Dagur - 26.01.1977, Síða 6

Dagur - 26.01.1977, Síða 6
6 mnislegti I.O.O.F. Rb. 2 = 1262618V2 = i Atgr. Aðalfundur KFUM á Akureyri verður haldinn í Kristniboðs- húsinu Zion fimmtudaginn 27. janúar 1977 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundastörf. — Stjórnin. Sjónarræð. Verið velkomin á samkomu okkar n. k. sunnu- dag kl. 17.00. Sunnudagaskóli á Sjónarhæð á sunnudag kl. 13.30. Sunnudagaskóli í Gler- árskóla á sunnudag kl. 13.15. Öll börn velkomin. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- , daginn 30. jan. Sunnudaga- skólli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Björgvin Jörgen son. Allir velkomnir. Orð krossins. Hlustið á íslenzka, kristilega útvarpið frá Monte Carlo (T W R) á hverjum laugardegi kl. 10—10.15 f. h. á stuttbylgju 31 m. Skrifið þættinum: Hafnarstræti 63, Akureyri eða Grettisgata 62, Reykjavík. Afmæli. Þorsteinn Jónsson, þekktur hesta- og tamninga- maður, verður sextugur í dag, 26. janúar. Hann mun taka á móti gestum að Litla-Garði í Saurbæjarhreppi í kvöld. Frá R. k. í., Akureyrardeild. Frá sveitarsjóði Grýtubakka- i hrepps kr. 75.000. Frá Dal- ! víkurkaupstað kr. 250.000. j Frá N. N. kr. 2.000. — Með 1 þakklæti. — Guðm. Blöndal. Lionsklúbþur Akureyr- ar. Fundur fimmtudag á6. ‘janúar kl. 12.15 í S j álf stæðishúsinu. Hlífarkonur. Kvenfélagið Hlíf heldur 70 ára afmælisfagnað föstudaginn 4. febrúar að Hótel KEA kl. 20 stundvís- lega. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 1. febrúar til Fanneyjar í síma 23215 og Guðmundu í símum 23199 og 23265. — Stjórnin. Spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu (litla sal) sunnudaginn 30. janúar kl. 8.30. Þrenn kvöld- verðlaun. Góð heildarverð- laun. Allir velkomnir. — Bíl- stjórafélögin og Skógræktar- félag Tjarnargerðis. Áheit á Munkaþverárkirkju frá kvenfélaginu Voröld kr. j 5.000, frá Garðari Sigurgeirs- syni kr. 5.000. — Bestu þakk- L ir. — Bjartmar Kristjánsson. Frá Sjálfsbjörg. Spiluð verður félagsvist í Al- þýðuhúsinu n.k. fimmtu dag 27. janúar kl. 8.30. Fjölmennið stundvís- i lega. — Nefndin. Auglýsendur athugið! Aug- lýsingar þurfa að berast fyrir mánudagskvöld. — Sínrinn er 11167. Þann 19. desember sl. voru gef- in saman í hjónaband að Möðruvöllum í Hörgárdal Jóna Frímannsdóttir fóstra og Ólafur Svanlaugsson húsa- smiður. Heimili þeirra er að Eiðsvallagötu 22, Akureyri. Þann 30. desember sl. voru gefin saman í hjónaband að Möðruvöllum í Hörgárdal Þórhalla Eggertsdóttir hjúkr- unarkona og Halldór Hauks- son prentari. Aðsetur þeirra er að Jörfabakka 8, Reykja- vík. — Sóknarprestur. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félags- heimili templara, Varðborg. Fundarefni: Vígsla nýliða, önnur mál. Eftir fund: Bræðrakvöld, kaffi, skemmti- atriði. — Æ.t. Félag frímerkjasafnara á Akur- eyri. Fundur verður fimmtu- daginn 27. janúar kl. 8 e. h. á venjulegum fundarstað. — Stjórnin. Til Minjasafnskirkjunnar á Ak- ureyri. Áheit og gjafir. Brúð-- hjónin Jóna Guðbjörg Ingólfs dóttir og Bjarni Jónatansson kr. 2.500. Valgerður Frans- dóttir kr. 500. Séra Birgir Snæbjönsson kr. 1.000. Tómas Benediktsson kr. 1.000. Frá gömlum manni kr. 1.000. Brúðhjónin Þorbjörg Regína Reginsdóttir og Ketill Hól'm Freyssop kf- 1-000.,vSamtáls '■ kr. 7.000. -— Með bestu þökk- um. — Safnvörður. Konur í Baldursbrá. Munið þorrablótið þann 29. janúar kl. 19. — Nefndin. Leikfélag Akureyrar Oskubuska Laugardag kl. 3. Sunnudag kl. 2 og 5. Miðasala kl. 5—7 á föstu 'dag og frá kl. 1 laugar dag og sunnudag. SÍMI 1-10-73. Húsnæði! — Húshjálp! Kona eða fullorðin hjón geta fengið húsnæði gegn húshjálp eítir samkomulagi. Uppl. í síma 2-32-17 frá kl. 1—5 daglega. Aðstoða við gerð skattframtala. Gunnar H. Gíslason, viðskipíafræðingur, símar 22270 og 22272 (heima). Bændur athugið! Tek að mér rúning. Hermann Jónsson, Hleiðargarði 1. Leikfélag Akureyrar vantar tilfinnanlega gömul járnrúm og ís- skáp, einnig aðra gamla muni. Ef þið getið liðsinnt okkur hafið samband í síma 1-10-73. Frá 1. febrúar n. k. verð- ur skrifstofa Vistheimil- isins Sólborgar opin frá kl. 13—17 virka daga nema mánudaga. Gjaldkeri. ÞYKK 600 pr. m Vefnaðarvöru- deild Gjafir til kristniboSsins AKUREYRARBÆR Laust slarl Starf forstöðumanns við nýtt íþróttahús við Gler- árskóla er auglýst laust til umsóknar. Gert er ráð fyrir að starfið verði veitt frá 1. mars næstkomandi. Upplýsingar gefur launafulltrúi bæjarins í síma 2-10-00 á skrfistofutíma. Umsóknir sendist undirrituðunr fyrir 15. febrúar næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 20. janúar 1977. HELGI M. BERGS. OrSsending frá Heilsuverndarstöð Akureyrar HEYRNARDEILD heilsuverndarstöðvarinnar mun byrja að taka á móti sjúklingum til skoðun- ar í febrúarbyrjun 1977, fyrst um sinn á þriðju- dögum eftir hádegi samkvæmt tímapöntun. Nánari upplýsingar verða veittar í Læknamið- stöðinni á Akureyri í sínra 2-23-11. HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR. AUGLÝSING frá SjónvarpsDAGSKRÁNNI, Gunnar Berg Gunnarsson hefur selt Haraldi Hansen sinn lilut í SjónvarpsDAGSKRÁNNI sf. (Allar vélar og áhöld og aðstöðu.) SjónvarpsDAGSKRÁIN hefur komið út frá fyrstu útsendingu sjónvarps, sem náði til Akur- eyrar og alltaf verið gefin út af sömu aðilum. Jafnframt því sem við þökkum bæjarbúum við- tökurnar og hinum mörgu viðskiptavinum við- skipíin undanfarin ár, hvetjum við alla til að versla við SjónvarpsDAGSKRÁNA. Áhersla verður lögð á vandaða vinnu og frágang. SjónvarpsDAGSKRÁIN kemur út á föstudögum og er dreift frá Sauðárkróki til Vopnafjarðar og| auðvitað í allar matvöruverslanir og sælgætis- sölur á Akureyri. Afgreiðslan að Hafnarstræti 85 er opin alla virka daga frá kl. 10—12 og á fimmtudögum til kl. 16 sími 1-12-93. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að Sjón- varpsvikan, sem gefin hefur verið út, er algerlega, óviðkomandi SjónvarpsDAGSKRÁNNI. DAGSKRÁIN SF. ÉFrá Sjálfsbjörg. Fyrst um sinn verður skrif- stofan opin sem hér segir: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga í kl. 2—5 e. h. — Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg og íþróttafélagi i fatlaðra. Árshátíð félaganna I verður í Alþýðuhúsinu laug- j 1 ardaginn 12. febrúar n. k. kl. 19.30. Skorað á félagana að ' fjölmenna. Þorramatur og mikið fjör eins og vant er. ! Aðgangur 1500 kr. Miðapant- anir og allar nánari upplýs- ingar eru gefnar í eftirtöldum 1 símum: Jakob 22672, Hall- dóra 22147 og Sóley 23916. — F élagsmálanefndin. Kristniboðsfélag kvenna, Akur- eyri, hefir tekið á móti eftir- töldum gjöfum til kristniboðs- ins í okt., nóv. og des. 1976: Frá einstaklingum: G. J. kr. 1.000. M. B. kr. 10.000. A. F. kr. 1.000. B. H. kr. 2.000. H. G. kr. 1.000. Áheit frá hjónum kr. 20.000. Tveir bræður kr. 1.000. Þ. S. kr. 15.000. Tvær konur kr. 5.000. J. E. kr. 1.000. N. N. kr. 5.000. K. K. kr. 500. A. S. kr. 3.500. H. S. kr. 2.000. M. Z. kr. 10.000. S. J. V. kr. 10.000. M. J. kr. 1.000. A. F. kr. 1.000. í H. kr. 5.000. Þ. og T. kr. 300. S. Z. kr. 10.000. Frá sunnudagaskól- anum kr. 2.299. Frá K.F.U.M. og K. y. d. kr. 842. Innkomið í tilefni 50 ára afmæli félagsins kr. 72.500. Minningargjöf um Guðbjörgu Sigurðard. frá L. J. kr. 10.000. Minningargjöf um Guðbjörgu Sigurbjarnardóttur frá G. S. kr. 10.000. Innkomið á samkomum yfir árið kr. 81.750. Innkomið á félagsfundum yfir árið kr. 8.250. Úr kristniboðs- baukum kr. 12.782. Frá Akur- liljukonum kr. 40.600. Árgjöld meðlima kr. 2.200. Sent í Sam- bandssjóð í árslok kr. 721.000. Innilegar þakkir fyrir gjaf- irnar til kristniboðsins á síðast- liðnu ári. í hendi Guðs er hagur sérhvers manns. Guð launi ykkur ríkulega. F. h. Kristniboðsfélags kvenna, S Zakaríasdóttir. Bróðir oikkar JÓNAS HALLGRÍMSSON ljósmyndari, er látinn. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudag- inn 28. jan. kl. 13,30 e. h. Gyða Hallgrímsdóttir, Olga Hallgrímsdóttir, Magnús Hallgrímsson, Ólafur Hallgrímsson, Eygló Hallgrímsdóttir, Einar Hallgrímsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.