Dagur - 12.03.1975, Page 6

Dagur - 12.03.1975, Page 6
6 I.O.O.F. Rb 2 12433128V2 I.O.O.F. 2 — 155031481/2 □ RÚN 59753127 — Kjör Stm. Atkv. Frl. Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Kirkju- vikunni lýkur. Séra Þórhall- ur Höskuldsson Möðruvöllum predikar. Sálmar nr. 211, 35, 54, 21, 523. Kiwanisfélagar veita bílaþjónustu að og frá kirkju. Sími 2-10-45 f. h. á sunnudag. — P. S. Föstumessa í Akureyrarkirkju kl. 9 e. h. miðvikudag (kirkju vikan). Dr. Einar Sigurbjörns son Hálsi predikar. Þessi sálmvers úr Passíusálmunum sungin: 19. sálmur v. 11—17, 20. sálmur v. 1—6 og 24. sálm ur v. 9—12. Þetta er næstsíð- asta föstumessan. Verið vel- komin. — P. S. Kirkjuvikan stendur alla þessa viku og er á hverju kvöldi kl. 9. Komið, og takið þátt í kirkjuvikunni. Kristniboðshúsið Zion: Sunnu- daginn 16. mars. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Björgvin Jörg- ensson. Gideon kynning á samkomunni. Allir hjartan- lega velkomnir. Bæn í neyð. „Og Jónas bað til Drottins.... Og sagði: Ég ákallaði Drottin í neyð minni og hann svaraði mér.“ (Jónas 2. 2, 3). Hefir þú ákallað Drottinn í neyð þinni? — Sæm. G. Jóh. Sjónarhæð: Verið velkomin á samkomur okkar n. k. sunnu- dag kl. 17. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Dregnjafundur á mánu dögum kl. 18.15. Allir vel- komnir. Glerárhverfi. Sunnu dagaskóli n. k. sunnudag í skólahúsinu kl. 13.15. Öll börn velkomin. — Hjálpræðisherinn — Vitnisburðarsamkoma i\ n. k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Verið hjartanlega velkomin. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtu- dag 13. þ. m. kl. 8.30. Vígsla nýliða. Hagnefndaratriði. Ari Gíslason frá Akranesi mætir í fundinum. — Æ.t. I.O.G.T. st. Brynja nr. 99 heldur opinn fund mánudaginn 17. mars kl. 9 síðd. í Varðborg, félagsheimili templara. Krist- ján frá Djúpalæk les úr ljóð- um sínum og fer með gaman- mál. Allir velkomnir, einkum templarar og • velunnarar bindindismálsins. — Æ.t. Aðalfundur Krabbameinsfélags Akureyrar verður haldinn í Hótel Varðborg fimmtudag- inn 20. mars kl. 9 e. h. Venju- leg aðalfundarstörf. — Stjóm in. Köku- og munabasar heldur kvennadeild Styrktarfélags vangefinna á Hótel Varðborg laugardagirin 15. mars kl. 3 e. h. Tekið á móti kökum á Varðborg fyrir hádegi laugar- dag. Náttúrulækningafélag Akur- eyrar þakkar inriilega öllum þeim sem á einn eða annan hátt aðstoðuðu við fjáraflanir félagsins 1. og 2. mars sl. — Fyrir hönd N.L.F.A. Fjár- öflunarnefnd. Lionsklúbbur Akureyr- ar og Lionsklúbburinn Huginn halda sameigin- legan fund fimmtudag- inn 13. mars kl. 12 á hádegis í Sjálfstæðishúsinu. Umdæmis- stjóri mætir á fundinum. Lionsklúbburinn Hæng- ur. Munið aukafundinn fimmtudaginn 13. mars með umdæmisstjóra að Hótel KEA kl. 7.15. Kökubasar. Konur, sparið ykk- ur helgarbaksturinn og kom- ið og kaupið kökur í anddyri Barnaskólans í Glerárhverfi laugardaginn 15. mars n. k. kl. 3.30 e. h. En þá heldur kvenfélagið Baldursbrá sinn árlega kökubasar. Ágóði renn ur til líknarmála. — Nefndin. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Sunnudagaskóli hvern sunnu dag kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 4.30 síðd. Söngur, vitnisburðir. Allir hjartanlega velkomnir. —■ Fíladelfía. Aðálfundur Garðræktarfélags Akureyrar verður 14. mars og er auglýstur á öðrum stað í blaðinu í dag. Þetta félag var stofnað 1970. Neyðarbíllinn. Kennarar í M.A. kr. 7.400. — Með þakklæti. — Guðm. Blöndal. AÐALFUNDUR íÞRÓTTAFÉLAGSINS ÞÓRS vérður haldinn að Hótel Varðborg miðvikudaginn 19. mars kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Venjuíeg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR GARÐYRKJUFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn að Hótel Varðborg föstudaginn 14. mars kl. 20,30. Hólmfríður Sigurðardóttir spjallar um plöntur og sýnir myndir úr Lystigarðinum. STJÓRNIN. Aðalfundur Þingeyingafélags- ins á Akureyri verður hald- inn í gildaskála Hótel KEA laugardaginn 15. mars kl. 14. Kaffiveitingar. — Þingeyinga félagið. Aðalfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn á Hótel KEA fimmtudaginn 20. þ. m. — Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. — Gert er ráð fyrir að sýndar verði myndir um samvinnuiðnaðinn á Ak- ureyri í fundarlckin. ÉFrá Sjálfsbjörg. Munið árshátíðina í Alþýðu- húsinu næstkomandi laugardag kl. 20. Til fermingargjafa! NÁTTKJÓLAR og NÁTTFÖT frá IRIS er góð fermingargjöf. DÖMUDEILD - SÍMI 2-28-32. Knattspyrmunenn K. A. boða til fundar. — Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Til Rauða krossins frá öskudags liði Akurgerði 5 kr. 1.400. — Með þakklæti. — Guðm. Blöndal. Félagsmálastofnun Akureyrar minnir á opið hús fyrir aldr- aða n. k. fimmtudag kl. 3 e. h. í Hótel Varðborg. Leikfélag Akureyrar Kerlingarnar föstudagskvöld kl. 8,30. Rerlingarnar sunnudagskvöld kl. 8,30. Miðasala kl. 4—6 daginn fyrir sýningu og sýningardaginn. Leikfélag Akureyrar. Mjög vel með farinn, senr nýr, bamavagn til sölu. Verð kr. 18,500. Uppl. í síma 2-13-50. Sjálfvirk þvottavél (Haka Fullmatic), barnavagn, bamakerra, eklhúsborð og stólar til sölu. Uppl. í síma 2-37-20. Vel með farinn BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-18-94. Borðstofuborð til sölu. Uppl. í síma 2-30-16. Af sérstökum ástæðum er til sölu IGNlS-eldavél Aðeins notuð í tvo mán- uði. Uppl. í síma 2-10-52 milli kl. 5—8 á kvöldin. Til sölu nýleg PASSAP- prjónavél. Uppl. í síma 2-30-58 eftir kl. 6. Lítið notaður Welger heylileðsluvagn til sölu. StæiTÍ gerð. Ingvi Antonsson, Hrísum, sími um Dalvík. GLUGGATJÖLD ÞYKK OG ÞIINN PÓSTSENDUM - VEFNAÐARVÖRUDEILD HAFNARSTR. 91—95 AKUREYRI SÍMI (96)21400 I 4' Börmim minum, tengdabörnum og öðrum vanda- ± mönnum, sem heimsóttu mig d S5 ára afmælinu, é með gjöfum og hlýjum kveðjum og þeim, sem J sendu mér blóm og skeyti, sendi ég mínar bestu ^ kveðjur og bið Guð að blessa ykkur öll. f KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR Glerárholti 1, Glerárhverfi, Akureyri. * Þö'kkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför eiginmanns tníns, föður okkar, sonar og bróður HALLDÓRS SÆVARS ANTONSSONAR, málarameistara, Lerkilundi 9, Akureyri. Helena Sigti-yggsdóttir og synir, Halldóra Halldórsdóttir og systkini. ' > Þökkurn inniléga auðsýnda samúð og hlýjar kveðjur við fráfall og útför EIRÍKS SKAFTASONAR, Stóra-Hamri. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri og öllum þeim sem heimsóttu hann í veikindum hans. Bi-yndís Bolladóttir, Guðrún Eiríksdóttir, Birgir Eiríksson. í'f^-WS-fSS-í'S'fSiC-'C'lS'f-iií-^S'f^-S-

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.