Dagur - 06.10.1976, Page 7

Dagur - 06.10.1976, Page 7
7 Sala 'Músnæöi^m wBifreiðir Atvinna Sala Nýlegt sófasett til sölu, mjög vel með farið. Sími 2-15-70. Skrifborð! Ný skrifborð til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 2-32-50 eftir kl. 19. Stór og vandaður ljós- lækningalampi til sölu. Einnig rafmagnspottur og karlmannsreiðhjól. Uppl. eftir kl. 19 í síma 2-35-81. Blá skýliskerra og notuð Rafha eldavél til sölu með miklum afslætti. Sími 2-33-22 eftir kl. 20 næstu kvöld. Til sölu 16 ha. Petter díselvél. Uppl. í síma 6-14-26, Dalvík. Til sölu Browning Automatic 5 skota Cal. 1234 árg. 73. Uppl. í síma 2-29-88 milli kl. 12 og 13 og Góð Dual/Dynaco hljómflutningstæki til sölu. Uppl. í síma 1-12-89. eftir kl. 19. SVALAVAGN til sölu. Sími 2-29-47. Hannyrðavörur nýkomnar í Byggðav. 94 Jólavörurnar að koma. Afgreitt frá kl. 2—6. Sími 2-37-47. Óskum eftir einu eða tveimur herbergjum til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-95-88. Herbergi helst með eld- unaraðstöðu eða íbúð óskast til leigu sem fyrsí. Vinsamlegast liringið í síma 2-14-44. Magnús Ólafsson. Piltur óskar eftir her- bergi. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 1-10-81 milli kl. 18-20. Fullorðin kona óskar eftir að taka á leigu á Akureyri herbergi með eldunaraðstöðu eða litla íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 2-38-08 á kvöldin. Er kaupandi að sérhæð, raðhúsi eða einbýlishúsi 120—130 ferm. með bíl- skúr. Má vera í bygg- ingu. Góð útborgun. Uppl. í síma 2-17-00 á daginn og 2-37-81 eftir kl. 18 næstu daga. Óska eftir lítilli íbúð til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2-14-60 fráTd.9-13. Anna Sigurðardóttir. AUGLYSIÐ I DEGI SÍMINN ER 11167 Til sölu Austin Mini árg. 71. Uppl. í síma 2-24-87. Lítið ekinn Austin Mini árg. 1976 til sölu. Uppl. í síma 2-15-23. Til sölu Plymouth Vali- ant árg. ’67 tveggja dyra. Ford Fharlaine 500 árg. ’64. Góðir bílar. Skifti á ódýrari bílum koma til greina. Uppl. í símum 2-15-09 og 2-12-37. Til sölu LYNX 300 vélsleði 35 hestafla með lengdu belti. Mjög öfl- ugur dráttarsleði, einnig Ford Galaxie árg. 1971 skemmdur eftir árekstur Uppl. í síma 2-26-04 fyrir kl. 19 miðvikudag og eftir kl. 20 fimmtud. Til sölu Bronco 73 8 cyl. sjálfskiptur, ekinn 36.000 og Volvo Stadion de luxe 73 ekinn 25.000 sem nýr. Símar 6-12-90 og 6-11-79 á kvöldin. Til sölu Ford Escort árg. 74 ekinn 14 þús. km. Uppl. í síma 1-12-56 eftir kl. 19. iSkemmtániri Eldri dansa klúbburinn heldur dansleik laugard. 9. okt. í Alþýðuhúsinu. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við inngang- mn. Stjórnin. Óska eftir konu til að gæta 6 ára drengs frá kl. 13—15. Helst á Eyrinni. Uppl. í síma 2-14-37 eftir kl. 19. Óska eftir konu til að gæta eins árs barns f jóra daga í viku, fyrir hádegi, sem næst Austurbyggð. Uppl. í síma 2-26-68. Stúlka vön allri sveita- vinnu og með búfræði- menntun óskar eftir vinnu við gripahirðingu Helst á sauðfjárbúi í Eyjafirði. Uppl. í Nýjabæ, Borgar- firði, sími um Varmalæk Er ekki einhver, sem vill gæta tæplega tveggja ára tvíbura frá kl. 8—12 fyrir hádegi í vetux? Sigbjöin Gunnarsson sími 1-13-50 eða 2-22-34. Hjólkoppur tapaðist af Opel Cadett á leiðinni Raufarliöfn, Húsavík, Akureyri. Finnandi vinsanxlegast lífnigi í síma 2-26-84. 1. ; :. •’.i! Sl. mánudag tapaðist á Syðri brekkunni lykla- kippa með upptakara á endanum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2-21-70. Til sölu Honda SS 50 árg. 72. Vel með farnar stereógræjur og burðar- rúm, Ijósgrænt. Uppl. í síma 2-10-40. Svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 2-10-25. Til sölu er rafmagns- orgel, TIGER 61. Sími 2-22-15. Til sölu varhlutir í Gortinu árg. ’68 (sumir geta passað í ’68—70). Rafall (Generator), kúplingspressa, kúpl- ingsdiskur, stýrisendar lengri og styttri gerð, Cut-out, háspennu- kefli og m. fl. Nýir varahlutir sem seljast á góðu verði. Uppl. í síma 2-18-34 á daginn en 2-37-15 eftir kl. 19. Til sölu fiystiskápur 360 1., strauvél 87 cm., sófasett, sófaborð, 2 gólf- teppi 2x3 m, allt sem nýtt. Einnig harmoniku- hurð ca. 150 cm. Melita Streb Ásabyggð 6 eftir kl. 18. Mjög góður Gibson standard de luxe raf- magnsgítar til sölu. Uppl. í sípxa ,2-26-70. • > BARNAVAGN til sölu, kr. 7.000,00. Uppl. í síma 1-98-23. Barnakerra og kerru- poki til sölu. Sírni 2-12-37. ALB Miðvikudaginn 6. okt., fimmtudaginn 7. okt., föstudaginn 8. okt., seljum við með miklum afslætti í Herradeild staka jakka, föt, buxur, nærfatnað og fl. í Y ef naðarvörudeild blússur, pils, peysur, buxur, nærfatnað, búta o. fl. í Teppadeild teppabúta. Notið þetta sérstaka tækifæri til kjarakaupa VÖRUHÚS YÖRUHÚS

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.