Dagur - 06.04.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 06.04.1977, Blaðsíða 3
Hlíðar- fjall um páskana verður haldið í Freyjulundi fimmtudaginn 7. þ. m. og hefst kl. 13,30. Félagar eru beðnir að hafa töfl og klukkur með sér. UNGMENNAFÉLAG MÖÐRUVALLASÓKNAR. Um páskana verður að venju mikið um að vera í Hlíðarfjalli. Þar verður skíðamót fyrir börn og unglinga. Á fimmtudag er mót fyrir 7—9 ára, á laugardag fyrir 10—13 ára og á sunnudag fyrir 13 ára og eldri. Tvö síð- asttöldu mótin fara fram við Stromp, en hið fyrsta við Hjallabraut. Skráning fer fram samdægurs. Að þessum skíða- mótum standa Skíðahótelið, Skíðaráð Akureyrar og For- eldraráð. Allar skíðalyftur verða í gangi frá kl. 9—18, nema veður eða annað hamli. Þá mun snjótroðarinn einnig verða að störfum. Sérstaklega skal bent á troðna göngubraut norður fyrir Stórhæð og allt norður í Hrafnsstaðaskál. Þá verða að venju ýmsar skemmtanir í bæn- um um páskana. Á vegum Skíðaráðs eru kvöldvökur í Sjálfstæðishúsinu á fimmtudag og laugardag kl. 21—24. Dans- leikur verður á mánudag kl. 21 til 01. í Dynheimum eru kvöld- vökur á fimmtudag og laugar- dag kl. 21—24, og diskótek á mánudag kl. 21—01. □ Næg atvinna ... Framhald af blaðsíðu 1. konur sáu um og kom þar eng- inn karlmaður nærri. Fyrst hét félagið Heimilisiðn- aðarfélagið Eining, en síðar hét það Kvenfélagið Eining. Fyrsti formaður þess var Emma Jóns- dóttir, en formennsku gegndi lengst af Sigríður Guðnadóttir, Breiðabliki, og eru þær báðar látnar. Núverandi formaður er Björk Axelsdóttir. Félagið hef- ur látið til sín taka í líknar- og menningarmálum. Því bárust góðar gjafir, svo sem 100 þús- und krónur frá sveitarfélaginu og svo frá einstaklinguip og fé- lögum. Snjólítið er hér um slóðir, ekki sjáum við hafís og vonandi er hann víðs fjarri. VinnuskóliAkureyrar óskar eftir starfsfólki til verkstjórnar frá júní- byrjun. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 20. apríl á skrifstofu Garðræktar Gróðrarstöðinni sími 22047 á þriðjudögum og föstudögum kl. 10—12 f. h. Einnig vantar leiðbeinendur við Skólagarða Ak- ureyrar. Ibúðir til sölu 5 herbergja íbúðir við Steinahlíð 1, 120 ferm. auk geymslupláss, á tveim hæðum. Seljast fokheldar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í Birkilundi 17 eða í síma 19894. KVISTHAGI SF. Óskilahross í Öngulsstaðahreppi Á Sámsstöðum er jörp hryssa með stjörnu í enni og á flipa, 2—3ja vetra. Mark alheilt hægra, biti aftan vinstra. — Á Ytri-Varðgjá brúnn foli á fyrsta vetri, marklaus. Kom í Varðgjá um miðjan mars. Eigendur hrossanna vitji þeirra sem fyrst og greiði áfallinn kostnað. HREPPSTJÓRINN. lalalalaíalaSSIalatalalalaísBIÉiIálsIala óbu rða rd reif a ra r Nýtt trá Sjötn ■ m sðtthreinsandi ■ inniheldur klðr alfabeta lágfteyðandi jwottaefni lyrir mja takerfi, matvælaiðnað o.fl. : Innihald: Syntetisk þvottaefni, Polyfosföt, Siliköt, Virkt klór 3% Notkunarmagn: 50 g (tæpt mál) 115 lítra 1 mál tekur 60 g (0,8 dl) Geymist í lokuðu íláti á þurrum stað. Þetta er nauðsynlegt til þess aö sótt- hreinsunareiginloikar efnisins haldist. Wkj 1 EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN * AKUREYRI fsiöfn) ÚTSÖLUSTAÐUR: Hópferðabíll Til sölu 43 manna Mercedes Benz árgerð 1963 í sæmilegu lagi. — Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 41162 milli kl. 20—21. Mackinlosh Mackintosh sælgætið margettirspurða fæst nú aftur. LÆKKAÐ VERÐ TILBOÐ Bændur! — Vinsamlegast pantið dreifarana tímanlega. Sængur- verasett STRAUFRÍ Kr. 3363 Vefnaðarvöru- deild VERÐ KR. 56 ÞÚSUND Samband islenzkra samvmnufelaga VELADEILD Armula3 Reykjavik simi 38900 AUGLÝSIÐ f DEGI SaggEiBigEiEiEiEiggEiggEiEigEiEi Ráðinn hefur verið umsjónarmaður við Alþýðu- húsið á Akureyri og er það Oddný Friðriksdóttir. SÍMI 22491 Húsið verður leigt eins og hingað til, til sam- komuhalda, dansleikja, fundahalda og fleira. Þeir sem skipta vilja við Alþýðuhúsið snúi sér vin- samlegast til Oddnýjar Friðriksdóttur, Beykilundi 14, sími 22491. STJÓRN ALÞÝÐUHÚSSINS. Húseigendur, verktakar. Tek til skipulagningar (hönnunar), skrúðgarða við einbýlishús og fjölbýlishúsalóðir. Ennfremur: Útivistar- og íþróttasvæði, verk- smiðju- félagsheimila og skólalóðir. Hafið teikningar til fyrir vorið. JÓNAS GUÐMUNDSSON, skrúgarðam. sími 22661. DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.