Dagur - 22.03.1975, Page 6

Dagur - 22.03.1975, Page 6
Frá tannlæknum bæjarins. — Tannlæknavakt um páskana verður sem hér segir: — Fimmtudaginn 27. þ. m. Tann læknastofa Jóhanns G. Bene- diktssonar, Ráðhústorgi. — Föstudaginn 28. þ. m. Sama stað. — Laugardaginn 29. þ. m. Tannlæknastofa Kurt Sonnenfeld, Hafnarstræti 90. — Sunnudaginn 30. þ. m. Tannlæknastofan, Glerárgötu 20. — Mánudaginn 31. þ. m. Tannlæknastofa Steinars Þor steinssonar, Skipagötu 1. — Vaktirnar eru alla dagana frá kl. 17—18. Nánari upplýsing- ar um hátíðardagana í síma 22445. OLÍAN TEKIN ÚR HVASSAFELLI TJnnið er að því að losa oh'u úr Hvassafelli, á strandstað við Flatey. í gærmorgun var búið að taka nær 40 tonn af svart- olíu úr skipinu og flytja það um borð í Stapafell, sem liggur þar nærri. En hafnarbáturinn á Akureyri flytur olíuna á milli. í Hvassafellinu eru um 140 tonn af olíu og er von til þess, að hún náist öll, ef veður verður hagstætt. □ Leiðrétting. Jón Friðriksson á Hömrum biður þess getið, að í grein sinni í Tímanum 21. febrúar hafi misprentast, þar sem hann leggur til að byggð verði rafstöð austan Reykja- hlíðar, en í stað Reykjahlíðar átti að standa Revkjaheiðar. Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur eyri berast gjafir. — Til minn ingar um Sigurlaugu Jóns- dóttur, Kolgerði, frá Kven- félaginu Hlín í Grýtubakka- hreppi kr. 15.000. — Til minn ingar um Lilju Halbloub hjúkrunarkonu frá eigin- manni hennar Höskuldi Stef- ánssyni kr. 100.000. — Gjöf frá góðri starfsmanneskju ki-. 20.000. — Áheit frá Birni Jónssyni og Önnu Björns- dóttur, Skólastíg 11, kr. 20.000. — Gjöf frá R. J. kr. 6.000. — Gjöf frá ókenndri konu kr. 5.000. — Gjöf frá Helgu Sigfúsdóttur, Amar- stöðum, kr. 4.000. — Frá ösku dagsliði úr Lundahverfi kr. 1.072. — Frá öskudagsliði Söngpokar, Inga og Sigrún, kr. 500. — Áheit frá S. og B. kr. 10.000. — Til minningar um Stein Jónasson frá systr- um hans og Unu kr. 10.000. — Bestu þakkir. — Torfi Guð laugsson. straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfítt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. VEFNAÐARVÖRUDEILD GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Sa/a Bílskúrshurð til sölu. Uppl. í síma 2-34-72. Til sölu mjög vel með farinn stórglæsilegur barnavagn í Möðruvalla- stræti 1, uppi. Sími 2-17-80. Til sölu Vz árs gamall DUAL plötusjtilari með tveimur hátölurum og nýlegt ferðasegulband. Uppl. í síma 2-26-19 milli 7—8 á kvöldin. Borðstofuhúsgögn mjög vönduð, fást við góðu verði í Möðruvallastr. 6. A sama stað, gömul kaffi og matarstell með ekta gyllingu. Sími 2-38-05. Óska eftir að kaupa not- aða dráttarvél, helst með ámoksturstækjum, einnig litla múgavél. Uppl. gefur REYNIR, Brávöllum, sími 1-21-00, Akureyri. Náttúrugripasafnið er lokað vegna flutnings. Nonnahúsið verður opið 15. des. kl. 3—5. Afhentar pantaðar bækur. Sími safnvarðar er 22777. Minjasafnið á Akureyri er lokað vegna byggingarframkvæmda. Þó verður tekið á móti ferða- fólki og skólafólki eftir sam- komulági við safrrvörð. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Til fermingarinnar Slæður, vasaklútar, pils, bolir, blússur. -K-KA TIL GJAFA! Greiðslusloppar. Peysur og fl. Töskur og snyrtitöskur væntanlegar. MARKAÐURINN IHúsnæöimm Ung stúlka óskar eftir herbergi á leigu strax. Uppl. í síma 2-26-56. JVÍAY FAIR VINVL VEGGFOÐUR ER HÍBVL4PRÝÐI May Fair vinyJveggfóðrið eykur fegurð og yndi heimilis yðar, en aðalkostir þess eru mikil ending, hversu auðvelt er að hneinsa það og fallegir litir, sem breytast ekki þrátt fyrir áralanga notkun. Úrval lita og munstra er ótrúlega mikið. May Fair veggfóður er til prýði lrvar sem er innan húss. Það þolir bæði gufu og óhreinindi og endist þvi margfalt lengur en venjulegt veggfóður. May Fair veggfóður faest með mismunandi áferð, ýnrist slétt, floskennt eða upphleypt. Varizt að rugla því satnan við húðað veggfóður. May Fair er framleitt úr endingargóðri vinylþynnu, sem þrykkt er á sterkan pappír. Hreinsið May Fair veggfóður með mjúkum svarnpi, úr volgu sápuvatni. SÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: EINKAUMBOÐ: DAVIÐ S. JONSSON & CO. HF., REYKJAVÍK. - SÍMI 2-43-33.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.