Dagur - 12.11.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 12.11.1975, Blaðsíða 3
3 WRANGLER gallabuxiur komnar í öllum stærðum. Peysur í úrvali á börn og fullorðna. Kuldaúlpur, stuttar og síðar. Nýtt úrval í sængurfatnaði. ATH.: Opið á laugardögum. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Til sölu Einbýlishus við Lang- holt, Kambsmýri, Víði- im.ýri, Byggðaveg og Espilund. íbúðir i' tvíbýlishúsi við Helgamagrastræti, Grenivelli, Löngumýri, Hafnarstræti og Hvannavelli. Framboð annarra eigna. Ásmundur S. Jóhannsson hdl. Glerárgötu 20 Akureyri sími 2-17-21. IGNIS Eigum fyrirliggjandi ffestar stærðir af IGNIS kæliskápum og frysti- kistum. Einnig hina stórglæsi- legu uppþvottavél frá IGNIS. IGNIS-UMBOÐIÐ RAFTÆKNI Geislagötu 1 og Óseyri 6 sími 1-12-23. Iðnaðarmenn - verkstæði Eigum fyrirliggjandi MILLER FALLS rafmagnshandverkfærin svo sem: Borvélar 3/8—3/4, verð frá kr. 4,850. Statív fyrir borvélar. Beltaslípivélar 4x21”. Brettaskífur. Hjólsagir 714 ”-814” verð frá kr. 10.500. Sig - sagir. Fræsarar — fræsitennur, Carbid. Svo eigum við varahluti í þau verkfæri sem við seljum. RAFTÆKNI Óseyri 6, sími 1-12-23. Jil sölu Ymsar gerðir íbúðarhúsnæðis í öllum hverfum b;ejaiins. Hef fjársterka kaupendur að einbýlis- húsuin, stórum hæðum og raðhúsaíbúðum. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og kl. 14—17. Aðrir tímar eftir samkomulagi. o MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNARS SÓLNES Strandgötu 1 — Akureyri Sauðfjárslátrun Sauðfé verður slátrað föstudaginn 14. nóv. n. k. O KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR ATHUGIÐ EFTIRFARANDl UM BEZTA STÁLOFNINN SEM ER Á MARKAÐÍNUM í DAG: RUNTAL-0FNINN 1. að runtal-OENINN er smíðaður úr þykkasta stáli allra STÁLOFNA. 2. að runtal-OFNINN er EINI ofninn, sem sér- staklega er smíðaður fyrir HITAVEITUR, en er einnig fyrir ketilkérfi. 3. að runtal-OFNINN hefur sýnt á 10 ára reynslu hér á landi, að hann er eini ofninn, sem fullnýtir hita vatnsins og lækkar því hita- kostnaðinn. Það er vegna þess að runtal-OFN- INN þarf engan forhitara. 4. að runtal.-OFNINN er hægt að staðsetja við ólíklegustu aðstæður og hann hentar mjög vel öllum byggingum. 5. að mntal-OENiINN er hægt áð setja upp, hvort sem er lárétt, lóðrétt eða flatan. Eins er hægt að fá hann í hvaða stærð sem er. 6. að við veitum allar tæknilegar upplýsingar og gerucn verðtilboð. 7. að runtal-OFNINN er með 3ja ára ábyrgð. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. KALDBAKSGÖTU 5. - SÍMI (96)2-18-60. AKUREYRI. ÁRSHÁTÍÐ Þingeyingafélagsins verður að Laugarborg laug- ardaginn 15. nóv. n. k. kl. 8 e. h. Ræða: Starri í Garði Söngur: Helga Alfreðsdóttir og Eiríkur Stefánss. Kaffi. Hljómsveit Birgis Marinóssonar. Miðar verða seldir í Örkinni hans Nóa finnantu- daginn 13. og föstudaginn 14. nóv. kl. 8—10 e.h. Verð kr. 1.500 Bíll (frá Ferðaskrifstofunni kl. 7,45. NEFNDIN. N.L.F. VÖRUR ÞARATÖFLUR ÞARAMJÖL ÖLGERÐISDUFT EPLASAFI MEGRUNARTÖFLUR „METT“ „BEKUNIS44 TE INNSTANT 0. M. FL.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.