Dagur - 12.11.1975, Síða 6

Dagur - 12.11.1975, Síða 6
s fc. □ RÚN 597511127 — 1 Atkv. Frl. St.\ St.\ 597511147 — VIII. \ Messað verður í Akureyrar- j kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Minnst verður 35 ára afmælis kirkjunnar. Sálmar: 288, 224, 285, 286, 523. Kiwanisfélagar verða með bílaþjónustu. Hringið í síma 21045 f. h. ! sunnudag. Eftir messu hafa konur úr Kvenfélagi Akur- eyrarkirkju basar og kaffi- sölu að Hótel KEA. Sóknar- fólk, fjölmennum, þökkum stundirnar í helgidóminum og styðjum konurnar, sem svo mjög hafa hlúð að kirkj- unni okkar. — Sóknarprestar. Messað í Glerárskóla kl. 5 á sunnudaginn. Sálmar (gamla ) bókin): 4, 41, 454, 546. íbúar Glerárhverfis! Fjölmennum til messunnar. Ath. að mess- an er kl. 5. — P. S. Laugalandsprcstakall. Messað á Grund 16. nóvember kl. 13.30. 70 ára afmælis kirkjunnar minnst. Prófastur predikar. Sunnudagaskóli í Munka- þverárkirkju sama dag kl. 10.30. — Sóknarprestur. Fíladelfía, Lundargötu 12. Sam- komur verða dagana 14.—16. | nóv., föstudag, laugardag og ! sunnudag, kl. 20.30 öll kvöld- | in. Sam Glad Daníelsson og Hinrik Þorsteinsson tala og ! syngja á samkomunum. Allir eru hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 16. nóv. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Björgvin Jörgen son. Allir hjartanlega vel- komnir. Sjónarhæð. Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17. Hlýðið á Guðs orð. Drengjafundur n. k. laugardag kl. 16. Sýndar verða nýjar litskuggamyndir frá Ástjörn. Sunnudagaskóli í Glerárskólanum n. k. sunnu dag kl. 13.15. Öll börn vel- komin. — Sjónarhæðarstarfið — Hjálpræðisherinn — Lautinant Mona og Nils- f\ Petter Enstad bjóða ykk ur hjartanlega velkom- in á samkomu í sal Hjálp- ræðishersins n. k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Hvern mánudag kl. 4 e. h. er opinber samkoma i koma fyrir konur, það er : Heimilasambandið. Fyrir i börn er sunnudagaskólixm hvem sunnudag kl. 2 e. h. Kærleiksbandið á fimmtudög i um kl. 5 e. h., og æskulýðs- fundur kl. 8 e. h. Það er líka 1 á fimmtudögum. Yngri liðs- menn hafa fund á laugardög- um kl. 4 e. h. Verið ætíð vel- komin á Her. K v e n n a deild Styrktarfélags vangefinna. Fundur á Sól- borg miðvikudaginn 12. nóv. | kl. 8.30. Föndurkennsla, Líset Malmquist. Mætið vel. — Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg. Fram- haldsaðalfundur félags- ins verður haldinn í Bjargi, endurhæfingar- stöðinni, laugardaginn 15. nóv. og hefst kl. 3 síðd. | Vinsamlega mætið stundvís- lega. Aðalfundur Skátafélags Akur- eyrar verður haldinn í Hvammi mánudaginn 17/11 kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar- i störf. — Stjórnin. I.O.G.T. st. Akurliljan no. 275. Fundur í félagsheimili templ- ara, Varðborg, föstudaginn 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundar- efni: Vígsla nýliða, venjuleg fundarstörf. Eftir fund: Hag- nefndaratriði og kaffi. — Æ.t. Frá Sálarrannsóknarfélaginu. Erindi flytur Úlfur Ragnars- son læknir í Borgarbíói laug- ardaginn 15. nóv. kl. 2 síðd. Félögum og gestum þeirra heimill ókeypis aðgangur meðan rúm leyfir. Gjafir og áheit. Á skrifstofu blaðsins hafa borist eftirtald- ar gjafir og áheit á Strandar- kirkju: Kr. 1.000 frá E. H., kr. 2.000 frá Á. T., kr. 1.000 frá R. J., kr. 1.000 frá ónefndri sveitakonu, kr. 1.000 frá P. E., kr. 1.000 frá ónefndum, kr. 500 frá G. S. G., kr. 500 frá S. T. IL, kr. 3.000 frá ónefndri konu, kr. 2.50Ó frá N. N., kr. 1.000 frá V. G., kr. 500 frá E. K., kr. 1.000 gömul áheit frá Kristínu, kr. 200 frá ÞE RS, kr. 1.100 frá V. G., kr. 5.000 frá ónefndum, kr. 2.000 frá E. V., kr. 1.500 frá V. G. — Gjafir þessar hafa verið afhentar, samtals að upphæð kr. 25.800. — Gefendum eru færðar bestu þakkir. Gjafir. Eftirtaldar gjafir hafa birist á skrifstofu blaðsins til Völundar Heiðrekssonar: Kr. 1.000 frá Ó. J. Á., kr. 5.000 frá Þ. D., kr. 2.000 frá A. R. G., kr. 5.000 frá BárU og Þór- steini, kr. 2.000 frá gömlum hjónum, og ágóði af hluta- veltu er fjórar ungar stúlkur í Gerðahverfi héldu, þær Harpa Gunnarsdóttir, Hai-pa Þorsteinsdóttir, Sigurbjörg Björnsdóttir og Brynhildur Kristinsdóttir, samtals kr. 5.000. — Gjafir þessar, sam- tals að upphæð kr. 20.000, hafa verið afhentar. — Gef- endum eru færðar bestu þakkir. Gjafir. Á sunnudaginn söfnuð- ust í Akureyrarkirkju tæpar 30 þúsund krónur og 20 dalir til kristniboðsins, er gefið var af kirkjlgestum. — Eru þeim færðar bestu þakkir. — Sókn arprestar. Köku- og munabasar á Hótel Varðborg laugardaginn 15. nóv. kl. 3 e. h. Laufabrauð og góðir munir. — Nefndin. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Munið síðasta föndur- kvöldið þriðjudaginn 18. nóv. kl. 8 e. h. Basarinn verður sunnudaginn 30. nóv. — Nefndin. Hjálparsveit skáta. Mætið í krossadeild n. k. fimmtUdag kl. 8 e. h. Gönguferð og hús- næðismál. — Sveitarforingi. Kvenfélagið Baldursbrá heldur muna- óg kökubasar í Alþýðu húsinu laugardaginn 15. nóv. kl. 3. Gerið góð kaup. Ágóð- inn rennur til líknarmála. — Nefndin. Gjafir og áheit. Til Sólborgar kr. 5.000, ágóði af hlutaveltu sem Bolli Eyþórsson, Fönn Eyþórsdóttir, Sóley Guðjóns- dóttir og Halldór Svanur Guð jónsson héldu. Til Akureyrar kirkju kr. 1.000 frá H. S. og kr. 500 til Strandarkirkju. Móttekið frá Degi til Lög- mannshlíðarkirkju kr. 1.000 frá G. J. Ekknasjóður kr. 2.000 frá N. N. og kr. 500 frá M. J. Áheit á Guðmund góða kr. 300 frá N. N. — Bestu þakkir. — Birgir Snæbjörns- son. íþróttafélag fatlaðra heldur kökubasar sunnudaginn 16. nóv. kl. 3 e. h. í Laxagötu 5. Þakkarávarp frá Kvennadeild Styrktarfélags vangefinna. Þökkum innilega öllum þeim sem komu fram á skemmtun okkar 9. nóv. og einnig öllum þeim sem þar komu. Ágóðan- um verður varið til sjúkra- deildar Sólborgar. — Nefndin Lionsklúbbur Akureyr- ar. Fundur fimmtudag 13. nóv. kl. 12 í Sjálf- stæðishúsinu. Rafverktakar. Kaffifundur í dag 12/11 kl. 9 f. h. að Varð- borg. Mætið. — Stjórnin. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur basar og kaffisölu að Hótel KEA sunnudaginn 16. nóv. Salan hefst kl. 3.15 e. h. Félagskonur eru vinsamleg- ast beðnar að skila basar- mununum í kirkjukapelluna laugardaginn 15. nóv. milli kl. 1 og 3 e. h. — Stjórnin. Skógræktarfélag Tjarnargerðis minnist 25 ára afmælis síns með fundi í Amaróhúsinu, 6. hæð, fimmtudaginn 13. nóv. n. k. kl. 9 e. h. — Stjórnin. Bifreióir" Vil selja Opel Record árg. 1967, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 2-34-51. Til sölu Mercory Comet árg. 1974 sem er afar- fallegur bíll aðeins ek- inn 5.000 km. Lítur út sem nýr. Uppl. í símum 2-35-99 og 2-13-66. Til sölu Toyota Corolla árg. 1974 ekinn 23 þús. km. í mjög góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 2-24-03. Svört læða tapaðist. Vinsamlegast látið vita í síma 2-18-37. Bátur til sölu Til sölu MB JÓN VALDI Dalvík, smíðaður ár- ið 1970, 7 tonna. I bátnum eru fjórar rafmagnsvindur. Upplýsingar veitir Kristján Ólafsson, símar (96) 6-12-05 og 6-13-53. 1 % I íS* 1 I © I & I Þakka innilega heillaóskir og vinarkveðjur á $ sjötugs afmœli mínu. * HAUKUR P. ÓLAFSSON, f í Þakka innilega öllum sem minntust mín á 60 ára ajmceli mínu 31. okt. sl. með kveðjum, heilla- skeylum og góðum gjöfum. Lifið öll heil. Litla Dal 8/11 1975, INGVI ÓLAFSSON. -v £ Þökkum af alhug auðsýnda sarnúð og vinarliug við andlát og útför föður, tengdaföður, afa og langafa okkar BERGS BJÖRNSSONAR, Höfðahlíð 12. Sérstakar þakkir til starfsfólks að Kristneshæli og einnig þakkir til Ólafs Sigurðssonar læknis. Guðmundur Bergsson, Rögnvaldur Bergsson, Ingibjörg Magnúsdóttir, Freygerður Bergsdóttir, Finnur Sigurðsson, Bergþóra Bergsdóttir, Einar Björnsson, Andrés Bergsson, Þórdís Gísladóttir, Kristinn Bergsson, Konny Kristjánsdóttir, Njáll Bergsson, Sjöfn Óskarsdóttir, Júlíus Bergsson, Anna Þorsteinsdóttir, Asta Bergsdóttir, Ásmundur Kjartansson, barnabörn og barnabarnaböm. Þökkuni innilega auðsýnda samúð við andlát og Útför SIGURBJARGAR HJÖRLEIFSDÓTTUR, frá Karlsá, Dalvík. Sérstakar þakkir til allra þeirra er þátt tóku í leitinni. Böm, tengdaböm og barnaböm. Eiginmaður rninn, K’ETILL PÉTURSSON, skipstjóri, Grænumýri 18, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 8. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 15. nóv. kl. 13,30. Blóm ivinsámlegast afþökkuð en þeir senr vilja minnast hans láti Fjórðungssj úkrahúsið á Akureyri njóta þess. Fyrir hönd vandamanna, Klara Guðmundsdóttir. Þökkum öllum sem auðsýndu samúð við andlát og útför móður okkar MARGRÉTAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Sandgerði Dalvík. Sérstaklega þökkum við starfsfóliki og læknum Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og einnig Kristneshælis fyrir frábæra umönnun á hennar löngu veikindum. Börn hinnar látnu.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.