Dagur - 12.11.1975, Page 2

Dagur - 12.11.1975, Page 2
2 f sumar var stofnað á Akureyri ferðaleikhús, sem nefnist Al- þýðuleikhúsið. Nú er starfsemi þess að hefjast, segir í frétta- tilkynningu, sem blaðinu hefur borist. Eftirtaldar sýningar eru í æfingu og undirbúningi: Safn einþáttunga, sem samdir eru í hópvinnu félaganna. Sam- felld dagskrá um mengun, or- sakir hennar og afleiðingar, og er sýningin undirbúin sem skólasýning. Nýtt íslenskt leik- rit, sem ekki er nafngreint. Sameiginlegt öllum þessum væntanlegu sýningum, er það, segir í fréttatilkynningunni, að unnt er að sýna þær við frum- stæðar aðstæður, s. s. á vinnu- ' stöðum, í skólum og víðar. Félagsmálasfofnun Ákur- eyrar og Sjálfstæðts- kvennafélauið Vörn efna til skemmtunar fyrir aldraða í Sjálfstæðis- 'húsinu sunnudaginn 16. nóv. kl. 15,00—17,00. Veitingar — Skemmtiatriði — Darts. Þeir sem óska eftir akstri á skemmtunina hringi í skrta 2-27-70 milli kl. 14,00—15,00 á sunnudag. ★ -K ★ Ath. að Opið hus verður næst 24. nóvember í Hótel Varðborg'. nrétlismálin Ákveðið hefur verið að boða til almenns fundar um aðra helgi og stofna þar starfs- og umræðu hópa um jafnréttismál. Verða þessir hópar opnir bæði körlum og konum á Ak. og nágrenni, sem áhuga hafa á málefninu. Það er framkvæmdanefndin um kvennafrí á Akureyri 24. okt. sém stendur að fundinum, en að dómi nefndarinnar gefur hin almenna þátttaka í kvennafrí- inu vísbendingu um að grund- völlur sé fyrir stofnun hópa af þessu tagi. Framkvæmdanefrvdin kom saman til fundar sl. laugardag og þar komu. fi'am ýmsar hug- myndir um hugsanleg verkefni fyrir starfshópa og skipulagn- ingu starfsins. M. a. var rætt um stofnun stavfshópa sem legðu megináherslu á fundar- störf og fundarsköp, og annars sem fjallgði um laun og skipan- Eftir áramótin er stefnt að því að fastráða fimm starfs- menn að Alþýðuleikhúsinu. Al- þýðuleikhúsið segist taka af- stöðu með verkalýðsstéttinni og vill beita kröftum sínum fyrir auknum réttindum og full- komnara þjóðfélagi. í félaginu eru 14 manns. í framkvæmdanefnd Alþýðuleik- hússins eru: Böðvar Guðmundsson, Hjarðarlundi 6, Akureyri. Helgi Guðmundsson, Helgamagrastr. 15, Akureyri. Ragnheiður Garðarsdóttir, Skarðshlíð 9, Akureyri. Ragnheiður Benediktsdóttir, Helgamagrastr. 15, Akureyri. Vil kaupa lítinn kæli- skáp (notaðan). Hringið í síma 2-35-54 eftir kl. 6 á kvöldin. Undirritaður óskar eftir að fá keyptar Eerðir, blað Ferðafélags Akur- eyrar 1—6 árg. Hátt verð í boði. Jón Jósep Jóhannesson cant mag. Bollagötu 3, Reykjavík sími11-26-54. Oska eftir að kaupa not- uð skíði lengd 1,60 til 1,70. Uppl. í síma 2-14-33. Vantar gamla útidyra- hurð með karmkog skrá til bráðabirgða nota. Uppl. í síma 1-95-50. BARNAVAGN til sölu verð kr. 8.000. Uppl. í síma 2-28-98. Til sölu bakburðaipoki og svalavagn. Uppl. í síma 2-15-76. í launaflokka á Ak. eítir kynj- um. Af öðrum hugsaniegum verkefnum fyrir hópa má nefna könnun á barna- og námsbók- um, lesefni kvenna, kjör ein- stæðra foreldra, skattamál, rétt indi ógiftra foreldra í sambúð, dagvistunarstofnanir, mennt- unarmál kvenna, konur og fé- lagsmál og fl. Þeim sem mæta á fundinn um aðra helgi gefst einnig kost- ur á að koma með fleiri hug- myndir og láta innritast í starfs hóp. Þá verður kosin miðstjórn, skipuð fulltrúum allra starfs- hópanna og verður henni falið að skapa tengsli milli hópanna. (Fréttatilkynning) j isson Með innilegri lieillaósk á sjötugsafmælinu -fSií-C-S'f'#-!-&-f'ilW:-©'!sfe-!-&^Sfc-!-a-í'-*--!-®-H';C-5-©-í'*-!-©-S-S-s-'ö-í'i\s-!-Sj-í-4í'S- 4 f | f «5 4 f © 4 © 4 * 4 © 4 í hópi vina völdum víst nú gleðjast máttu. Vel þú stóðst að starfi, styrkan, traustan áttu vinarhug, ef veitist veg með þér að ganga. Hvort ei margs að minnast mun um vegferð langa. Þú varst góður granni í gleði bæði og raunum. Okkar hugarheila heillaósk að launum. Tíma löngu liðinn leitar minning falin. Nú hefjum hugans vængi heim í Þorvaldsdalinn. Frá leikfélögum í Þorvaldsdalnum. AFMÆLISKVEÐJA Sæmundsson SJOTUGUR 31/10 1975 I- 4 S> 4 * 4 ■ & 4 i’í 4 5 4 Það lífsblóin ei fölnar, þó lækki geislaskin, og land ei nái að baðast sólareldi, ef heilar eru rætur í haustsins veðradyn og hefur notið ljóss, frá andans veldi. Nú samgleðjast vinir, við yl frá aringlóð, hér andar hlýtt, á þessum tímamótum. Við afmælisbarninu helgum lítið ljóð, og ljúft við þökkum, gjafir sem við njótum. f f © 4 f f f f f f f- 16 4 £> 4 4*-y©-fss-s-a-f Svo viljum við, Þóroddur, þakka gleðistund, og þína reisn, sem liggur hér að baki. Þinn hugblær, sem gjafmildur helgar vinafund sig hóf til flugs, með léttu vængjataki. , Þér gengis við biðjum og gæfu sérhvern dag, að gpislar bjártir verði fyrir stafni, um ófarna lífstíð, hún leiðist þér í hag, og lífsins rós í barmi þínum dafni. Starfsfélagi. © * 4 © 4 f f f © 4 f © 4 f f ý- 4 © 4 f -«S5 4- •, TILKYNMNG FRÁ LANDSBANKA ÍSLANDS Fimmtudagínn 13. nóvember 1975 opnar Landsbankinn afgreiðslu í Kaupangi við Mýrarveg. Afgreiðslutími verður daglega mánudaga til föstudaga: Kl. 9.30 til 12,30 og 13,30 til 15,30. Auk Jiess á föstudögum kl. 17,00 til 18,30. SÍMI22400 Jafnframt hættir afgreiðsla vor í Glerárhverfi störfum. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.