Dagur - 19.12.1975, Blaðsíða 6
6
MESSTJR í Akureyrarpresta-
kalli um jól og nýár.
Aðfangadagrur:
Aftansöngur í Akureyrar-
kirkju kl. 6. Sálmar: 87, 73,
96, 82. — P. S.
Aftansöngur í Glerárskóla
kl. 6. Sálmar: 70, 73, 75, 82.
— B. S.
Jóladagur:
. Messað í Akureyrarkirkju
kl. 2. Sálmar: 78, 73, 92, 252,
82. — B. S.
Messað í Lögmannshlíðar-
kirkju kl. 2. Sálmar: 78, 73,
70, 82. — P. S.
Messað á FSA kl. 5. — P. S.
Annar jóladagur:
Barnamessa í Akureyrar-
kirkju kl. 1.30. Kór Barna-
skóla Akureyrar syngur. —
P. S.
Barnamessa í Glerárskólan
um kl. 1.30. Börn úr Glerár-
skóla og gítarsveit leiða söng-
inn. — B. S.
Eldri sem yngri eru vel-
komnir í bamamessurnar.
Messað í Minjasafnskirkj-
unni kl. 5. Sálmar: 81, 73, 258,
241, 82. Fermdur verður Ólaf
ur Traustason, Langholti 27.
Söngvakvöld:
Sunnudaginn 28. des. verð-
ur söngvakvöld í Akureyrar-
kirkju kl. 9. Kirkjukór Akur-
eyrar og Gígjan syngja. Fé-
lagar úr Geysi aðstoða. Ein-
söngvarar verða: Gunnfríður
Hreiðarsdóttir, Kristján Jó-
hannsson og Sigurður Svan-
bergsson. Undirleikari:
Thomas Jackson.
Gamlárskvöld:
Messað í Akureyrarkirkju
kl. 6. Sálmar: 97, 348, 472, 98.
— B. S.
Messað 'í Glerárskólanum
kl. 6. Sálmar: 488, 70, 75, 489.
— P. S.
Nýársdagur:
Messað í Akureyrarkirkju
kl. 2. Sálmar: 105, 106, 104,
516. — P. S.
Messað í Lögmannshlíðar-
kirkju kl. 2. Sálmar: 484, 491,
499, 1. — B. S.
Messað á FSA kl. 5. — B. S.
Sunnudagur 4. janúar.
Messað í Akureyrarkirkju
kl. 2. Sálmar: 108, 111, 110,
505, 96. — B. S.
Jólamessur í Laugalandspresta-
kalli: Kristneshæli 20. des.
kl. 14. Munkaþverá jóladag
kl. 13.30. Kaupangur sama
dag kl. 15.30. Hólar annan dag
jóla kl. 14. Grund 28. des. kl.
13.30. Saurbær sama dag kl.
15.30. — Sóknarprestur.
Hátíoaguðsþjónustur í Möðru-
valiaklaustúrsprestakalli um
jól og áramót: Aðfangadagur:
Aftansöngur á Elliheimilinu í
Skjaldarvík kl. 6 e. h. Jóla-
dagur: Möðruvallakirkja kl.
1.30 e. h. Glæsibæjarkirkja
kl. 3.30 e. h. Annar jóladagur:
Bakkakirkja kl. 2 e. h. Sunnu
dagur 28. des.: Möðruvalla-
kirkja kl. 11 f. h. (Barnaguðs-
þjónusta). Gamlársdagur:
MöðruvalJakirkja kl. 2 e. h.
Nýársdagur: Bægisárkirkja
kl. 2 e. h. — Sóknarprestur.
Barnastúkan Von nr. 75, Glerár
hverfi. Bestu jóla- og nýórs-
óskir. Þökkum samstaj-fið. —:
Gæslumenn.
Messur í Laufáss- og Hálspresta
köllum um jól og áramót: —
Svalbarðskirkja: Hátíðarguðs
þjónusta kl. 3.30 (ath. hálf
fjögur) e. h. á aðfangadag og
kl. 2 á gamlárdag. Grenivíkur
kirkja: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11 f. h. á jóladag og aftan-
söngur kl. 6 á gamlárkvöld.
Laufásskirkja: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 2 á jóladag. Háls-
kirkja: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 2 á 2. jóladag. Draflastaða-
kirkja: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 2, sunnudag milli jóla og
nýárs (28. desember). Illuga-
staðakirkja: Hátíðarguðsþjón-
usta á nýársdag kl. 2 e. h. —
Sóknarprestur.
— Hjálpræðisherinn —
Við óskum ykkur .vel-
/\ komin á þessar sam-
komur: 26. des. kl. 14.00:
Jólahátíð sunnudagaskóla Y.
D. Kl. 17.00: Jólahátíð sunnu-
dagaskóla E. D. 27. des. kl.
16.00: Jólahátíð á Elliheimili
Akureyrar. 28. des. kl. 15.00:
Jólahátíð fyrir aldrað fólk og
heimilissamb. 30. des. kl.
16.00: Jólahátíð Kærleiks-
bandsins. Kl. 20.00: Jólahátíð
Æskulýðsfélagsins. 31. des.
kl. 23.00: Áramótasamkoma.
1. jan. kl. 16.30: Hátíðarsam-
koma. 2. jan. kl. 16.00: Jóla-
hátíð fyrir börn (aðg. kr. 75).
wSímnmtanjn
Eldri dansa klúbburinn
heldur dansleik
í Alþýðuhúsinu
laugard. 27. desember.
Húsið opnað kl. 21.
Miðasala við inn-
ganginn.
Stjórnin.
wHúsnæði^m
Nema í M.A. vantar
nerbergi.
Uppl. í síma 2-17-24.
Til sölu tvö notuð
Bridgestone snjódekk
negld, stærð 560x13.
Uppl. í sírna 2-31-84.
BREKKUBÚAR
Ykkur til hagræðis
fást allar nýútkomnar
BÆKUR
í Sliell-hiisinu
Kaupangi við Mýraveg.
Sími 2-35-08.
Bókabuðin HULD
Hafnarstræti
Sími 1-14-44.
VÆNTANLEGT
í RÚDIR í DAG
CLEMENTINUR
VÍNBER
PERUR
ANANAS
MELÓNUR
BANÁNAR
SÍTRÓN.UR
Nú eru meiri möguleikar en noikkru sinni fyrr á því að hljóta
einhvern af liinum veglegu vinningum liapjxlrættis okkar.
En það eru ekki aðeins þínir möguléikar til vinnings sem
aukast, möguleikar SÍBS til þess að halda áfram uppbyggingu
á Reykjalundi aukast til muna, og þar með aukast einnig
möguleikar á hjálp, fyrir alla þá sem þurfa á endurhæfingu
að halda.
® 200 þúsund króna vinningar verða 18.
• Fjöldi 500 þúsund króna vinninga tvöfaldast, verða 24 en
vor.u 12.
® Þeir stóru eru milljón. Þeir verða toveir.
• Fjöldi vinninga er samtals 17.500. Útgefin númer <
70.000. Athugið að vinningslíkurnar eru 1:4.
® Miklir möguleikar á miða sem kostar aðeins 400 íkrónur
Heildarverðmæti vinninga liækkar urn rúmlega 50 milljón
ir og verður 201 milljón og 600 þúsund.
© Margir verða vinningshafar. Allir njóta góðs af starfi SÍBS,
sent þýðir aukið öryggi fyrir alla landsmenn.
© Aukavinningur dreginn út í júní: Óskabíllinn í ár, Citroen
CX 2000. Bifreið, sem kom fyrst á márkað 1974, hönnuð til
að mæta kröfum nútímans’um öryggi, þægindi og spar-
neytni.
Lægsti vinningur verður nú 10 Jmsund. Þann vinning fá
meira en 17 þúsund manns á árinu.
50 þúsund' fá 100 manns og 100 þúsund fá 60