Dagur - 19.05.1976, Blaðsíða 7
7
KAPPREIÐAR OG
GÓÐHESTAKEPPNI
LÉTTIS
verða haldnar fimmtudaginn 27. maí kl. 2 e. h.
á skeiðvelli félagsins við Eyjafjarðará.
Keppt verður í A- og R-flokki góðhrössa og 250
m skeiði, 250, 300 og 350 m stökki. Fjórir efstu
, i , hestar í hvorum flokki munu keppa á n. k. f jórð-
ungsmóti fyrir hönd Léttis.
•ii Látttaka tilkynnist fyrir sunnudagskvöldið 23.
maí til Þór's Sigurðssonar í.síma 1-95-55 eða Jóns
- - Sigfússonar í síma 2-34-35.
-K ★ ★ ★ -K ★ -K
Kappreiðaæfing verður á skeiðvellinum föstudag-
inn 21. maí kl. 8,30. ATH.: Aðeins þessi eina
æfing.
LÉTTIR.
ÚTSALA - OTSALA
Utsalan í fullum gangi.
Kápur — jakkar — Kjólar.
Slæður — ullarklútar — ullarsjöl.
Silkitreflar — ullartreflar.
Peysur — bolir — blússur.
Buxur — belti — bútar.
Kaupið fatnað fyrir allt árið.
TÍSKUVERSLUNIN REGÍNA SF.
K^ppvangsstræti auoarri hapð.
SÖGUFÉLAGS EYFIRÐINGA
verður haldinn í Amtsbókasafninu n.k. laugar-
dag 22. maí kl. 13,30.
Venjuleg aðalfundarslörf.
STJÓRNIN.
Aðalfundur sambandsins verður haldinn í Frey-
vangi sunnudaginn 30. maí kl. 14.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Eftirtaldir stóðhestar verða til afnota í sumar á
vegum sambandsins:
Sörli frá Sauðárkróki verður að Laugalandi frá
12. júlí til 4. ágúst. Umsjónarmaður Haraldur
Þórarinssoh, Hóli II.
Sami hestur í Hvammi, Arnarneshreppi
frá 5 ágúst. Umsjónarmaður Þórður Þórðarson,
Hvammi, sími 2-19-64.
Haukur (Scirlasonur) verður í Áshóli, Grýtu-
bakkahreppi lrá 1. júlí. Umsjónarmaður Bergvin
Jóhannsson, sími 3-31-62.
Mjög er áríðandi að allar hryssur verði komnar í
girðingar á tilsettum tíma.
Þar sem Sörli er mjög eftirsóttur liestur, en fæst
ekki fyrr en þetta seint, er brýnt fyrir mönnum
að sýna tilhliðrunarsemi, því reynt verður að
jafna álaginu á bæði tímabilin.
STJÓRNIN.
Lögfræði og fast-
eignaskrifstofan
Ráðhústorgi 1,
sími 2-22-60.
TIL SÖLU:
Einbýlishús
við Kambsmýri.
Einbýlishús við
ÞingvallaStræti.
5 herbergja íbúð við
Stórholt.
5 herbergja íbúð við. '
Höfðahlíð.
4ra herbergja íbúð við
Ránargötu.
4ra herbergja íbúð við
Þórunnarstræti.
4ra herbergja íbúð við
S'karðshlíð.
4ra herbergja íbúð við
V anabyggð.
3ja herbergja íbúð við
Skarðshlíð.
3ja herbergja íbúð við
Skipagötu.
3ja herb. risíbúð við
Ránargötu.
3 tveggja herb. íbúðir í
Lundshverfi, hugsanleg
skipti.
4ra herb. íbúðir \ ið
Hafnarstræti.
Raðhúsíbúðir í
Gerðahverfi.
Steindór Gunnarsson
lögfræðingur.
FRÁ
AKUREYRI
Húsbyggjendur og aðrir
sem þurfa að kaupa
heimilistæki.
Kynnið ykkur hið ótrú-
lega hagstæða verð á
IGNIS heimilistækjum
áður en þið festið kaup
annars staðar.
RAFTÆKNI
Geislagötu 1 og
Óseyri 6.
SÍMI 1-12-23.
Tækifæri
fyrir aihafnamann
Vegna fyrirhugaðrar dvalar erlendis óska ég að
leigja fyrirtæki mitt frá september n. k. í ca.
3—5 ár.
Fyrirtækið verður staðsett í nýju og rúmgóðu
húsnæði við Fjölnisgötu á Akureyri.
Eftirtöldum skilyrðum verður að fullnægja:
Að fyrirtækið verði rekið undir sama nafni og á
sama grundvelli og nú er.
Að kappkostað verði að veita sem besta þjónustu
við díselvélaeigendur.
Að leigutaki fari á námskeið í díselstillingum til
Reykjavíkur.
Upplýsingar gefnar á Díselverkstæði Kristjáns
Jóhannssonar, Kaldbaksgötu 9, Akureyri.
Símar: 2-18-14 og 2-23-28. - Pósthólf 556.