Dagur - 03.09.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 03.09.1975, Blaðsíða 6
6 Messað verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 11 f. h. Sálmar: 453—377—194— 51—288. — B. S. Krislniboðshúsið Zíon: Einn af framkvæmdastjórum norska kristniboðssambandsins, Gud mund Vinskei, fyrrv. kristni- boði í Eþíópíu, talar á sam- komu í kristniboðshúsinu Zíon n.k. sunnudagskvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Frá Akureyrardeild Rauða- krossins. Neyðarbíllinn: N. N. ltr. 50.000; Samvinnutrygging ar kr. 50.000; Sigrún Alda Mikaelsdóttir, Inga Björk kr. 1.000; Lovísa Sigurbjörnsdótt ir kr. 700; Rannveig, Aðal- heiður og Ásdís kr. 530! Jakob Kristinsson, Sigríður Kristinsdóttir, Jóhann Jónas- son, Friðrik Einarsson kr. 5. 300- Anna María Hákonardótt ir kr. 200. — Meða þakklæti, Guðm. Blöndal. Hjálpræðisherinn. Velkomin til fjöl- skyldusamkomu fimmtudag 4. sept. kl. 8.30 e. h. Lautenant Nils Pett er Enstad og frú tala og stjórna. Kökuhappdrætti. Sunnudagskvöldið verður samkoma eins og venjuiega kl. 8.30 e. h. Vertu ætíð vel- kominn á her. Sjónarhæð. Opinberu samkom- urnar hefjast á sunnudaginn kl. 17. Sæmundur G. Jóhann esson talar um merkileg bænasvör. Verið velkomin. Hjúkrunarkonur! Fundur verð- ur haldinn að Systraseli mánudaginn 8. sept. kl. 20.30. — Stjórnin. Lionsklúbburinn Hængur. Fundur fimmtud. 4. sept. kl. 7.15 að Hótel KEA. Lionskl. Huginn. Há- degisfundur fimmtu- daginn 4. sept. kl. 12 að Hó.tel KEA. TIL SÖLU: Einbýlishús við Byggða- veg, Háalund, Kambs- mýri, Laxagötu og Víðimýri. Raðhús við Lönguhlíð. 4ra herbergja íbúð við Hafnarstræti. Tvær 7 herbergja íbúð- ir í steinsteyptum tví- býlishúsum við Hafnar- stræti. 4ra henbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Höfða- hlíð. 4ra herbergja íbúð í tvrbýlislhúsi við Höfða- hlíð. 3ja herbergja ibúð við Norðurgötu. Stór íbúðarhæð í tví- býlishúsi við Þórunnar- stræti. Ásmundur S. Jóhanns- son, hdl., Glerárgötu 20 Akureyri, sími 2-17-21. Sölustjóri: Rúna Ólafsdóttir, heimasími 2-22-95. Nonnahús. Lokað frá 1. sept. Þeir sem vilja skoða safnið eftir þann tíma, vinsamlega hafið samband við safnvörð í síma 22777. Þökkum Akureyringum og Ey- firðingum fyrir komuna að ; Hólavatni á sunnudaginn. — Sumarstarfsnefnd. Héraðsmót UMSE í frjálsum íþróttum fer fram á Árskógsvelli n.k. laugard. og sunnu dag og hefst fyrri daginn kl. 2 e. h. Auglýsendur athugið! Verð á auglýsingum í Akureyrar- blöðunum hækkar frá og með 1. september úr kr. 350.00 pr. dálksm. í kr. 450.00 pr. dálk- ' sm. Ólafsfirðingafélagið á Akureyri heldur dansleik í Tjarnarborg Ólafsfirði laugardag 6. sept. kl. 10. Fjölmennið. - Nefndin Ferðafélag Akureyrar. Göngu- ferð um Bleiksmýrardal laug ardag 6. sept. Brottför kl. 8 f. h. Þátttaka tilkynnist skrif stofu félagsins fimmtudag kl. &—7. GOLF Um helgina lauk Coca-Cola keppninni, sem er 72 holu opin keppni með og án forgjafar. Veður var heldur óhagstætt til keppni alla dagana og lentu mai-gir í ógöngum vegna gol- unnar. Alls voru keppendur 21, I Úrslit án forgjafar: I Högg I 1. Björgvin Þorsteinss. 334 I 2. Bragi Hjartarson 349 ! 3. Viðar Þorsteinsson 351 4. Frímann Gunnl.son 353 5.—6. Hermann Bened.son 356 5.—6. Konráð Gunnarsson 356 wKaupáámm Vil kaupa gott BARNARÚM. Uppl. í síma 2-34-35 á kvöldin. Guðmundur Heiðreks- son, sími 2-17-00 á vinnutíma og heima- sími 2-37-96. Til sölu Ford Excord sport árg. 1973 í sér- flokki. Ekinn 30 þús. Uppl. í síma 2-32-43 allan daginn. Til sölu Ford Excord XL station sjálfskiptur, árg. 1973, ekinn aðeins 24 þús. km. Útvarp og snjódekk á felgnm. Mjög góður bíll. FORD-UMBOÐIÐ BÍLASALAN HF. Strandgötu 53. sími 2-16-66. Til sölu FÍAT 128 árg. 1973, ekinn 10 þús. km. Uppl. í síma 2-12-23 og í síma 2-12-61 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Att þú við áfengisvandamál að stríða? Bifreiéip Til sölu er SAAB 96 árg. 1972. Skipti möguleg á ódýrari bíl. ■ fflí I I líl — Skólapiltur óskar eftir herbergi í vetur. Upp'l. í síma 2-34-07. Ungur og reglusamur piltur óskar að fá her- bergi nálægt Iðnskól- anum. Uppl. í síma 6-22-80 á milli kl. 19-22. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 2-16-40. Bílskúr eða hliðstætt húsnæði óskast til leigu. Sími 2-17-98. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma (91) 40399. 2ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 2-25-57. Reglusaman pilt sem ætlar að vera í lands- prófsdeild í vetur vant- ar herbergi og fæði, helst á sama stað. Uppl. í síma 2-21-29. ! Með forgjöf: Högg I netto | 1. Viðar Þorsteinsson 307 I 2. Konráð Gunnarsson 308 3. Bragi Hjartarson 317 4.—5. Hermann Bened.son 320 4.—5. Þórhallur Pálsson 320 Á laugardaginn fer fram para keppni og á sunnudag verður keppt um nafnlausa bikarinn. Viljir þú leita til AA samtakanna, getur þú hringt í síma 2-23-73, Akureyri, kl. 9 — 10 mánudags- og föstu- dagskvöld. Til þess að gerast AAfélagi. þarf aðeins eitt, — Löngun til að hætta að drekka. SJÁLFVIRKUR SÍMSVARI Sími 2 2373 AA samtökin Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarihiug við andlát og útför móður minnar, tengdamóð- ur og ömmu, ÞORBJARGAR BJÖRNSDÓTTUR frá Seyðisfirði, Fjólugötu 20, Akureyri. Ingibjörg Sigurðardóttir, Stefán Þórarinsson, | Bergþóra Jónsdóttir og bamaböm. NESKAFFI. - KAVÍAR. MARMELAÐI. - SLOTTS SINNEP. LIBB’YS TÓMATSÓSA. BELL’S HAFRAGRJÓN í 25 kg. pk. KRUÐUR. - OTA SÓLGRJÓN. KEX, margar tegundir. PICK WICK TEGRISJUR. Eiginmaður minn, i ! STEINDÓR PÉTURSSON, 7 í 4 Kringlumýri 1, Akureyri, • ■ U sem lést í Kristneshæli þann 26. ágúst vqrður jarðsunginn frá Akureyrankirkju miðvikudag- inn 3. september kl. 13,30. Jóhanna Vigfúsdóttir. RAÐHÚS Til sölu er raðhús við Furulund. 3 herb., eldhús, bað og geymsla. Fullgert að utan. Einangrun og múrhúðun lokið. Raflögn í öllum veggjum. Pípulögniun lokið í gólfi. Nánari upplýsingar veitir FASTEIGNASALAN HF., Hafnarstræti 101, AMARO-húsinu, SÍMI 2-18-78. - OPIÐ KL. 5-7. Frá Pósfstofunni Akureyri Póststofuna vantar starfsmann til póstútburðar 'frá 15. september n. k. Upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðnm fást á skrifstofu póststofunnar. PÓSTMEISTARI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.