ævistarf sitt kalið á hjarta
vegna drykkju foreldra. Og
margt atgervisfólk hefir ísland
misst í þá óseðjandi hít sem
elfur áfengisins er.
(Framhald af blaðsíðu 8)
valdir álitlegir einstaklingar í
prófun.
Við athugun á því hvort há-
fættir hrútar gæfu þyngri föll
kom í ljós að fótahæð virðist
ekki skipta miklu máli. Þó hafa
háfættir hrútar aldrei komið
bestir út úr neinni rannsókn.
Þá drap framsögumaður nokk
uð á frjósemi og hve miklu máli
skipti að hún væri í lagi fyrir
arðsemi fjárbúsins og þyrfti
með kynbótum að fá frjósemi
inn í fjárstofninn. Að því ber
að stefna. Hins vegar væri oft
hægt að auka frjósemi verulega
með fengieldi og hefði verið
talið fram undir þetta að snögg-
ur bati væri árangursríkur og
nefndi hann 20 ára gamla til-
raun sem studdi þetta. Nú væri
það aftur á móti skoðun flestra
að góð hold og jöfn fóðrun væri
heppilegri heldur en að láta féð
leggja af framanaf hausti og
hleypa þá snöggu eldi í ærnar
. rétt fyrir fengitíð.
Þá sagði Sveinn það sína
skoðun, að menn ættu ekki að
Það er þarft að berjast gegn
mengun umhverfisins. Hitt er
þó enn mikilvægara að koma í
veg fyrir mengun líkama og
sálar, háskalega mengun sem
getur siðblindað jafnvel hina
bestu menn. — Við teljum það
skyldu hugsandi manna að
skera upp herör gegn drykkju-
tískunni og hörmulegum afleið-
ingum hennar. Slík hérör hæfir
vel á þjóðhátíðafári.' □
búa mjög stórt heldur hafa góð-
an arð af því sem þeir hefðu
handa á milli og eins væri það
mönnum nauðsynlegt að hafa
sína sérvisku t. d. að hafa mis-
litt fé og þess háttar. Menn
þyrftu að hafa ánægju af því
sem þeir væru að gera, ef vel
ætti að fara.
Að lokinni framsöguræðu
hófust mjög fjörugar umræður
sem stóðu fram undir kl. 2 um
nóttina. Var víða komið við og
nokkrir létu fjúka í kviðlingum.
Lýstu menn ánægju sinni yfir
því að Búnaðarfélag íslands
skyldi hafa opinbera stefnu í
sauðfjárrækt. Einnig var nokk-
uð rætt um hrútasýningar frá
liðnu hausti og sauðfjársæð-
ingar.
Var þessi fundur með þeim
betri sem haldnir hafa verið
hér um nokkurn tíma og er von
til að svo verði áfram að menn
efli þetta fundarstarf með góðri
fundarsókn og þátttöku í um-
ræðum. □
Æ. H.
Illllllllllll
Afgreiðslutími helstu versl
aua KEA í desember 1974
r
1. A föstudögum er opið til kl. 19 að venju.
\ ,• _
- Bændaklúbbslundur í !
2. Vörukús KEA, Byggingavörudeild og Raflagnadeild
Laugardag 7. des. opið til kl. 16
Laugardag 14. des. opið til kl. 18
Laugardag 21. des. opið til kl. 22
Mánudag 23. des. opið til kl. 23
3. Matvörudeild
Laugardag 7. des. lokað
Laugardag 14. des. opið til kl. 16 í fimm verzlunum,
þ. e. Strandgata 25 — Hafnar-
stræti 91 — Byggðavegur 98
— Brekkugata 1 — Höfðahl. 1.
Laugardag 21. des. opið til kl. 22 í áður nefndum Kjör
búðum en til kl. 18 í hinum
sex, þ. e. Hlíðatgata 11 —
Grænumýri 9 — Ránargata 10
— Hafnarstræti 20 — Eiðsvalla
gata 6 — Brekkugata 47.
Mánudag 23. des. opið til kl. 23 í stærri Kjörbúðun-
uim fimm, en til kl. 20 í minni
Kjörbúðununr sex.
4. Véladeild Hefur ekki opið á laugardögum í desember.
5. Kjötbúð
Er opin eins og sex minni Kjörbúðirnar.
i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin n iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimi 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ...