Dagur - 22.10.1976, Blaðsíða 6
6
— Hjálpræðisherinn —
Brigader Óskar Junss-
son stjórnar og talar á
samkomu n. k. sunnu-
dag kl. 8.30 e. h. Allir vel-
' komnir.
Frá Bridgefélagi
Akureyrar
Önnur umferð, í fjögurra um-
ferða tvímenningskeppni Bridge
félags Akureyrar, var spiluð sl.
þriðjudagskvöld. Spilað er í
tveim 16 para riðlum.
i Röð efstu para er þessi:
Stig
1. Haki Jóhannesson —
( Stefán Ragnarsson 502
2. Eiríkur Helgason —
Stefán Jónsson 497
3. Angantýr Jóhannsson
— Mikael Jónsson 493
4. Guðm. V. Gunnlaugsson
( — Stefán Vilhjálmsson 490
5. Hörður Hilmarsson —
Trausti Haraldsson 469
6. Gunnlaugur Guðm.son
— Magnús Aðalbj.son 467
7. Ármann Helgason —
! Jóhann Helgason 452
8. Örn Einarsson —
Zarióh Hamad 447
9. Soffía Guðm.dóttir —
Dísa Pétursdóttir 444
10. Arnald Reykdal —
Gylfi Pálsson 441
11. Hermann Tómasson
1 — Ásgeir Stefánsson 440
12. Alfreð Pálsson —
í Guðm. Þorsteinsson 440
! Meðalárangur er 420 stig. —
Þriðja umferð verður spiluð
n. k. þriðjudagskvöld í Gefjun-
arsalnum. Q
Fegrunarfélagið biður það leið-
rétt, að frúin í Hamragerði 1
heiti Guðrún ísberg og að
með nafni Þórðar Friðbjarnar
sonar hafi átt að vera nafn
konu hans, Önnu Sigurgeirs-
dóttur, í sambandi við frétt
af fégurstu görðunum og
snyrtilegustu lóðunum í bæn-
um; í næstsíðasta tölublaði.
Fíladelfía, Lundargötu 12. —
Súnnudagaskóli hvern sunnu
dag kl. 11 f. h. Öll börn vel-
komin. Almenn samkoma
hvern sunnudag kl. 20.30.
Fagnaðarerindið flutt í tali
og söng. Allir hjartanlega
velkomnir. — Fíladelfía.
r
- Islensk iðnkynning
(Framhald af blaðsíðu 1)
ágætum bæklingi iðnkynningar
vikunnar, segir hann meðal
annars: „Röskur fjórðungur
landsmanna lifir á iðnaði. Hlut-
ur iðnaðar er rúmur þriðjungur
af þjóðarframleiðslunni. Útflutt
ar iðnaðarvörur nema nálægt
fimmta hluta að heildarvöru-
útflutningi. Og íslenskur iðnað-
ur sparar þjóðinni gjaldeyri,
sem nemur tugum milljarða á
ári hverju.“ Q
Skólinn og sundlaugin á Laugalandi.
HÚSMÆÐRASKÓL
ÓLJÓST ER UM FRAMTÍÐ SKOLANS
(Ljósnr.: E. D.)
LAUGALANDI
Fyrirspurnir hafa verið gerðar
um Húsmæðraskólann á Lalga-
landi í Eyjafirði. Sem svar við
þeim sneri blaðið sér til Ófeigs
Eiríkssonar bæjarfógeta og
sagði hann á þessa leið:
Skólinn var ekki starfræktur
í fyrravetur og verður það ekki
heldur nú. Yfir standa samn-
ingar á milli sýslunefndar Eyja
fjarðarsýslu og menntamála-
% . |
& Okkar mnilegustu þakkir fœrum við börnum *
okkar, barnabörnum, tengdabörnum og vinum, ©
sem glöddu okkur á gullbrúðkaupsafmœlinu 2.
október síðastliðinn með heimsóknum, gjöfum
f
&
t
%
og skeytum.
FRIÐNÝ ÞÓRARINSDÓTTIR,
ÁRNI PÁLSSON.
*
f
> , , , • ,-t . « . '> •
Búið var um síðustu 'helgi að
salta í 57.704 síldartunnur, en
á sama tíma í fyrra var söltun- mótmælir
in 25.904 tunnur. Hornafjörður
var hæsti söltunarstaðurinn
með 13.324 tunnur en alls voru
söltunarstaðirnir 16. Veiðarnar
fara fram sunnan við land og
hefur nú fengist gleðileg stað-
festing á því, hve friðun og
veiðitakmarkanir undaníarinna
ára hefur gefið góða raun í i'-
- mjög yaxandi síldarstofni. Q 'f
ráðuneytisins um framtíð skól-
ans. Á meðan samningarnir
hafa ekki verið gerðir og við-
ræður standa yfir, er framtíð
skólans ekki ljós, en fremur
líklegt má telja, að ríkið yfir-
taki mannvirki skólans. Q
Skipstjórafélag
Norðlendinga
Útdráttur úr reglugerð
UM VERNDUN BARNA OG UNGLINGA
í kaupstaöðum, kauptúnum og
öðru slíku þéttbýli með 400
íbúa og fleiri, mega börn yngri
en 12 ára ekki vera á almanna-
færi eftir kl. 20, og eftir kl. 22
tíniabilið 1. maí til 1. september,
nema í fylgd með fullorðnum,
aðstandendum sínum eða um-
sjómarmönnum.
Unglingar, yngri en 15 ára,
mega á slíkum stöðum ekki
vera á almannafæri eftir kl. 22
tímabilið 1. september til 1. maí
og eftir kl. 23 1. maí til 1. sept-
ember, nema í fylgd með full-
orðnum, eða um sé að ræða
’beina heimferð frá skóla-
skemmtun, íþróttasamkomu eða
frá annarri viðurkenndri æsku-
lýðsstarfsemi.
Hvers konar þjónusta við
börn og ungmenni eftir lögleg-
an útivistartíma, önnur en heim
flutningur, er bönnuð, að við-
lagðri ábyrgð þess, er þjónustu
veitir. Handhöfum þjónustu-
leyfa er skylt að fylgjast með
því, að ákvæði þessi séu haldin.
Ungmennum yngri en 16 ára
er óheimill aðgangur og dvöl á
almennum dansleikjum eftir
kl. 20, — öðrum en sérstökum
unglingaskemmtunum, sem
haldnar eru af skólum, æsku-
lýðsfélögum eða öðrum aðilum,
sem til þess hafa leyfi og háðar
eru sérstöku eftirliti. Forstöðu-
mönnum dansleikja er skylt að
fylgjast með því, að ákvæði
þessi séu haldin, að viðlögðum
sektum og/eða missi leyfis til
veitingahlads eða skemmtana-
halds um lengri eða skemmri
tíma.
Ungmennum yngri en 18 ára
er ólieimill aðgangur og dvöl á
veitingahúsum, sem hafa Ieyfi
til vínveitinga, eftir kl. 20,
nema í fylgd með foreldrum,
forráðamönnum eða maka.
Veitingaleyfishafa er skylt að
gæta þess, að ákvæði þetta sé
haldið, að viðlögðum sektum
og/eða missi veitingaleyfa
sinna um lengri eða skemmri
tíma.
Þeir, sem hafa forsjá eða
foreídraráð barna og ung-
menna, skulu, að viðlögðum
sektum, gæta þess, að ákvæði
þessarar greinar séu ekki brot-
in. Þá má einnig beita sakhæf
ungmenni viðurlögum fyrir
brot á þessum ákvæðum. Út-
dráttur úr ákvæðum þessarar
greinar skal hanga á áberandi
stað í öllum skólum skyldu-
náms, almennum veitingahús-
um og samkomustöðum í lög-
sagnarumdæminu, og sér við-
komandi barnaverndarnefnd
um það, — ásamt lögreglu.
Barnaverndarnefnd
Akureyrar.
bráðabirgðalögunum
harðlega
Fundur haldinn í-stjóm Skip-
stjórafélags Norðlendinga 16.
okt. 1976, mótmælir harðlega
setningu bráðabirgðalaga ‘ úm
káup og kjör sjómanna. frá 6.
sept. sl. Stjórnin bendir á að
skömmu áður hafði gengið
félagsdómur í málinu og því
ekki lengur um vafa að ræða
varðandi samningamálin og lög
in að því leyti algerlega óþörf.
Stjórnin bendir einnig á þá
óheillaþróun að æ oftar skuli
gripið til þess ráðs að leysa
samningamál sjómanna með
lögum.
Ennfremur bendir stjórnin á
að ekki var um yfirvofandi
vinnustöðvun að ræða og því
ekki ástæða til lagasetningar
þess vegna. Q
VINYL-
kuldastígvél i
Allar stærðir
Verð frá 1.849
Póstsendum.
SKÖDEILÐ
Frá barnaleikvelli á Akureyri.
(Ljósm.: E. D.)
SfMI
21400