Dagur


Dagur - 09.02.1977, Qupperneq 2

Dagur - 09.02.1977, Qupperneq 2
2 Flytja þarf skipasmíðaiðnaðinn að fullu og öllu inn í landið eins fljótt og kostur er Á næstu árum munu skipaviðgerðir fara vaxandi. Fram til síðustu ára fóru viðgerðir stálskipa fram erlendis, og veru- legur hluti þeirra fer þar fram enn í dag, þrátt fyrir vaxandi skipasmíðaiðnað landsmanna. Á þessu þarf að verða breyt- ing og færa skipaviðgerðimar til innlendra skipasmxða- stöðva, ásamt nýsmíðinni. Á Alþingi svaraði iðnaðarráðherra fyrirspurn um við- halds- og viðgerðarþjónustu fiskiskipa, farmskipa og varð- sjkipa. í svari ráðherra kom fram, að fyrir tilmæli ráðuneytis- ins hefur farið fram könnun á þessu máli, bæði Jxörfum ís- lenska skipaflotans í þessu efni og hvernig viðgerðarkostn- aður skiptist á milli erlendra og iiinlendrá aðílá. Heildai- kostnaður við viðhald, viðgerðir ög breytingar á íslenska flotanum öllum nam árið 1975 samtals 6370 milljónir kr. Þá eru tréskip undir 20 lestum undanskilin. Kostnaður við fiskiskipin varð 47 Í0 milljónir kr. Imx- lendar viðgerðir námu 3970 millj. kr. en erlendar 740 millj. kr. En Jxegar til farskipa og varðskipa kemur snýst hlutfallið við. Við Jxau var erlendur kostnaður 1030 milljónir kr. en innlendur kostnaður 630 milljónir kr. Það er ekki talið líklegt, sagði ráðherrann, að í bráð verði hægt að flytja allan þennan iðnað inn í landið, m. a. vegna þess að verulegur hluti viðgerða er vegna farskipa. Hvað viðhald, viðgerðir og breytingar á fiskiskipúnum snertir, þá veiður auðvitað að þessu að stefna, sem og hinu, að allt það er við kemur viðgerðum fárskipa verði einnig unnið innanlands. Unnið er að gerð áætlana um þörf fyrir skipa- viðgerðir næstu árin og getu innlendra viðgerðarstöðva til að sinna þeim verkefnum. Eins og fram kemur í orðum ráðherra, er fullur vilji á því, að fæia viðgerðarjxjónustuna meira á innlendar hendur en verið hefur. En mikið vantar enn á, að íslenskum aðilum Jxessa iðnaðar sé veitt af hinu opinbera sú samkeppnisað- staða, sem skipaeigendur eiga völ á erlendis. Akureyringar og aðrir norðlendingar munu fylgjast vel með framvindu mála á þessu sviði. Hér er skipasmíði og viðgerðarþjónusta sennilega mest Jxróuð og ætti að mega vænta þess, að Jxessi iðngrein geti enn tekið risaskref og átt di'júgan þátt í að færa þennan iðnað að fullu inn í landið. En það hlýtur að vera takmarkið. □ »msniBúhíam Óskum eftir íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2-15-15. Óska eftir að taka her- bergi með eldunarað- stöðu á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi. Sími 2-39-77 eftir kl. 6 e. h. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 1-14-77. Til sölu er einbýlishús á Grenivík. Uppl. í síma 96-33119. Lítið snoturt einbýlis- hús í Glerárhverfi til sölu. Uppl. í síma 2-21-32. Herbergi óskast til leigu nú Jxegar. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 2-11-65. Fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 2-11-65. íbúð óskast, 2—3 herb. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2-36-74. Til leigu stórt herbergi (2ja manna) á suður- brekkunni. Uppl. í síma 2-17-64. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð, selst á syðri brekkunni. Uppl. í síma 2-21-80. Landbúnaðurinn á Islandi (Framhald af blaðsíðu 5) Kristjánsson, að grafast fyrir um ástæðuna fyrir hinum óhag- kvæmu innkaupum íslenzkra innflytjenda og útskýra fyrir skattgreiðendum og öllum neyt endum, hvaða kostnað þeir hefðu af því, að þessi þjónustu- stétt stendur sig ekki betur í starfi en raun ber vitni um. Þótt innfluttar vörur væru til jafnaðar ekki keyptar ó nema 5% hærra verði en hægt væri að fá þær, þá mundi það kosta skattborgarana 5—7 sinnum hærri fjórhæð- e» -út-flutnings- uppbætur á búvöru nema. Væri málið hlutlaust athugað, er lík- legt, að þeir sem annast milli- ríkja verzlun og siglingar eigi meiri þátt í verðbólguþróuninni en bændur, sjómenn og verka- menn. Að lokum sagði búnaðarmála stjóri í yfirliti sínu: En mikilvægustu málin, sem bændur þurfa aðstoð stjórn- valda til að hrinda í fram- kvæmd eru fóðuröflun og orku mál. Þessi mál eru nátengd og verða, .ekki fars;ællega leyst $itt í ’hvoru lagi. Landbúnaðarráð- hérra hefur, að ósk Búnahar- þings 1976, skipað sjö manna Verkstjórafélag cg nágrennis Almennur félagsfundur verður fialdinn í mötu- neyti Slippstöðvarinnar h.f. miðvikudaginn 9. febrúar kl. 20. Fundarefni: 1. Kjaramál. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. nefnd, sem kölluð er fóðuriðn- aðarnefndin. Hjalti Gestsson, róðunautur, er formaður þess- arar nefndar og hefur hún þeg- ar starfað nokkuð. Vonandi kemur nefnd þessi með góðar og gagnlegar tillögur. En mál málanna fyrir bændur og dreif- býlið allt, er að raforka til súg- þurrkunar verði seld á sama verði og ódýrasta orka til iðn- aðar, enda er hér að mestu um afgangsorku að ræða, og að p þpgaf .veíði farið að undirbúa lagningu þriggja fasa, rafmagns um allar byggðir láhd'sins. Þær einfasa línur, sem nú liggja um sveitir landsins, geta ekki borið næga orku til þess að bændur geti notað nægilega stóra mót- ora til súgþurrkunar í hinum nýju, stóru heyhlöðum sínum, en slíkt er frumskilyrði til þess að takist að verka úrvals hey í hvaða sumri sem er. Heyköggla verksmiðjur eru góðra gjalda verðar til þess að draga úr notkun erlends gjaldeyris til kjarnfóðurkaupa, en þær auka ekki nægilega öryggi hins ein- staka bónda. Aðeins öflun nægi legs magns af úrvals fóðri á hverju bændabýli tryggir far- sæla afkomu bændastéttarinn- ar. Megi hið nýbyrjaða ár verða bændum og þjóðinni allri gott og gjöfult. □ Frá stórversluninni Hrísalundi TILBOÐ VIKUNNAR WEETABÍX morgunverður í pökkum ALPEN morgunverður í pökkum HVEITIKIM í pökkum Tilboðsv. Hámarksv. kr. 151 167 kr. 284 315 kr. 215 238 Eignamiðstöðin auglýsir: Til sölu m. a. Þingvallastræti Einbýlishús á einni bæð. Stofa og 3 herbergi, þar . af eitt forstofuherbergi. Frágengin falleg lóð. Bílastæði. I ** ' < Þverholt Snoturt lítið 4—5 her- bergja einbýlishús, hæð og ris. Stafholt Einbýlishús á tveisn hæð um. Á efri hæð stór stofa og 3 svefnherbergi, eld- hús, hol og snyrting. Á neðri hæð geymslur, kynding og.stór i-nn- byggður bílskxir. Mikið piáss, rúmlega 200 m2. Frágengin falleg lóð. Kringlumýri Glæsilegt, rúmgott 6 her bergja einbýlishús. Verð- launalóð. Bílskúrsréttur. Skipti á 4 herbergja íbúð æsikileg. Hvannavellir 4 herbergja íbxið á efri hæð í tvíbýlishúsi. 2 stórar samliggjandi stof- ur og 2 svéfniherbergi. Gott eldhús. Bílastæði. Eyrarvegur 5 berbergja einbýlishú.s á einni hæð. Stófa og "4 ' svefnherbergi. Bílskxir. Flatarmál íbxiðar 120 m2 Verðlaunalóð. Stóragerði 4 herbergja einbýlishús 120 m2. Ekki fulífrá- gengið. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Skarðshlíð 4 herbergja ibúð á efstu hæð í f jölbýlishúsi. Mjög fallegt útsýni. Sér inn- gangur í hverja íbúð. Vanabyggð 4 herbergja íbxið á efri ihæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Stærð ca. 120 m2. Þórunnarstræti Glæsileg 6 herbergja íbúð á efri hæð. Á hæð- inni eru stofa og 4 svefn herbergi, Jxar af eitt for- stofuherbergi. Eitt lxer- bergi á neðri hæð Stór bílskúr. Laus strax. Vantar 2ja herbergja íbúðir á söluskrá. EIGNAMIÐSTÖÐIN Geislagötu 5, Búnaðarbankahúsinu III hæð, opið milli kl. 17—19. Símar 19606 & 19745. Lögmaður: Ólafur B. Árnason.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.