Dagur - 12.11.1975, Síða 7

Dagur - 12.11.1975, Síða 7
7 Nýkomið Flauelsíkjólar. Mussur, 2 gerðir. Lúffur, 3 gerðir. Frúarkjólar og peysu- jakkar væntanlegir næstu daga. MARKAÐURINN l Ba[m Til sölu fjórar felgjur og tvö snjódekk undir ,V. W. Sími 2-21-12 kl. 7-8 e.h. Til sölu fallegur Silver barnavagn lítið notaður verð kr. 25.000. Einnig ungbarnastóll sem getur verið róla og bílastóll kr. 5.000. Uppl. í síma 2-37-54 til kl. 15 á daginn. Góð dekk til sölu, stærð 520x13. Uppl. í síma 2-38-92 milli kl. 7—8 á kvöldin. Til sölu er hjónarúm með áföstum náttborð- um, spónlagt úr eik. Uppl. í sírna 2-10-87. Þeir sem hafa áhuga á notuðum húsgögnum líti inn í Kaldbaksgötu 8, eftir kl. 5 á daginn. Bændur athugið! Tveggja fötu mjalta- kerfi til sölu. Selst sam- an eða sitt í hvoru lagi, . einnig mjólkurbrúsar, mjólkursigti og kúa- klippur. Uppl. hjá Einari Helga- syni, Hólum, j Öxhadal. >’i ' •t : --------------—----- ; Varahlutir í Taunus '1967 til sölu í Hafnarstræti 41. - Kjördæmisþingið (Framhald af blaðsíðu 1) nefnd og landsmálanefnd, auk kjörbréfanefndar. Um kvöldið gerðu menn sér glaðan dag á Hótel KEA. Þar flutti m. a. Þórarinn Þórarins- son það erindi, er á öðrum stað er birt. Á sunnudagsmorgun hófust nefndarstörfin á ný og að lokn- um hádegisverði voru nefndar- álitin tekin til umræðu og af- greidd eftir nokkrar umræður. En alls voi u 43 ræður fluttar. Kosningu í kjördæmisstjórn hlutu: Hilmar Daníelsson, Ár- mann Þórðarson, Aðalbjörn Gunnlaugsson, Guðmundur Magnússon, Þormóður Jónsson, Baldur Halldórsson og Indriði Ketilsson. í miðstjórn Framsóknar- flokksins voru kjörin: Sigurður Óli Brynjólfsson, Hjörtur E. Þórarinsson, Jóhann Helgason, Sólveig Gunnarsdóttir og Har- aldur M. Sigurðsson. □ <♦> Ódýrir | sólaðir j HJÓLBARÐAR I TIL SÖLU. | -K-A-K | Flestar stærðir <| á fólksbíla 1 og vörubíla. f * Neglum og skerum x ií gatula hjólbarða. % OPIÐ KL. 8-23,00 ALLA DAGA. BÍLAÞJÓNUSTAN I TRYGGVABRAUT 14. - SÍMI 2-17-15. Frá Flugfélagi Norðurlands hf> Nýjar áætlunarflugleiðir frá Akureyri til Sauðár- króks og Siglufjarðar. '■ 1 M i Mánudaga: brottf. koma Akureyri — Sauðárkrókur 14,10 14,40 Sauðárkrókur — Akureyri 15,00 15,30 ■Þriðjudaga: Akureyri — Siglufjörður 13,00 13,55 Sigluf jörður — Akureyri 14,15 14,40 Firhmtudaga: Akureyri — Siglufjörður 10,45 11,20 Siglufjörður — Akureyri 11,40 12,05 Akureyri — Sauðárkrókur 14,10 14,40 Sauðárkrókur — Akureyri 15,00 15,30 Upplýsingar hjá Flugfélagi króki og Siglufirði. íslands á Sauðár- FLUGFÉLAG NORÐURLANDS HF. Akuieyrarílugvclli, sími 2-18-24. Verðlækkun STRÁSYKUR, aðeins ikr. 180 kg. Alltaf eitthvað nýtt. Verslið þar sem úrvalið er mest. HAFNARBÚÐIN SKIPAGÖTU 4-6. Símar 1-10-94 og 1-18-89. ÚTIBÚ GRÆNUMÝRI 20 Sími 2-30-88. — (Kvöld- og helgarsala). Til sölu á Dalvík Neðri ihæð húseignarinnar Hólavegur 11, 2 stof- ur, 2 herbergi, eldhús og bað ásarnt 2 geymslum í kjallara svo og sameign í forstofu, þvottahúsi og kyndiklefa og leigulóðarréttindum. Alls 65% húseignarinnar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu minni. RAGNAR STEINBERGSSON hrl., Geislagötu 5, viðtalstími 5—7 e. li. sími 2-37-82. HEIMASÍMAR: Kristinn Steinsson sölustjóri, 2-25-36. Ragnar Steinbeigsson hrl., 1-14-59. Fyrir skyffur WINCHESTER, haglabyssur. REMINGTON, rifflar. HREINSITÆKI fyrir riffla og haglabyssur. BYSSUPOKAR, 3 tegundir. BYSSUÓLAR, rnargar tegundir. SKOTABELTI, 3 gerðir. HAGLA- og RIFFILSKOT í rniklu úrvali. Póstsendunn samdægurs. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. Tónleikar í M. A. JÓRIJNN VIÐAR, ELÍSABET ERLINGS- DÓTTIR og ATLI HEIMIR SVEINSSON, halda tónleika í Menntaskólanum á Akureyri sunnudaginn 16. nóv. n. ik. Á efnisskrá eru verk eftir Pál ísólfsson, Jórunni Viðar og Atla Heimi Sveinsson. Tónleikarnir verða haldnir á sal og hefjast kl. 17. Ölluin er heimill aðgangur. Vérð aðgöngumiða er kr. 300 og verða þeir seldir við innganginn. Verkalýðsfélagið Eining: Félagsfundur í BORGARBÍÓ laugardaginn 15. nóvember kl. 5 síðdegis. Fundarefni: Uppsögn samninga. Önnur mál. STJÓRN VERKALÝÐSFÉLAGSINS EININGAR. VEGGFÓÐUR r Urval lita og munstra SÖLUSTAÐIR: KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI. KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA SAUÐÁRKRÓK. HAFLIÐI JÓNSSON H.F. MÁLNINGAVÖRUVERSLUN, HÚSAVÍK.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.