Dagur - 07.12.1974, Side 7
Frá Pósfsfofunni Akureyri
Staða bréfbera er laus til umsóknar frá áramótum
Laun skv. launakerfí starfsmanna ríkisins.
Þegará bragðið reynir
notum við
T.d þegarviðsteikjmn hátíðamatim
Notfærjjm okkur eiginleika smjörsins til að
auka á bragðgæði safaríks og Ijúffengs kjöts.
Smyrjum kjúklingana með smjöri, steikjum
þá í ofni eða á glóð og hið fína
þeirra kemur einstaklega v$I fram. -
steiktar í smjöri með aspargus
og bernaissósu er einhver sá bezti
veizlumatur, sem völ er á. Allt nautakjöt
bragðast bezt steikt í smjöri.
Útbeinum dilkalæri, smyrjum það að innan
með smjöri, stráum 2 tsk. af salti, Vz af pipar
og Vz af hvítlaukssalti yfir, vefjum lærjð
og steikjum það í ofni eða á teini í
glóðarofni. Steikin verður sérlega Ijúffeng.
Smjör í hátiðamatinn......mmmmm
Jfi V -v v ^ * - * •- - . . -
Margir Dalvíkingar hættu að reykja
Dagana 15.—30. sept. var 5 —
Daga Áætlunin í framkvæmd
á Dalvík. Námskeiðið hófst með
55 þátttakendum í Skátaheimili
Dalvíkur. Salurinn þar reyndist
of lítill, svo við fluttum í Barna-
og Miðskóla staðarins. Þar
fékkst gott pláss í tveim sam-
liggjandi skólastofum. Flestir
urðu þátttakendur 65. Fjórða
kvöldið voru þeir 55 og settu
met með því, að allir voru hætt-
ir að reykja. Er þetta fyrsta
námskeið 5 — Daga Áætlunar-
innar hér á landi, að allir við-
staddir hafi verið hættir á 4.
kvöldi. Þannig hafa Dalvíkingar
sett met. Út frá þessari glæsi-
legu frammistöðu lauk nám-
skeiðinu svo eðlilega með 100%
árangri. Dalvíkingar eru þannig
nr. 2 í röðinni með 100%.
Leiðbeinandi læknir var
Eggert Briem héraðslæknir,
Dalvík. Leysti hann hlutverk
sitt með miklum sóma. Sem
læknir gekk hann í fararbroddi,
uppfræddi aðra og sagði ásamt
þeim skilið við reykingarnar.
Yfirgnæfandi meirihluti þessa
hóps var ungt og kornungt
fólk. Kemur þannig stöðugt
betur og betur í ljós, hvernig
unga fólkið og unglingarnir eru
að átta sig á hættu og skaðsemi
reykinganna. Óska ég Dalvík-
ingum til hamingju með unninn
sigur og sóma.
Jón Hj. Jónsson. I
TILKYNNING
Þetta er rétt til að minna
AKUREYRINGA á 5 — DAGA
ÁÆTLUNINA að Hótel Varð-
borg dagana 8.—12. des. n. k.
kl. 20:30. Innritun fer fram í
síma 2-26-00 Hótel Vorðborg og
2-27-78. Námskeiðið er ókeypis
að undanskilinni handbók, sem
þátttakendur þurfa að kaupa
og kostar kr. 400,00.
íslenska Bindindisfélagið.
Aðventukerti
með dagatali
til jóla
KJÖRBÚÐIR K. E. A.
Umsóknarfrestur er til 23. desember.
Umsóknareyðublöð fást á bréfapóststofunni.
Upplýsingar um starfið eru gefnar á skrifstofu
póstmeistara.
PÓSTSTOFAN. i
Félagsvist
Framsóknarfélögin á Akureyri halda félagsvist
laugardaginn 7. des. kl. 20,30 á Hótel K.E.A.
Avarp: Ingvar Gíslason.
Dansað á eftir til kl. 2 e. m.
FRAMSÓKNARFÉLÖGIN.
á minni bifreiðum, dráttarvélum og öðrum land-
búnaðarvélum.
Stilli spíssa, renni ventla og ventlasæti.
ÓLAFUR EGGERTSSON
BIFVÉLAVIRKJAMEISTARI.
Verkstæði, Sveinbjarnargerði, Svalbarðsströnd.
Heima, Veigastöðum, Svalbarðsströnd, sími um
Akureyri.
TIL SÖLU:
OPF.I, RECORD árg. 1966 skaddaður eftir tjón.
Skrifleg tilboð óskast send fyrir 12. des. n. k.
Til sýnis hjá Hrafni á Þórshamri'.
VÁTRYGGINGADEILD KEA
ÍÞRÓTTAFÉLAGS FATLAÐRA
verður haldinn í Bjargi laugardaginn 7/12 kl. 14.
UNDIRBÚNINGSNEFND.
4 f
4
i
I-
4
4
4
4
4
4
4
4-
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
SENN KOMA JOLIN!
Jólasveinarnir eru lagðir af stað!
A sunnudaginn 8. desember
kl. 3,30 síðdegis
koma þeir til
byggða
Ef veður leyfir getið þið heyrt þá og séð á svölum
VÖRUHÚSS KEA Hafnarstræti 93.
Þá vera þeir komnir í jólaskap og raula fyrir ykkur
nokkrar vísur.
Kaupfélag Eyfirðinga
f
t
f
t
t
■H:-'>©-i'i^©-i'tii'M3-i'a^©-i'*'^©^*'}-©'i'*')'©-i-ai'M3-i'aS'}-©'i'-»+©-J-*hJ.©'i'»^©-i'#'J-©'i'#-}-©'i'3*'S-©'i'*S'©-i'«-'*'©'i'aw-©
TILKYNNING frá
Sfofnlánadeild landhúnaðarins
Athygli bænda er vakin á því, að árgjöld 1974
af lánum við Stofnlánadeild landbúnaðarins og
Veðdeild Búnaðarbankans eru fallin í gjald-
daga.
r STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS
UBÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
iii