Dagur - 16.07.1975, Side 3

Dagur - 16.07.1975, Side 3
3 hæð 150-175-180 YEFNAÐAR- VÖRUDEILD HESTAÞING Kappreiðar og góðhestakeppni ler fram á Mel- gerðismelum laugardaginn 19. júlí og hefst kl. 1,30 e. h. Yfir 60 hross taka þátt í keppninni. Komið og sjáið fagra gæðinga spretta úr spori. Hestamenn mæti kl. 1 með sýningarhross. Börn innan 12 ára fá ókeypis aðgang. Dansleikur verður í Sólgarði á laugardagskvöld kl. 22 e. h. — Tríó R. S. sér um fjörið. HESTAMANNAFÉLÖGIN LÉTTIR OG FUNL tMúsnæói^m 5—6 herbergja íbúð ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 2-34-89. Ungt barnlaust par ósk- ar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Reglusemi heitið. Sími 2-32-86. Blár páfagaukur tapað- ist frá Kotái'gerði 8. Éinnandi hringi í síma 2-35-28. TIL SÖLU: Tvær mjög góðar íbúðir við Þórunnarstræti. Alls konar ibúðir víða í bænum. Raðhús í smíðum. Höfum kaupendur að nýlegum einbýlishúsum á einni hæð. Lítið í söluskrána. FASTEIGNASALAN H. F. HAINARSTRÆTI 101. - AMAROHÚSINU SÍMI 2-18-78. - OPIÐ KL. 5-7. Kaupsnn - Kaupféfög Vorum að fá hina margeftirspurðu gúmnríbáta í mörgum stærðum. Hagstætt verð. EYFJÖRÐ HEILDVERSLUN SÍMI (96) 2-22-75. - AKUREYRI. I SUMAR- LEYFIÐ Tjöld 3 og 5 manna Tjaldborð og sfólar Tjalddýnur - Vindsængur Svefnpokar - Bakpokar SPORTVORUDEILD HAFNARSTR. 91—95 AKUREYRI SÍMI (96)21400 Njótið séSarinnar! Sólstólar, 2 tegundir. — Sólbeddar. — Sóllilífar, 2 tegundir. — Sólskýli 4, 5 og 6 metra. Verð frá kr. 3.950,00. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. TAKIÐ EFTIR Hjá okkur fáið þið leðurjakkana, margar gerðir og liti. O o O Saumum eftir máli. Lítið inn í verslunina REGÍNU, Akureyri, SKÓBÚÐ HÚSAVÍKUR, Húsavík eða SAUMA- STOFUNA að Skíðabraut 3, Dalvík. s. f. SAUMASTOFA SÍMI 61405 ÍBÚÐIR Höfum til sölu íbúðir í raðhúsi við Heiðarlund. íbúðirnar seljast fokheldar og fullfrágengnar að utan með steyptum stéttum, malbikuðum bíla- stæðum, sléttaðri lóð og útihurðum. Nánari upplýsingar í síma 2-21-60, en eftir kl. 19 hjá Sævari Jónatanssyni í síma 1-13-00 eða Stefáni Ölafssyni í síma 2-25-59. ÞINUR SF. FASTEIGNÁSALAN GLERÁRGÖTU 20. Mikið úrval fasteigna. Kynnið ykkur framboðið. ÁSMUNDUR S. JÖHANNSSON hdl., Glerárgötu 20, Akureyri, sími 2-17-21. Sölustjóri: KRISTBJÖRG RÚNA ÓLAFSDÓTTIR, heimasími 2-22-95. Frá Mennfaskólanum á Ákureyri Skrifstofur skólans eru lokaðar frá 14. júlí til 4. ágúst. Akureyri, 10. júlí 1975, SKÓLAMEISTARÍ. Áður auglýst uppboð á fasteign Malar- og steypu- stöðvarinnar h.f. í landi Flúða Akureyri ásamt öllum vélum og tækjum tilheyrandi steypustöð þeirri,, er nippboðsþoli starfrækir á fasteigninni, fer fráirh á eigninni «jálfri að kröfu Byggðasjóðs föstudaginn 18. júlí 1975 kl. 14,00. Uppboðsskil- málar og skjöl varðandi uppboðið eru til sýnis í skrifstofu uppboðshaldara. UPPBOÐSHALDARINN Á AKUREYRI 14/7 1975.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.