Dagur - 27.04.1977, Blaðsíða 7

Dagur - 27.04.1977, Blaðsíða 7
Óskilahross í Svalbarðsstrandarhreppi Grár hestur fullorðinn, járnaður. Brún hryssa fjögurra vetra, mark vaglskorið eða biti aftan vinstra. Rauð glófext hryssa 2—4ja vetra, ómörkuð. Brún hryssa 2—3ja vetra. Eigendur vitji þeirra og greiði áfallin kostnað. Uppl. gefur HAUKUR LAXDAL, Tungu og undir- ritaður, sími 21570. HREPPSTJÓRI SVALBARÐSSTRANDARHREPPS ÞINUR SF.,sími 22160 Alvinna Stúlkur óskast í vinnu á saumastofu í Kaupangi vði Mýraveg. MAGNÚS JÓNSSON, sími 11110. Vafnsveila Akureyrar óskar að ráða járniðnaðarmann eða vélstjóra til að annast viðhald, viðgerðir og nýsmíði. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 6. maí nk. Akureyri, 25. apríl 1976. VATNSVEITUSTJÓRINN. Frá Heilsuverndarstöð Akureyrar Ungbarnaeftirlilið Bólusetning barna fædd 1976 gegn A og C stofn- um af heilahimnubólgu (meningococcar) fer fram í Heilsuverndarstöðinni á Akureyri, Hafnar- stræti 104 II. hæð, mánudaginn 21. maí frá kl. 9—17. ATH.: Bólusetning þessi veitir ekki vörn gegn B- stofni veikinnar. Til þess að viðhalda ónæmi svo ungra barna sem hér um ræðir verður að endur- taka bólusetningu eftir minnst 3 mánuði. Bólusetningin kostar kr. 1.500,00. Aðalfundir Samvinnutrygginga g. t., Líftryggingafélagsins Andvöku og Endurtryggingafélags Samvinnu- trygginga h. f. verða haldnir fimmtudaginn 2. júní n. k. að Hótel Sögu, Reykjavík og hefjast kl. 10 f. h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félaganna. STJÖRNIR FÉLAGANNA. Stór sending af hannyrðavörum. Hestastrengir tvær gerðir, járnin með skeifunni. Neveda prjónagarn, smyrnapúðar, ámálaðar barnamyndir, klukkustrengir, púðar og margt fleira. HRUND HF. SAMBAND ÍSUNZKRA SAMVINNUFÉLAGA Iðnaðardeild •Akureyri ------------i.-^ ... ___________ L Atvinna Vantar karla og konur á dag- og kvöldvakt og sérstaklega á saumastofu skinnadeildar Heklu. Einnig tvo yngri menn á næturvakt. SÍMI 21900 (23). Glerárgata 28 ■ Pósthólf 606 ■ Sími (96)21900 SÍMI 11364. EIGNAMIÐSTÖÐIN GEISLAGATA 5 . SlMAR 19606. 19746 Lítil Ibúð við Spltalaveg. Verð um 2.000.000. Lítil 3ja herbergja íbúð við Lundargötu. Verð kr. 2,3 millj. 3ja herbergja Ibúð á efri hæð við Oddagötu. Laus strax. Mjög góðar 3ja herbergja íbúðir við Vlðilund. 3ja herbergja Ibúð 96 m2, á jarðhæð við Þórunnarstræti. 5 herbergja íbúð 145 m2 á efri hæð I tvíbýlishúsi við Stórholt. Falleg íbúð, glæsi- legt útsýni. Steypt bllastæði. Bllskúrsréttur. Getur verið laus strax. 4ra herbergja íbúð 110 m2 á efri hæð I tvíbýlishúsi við Vanabyggð. Allt sér. Bílskúrs- réttur. Laus strax. 4ra herbergja Ibúð 120 m2 á þriðju hæð I fjölbýlishúsi við Skarðshlíð. Stórt aukaher- bergi I kjallara. Laus strax. 4ra herbergja íbúð á efri hæð I tvíbýlishúsi við Löngumýri. Auðvelt er að innrétta 2 góð herbergi I risi. Laus strax. 5 herbergja (búð 110 m2 á efri hæð I tvíbýlishúsi við Byggðaveg. Skipti á 5—6 herbergja einbýlishúsi eða raðhúsi með bílskúr æskileg. 5 herbergja íbúð ca. 160 m 2 á tveim hæðum I tvíbýlishúsi við Grundargötu. Stór girt lóð. Allt sér. Laus strax. 5 herbergja (búð 140 m2 + sameign á efri hæð I tvíbýlis- húsi við Þórunnarstræti. Stór og mjög góður bllskúr. Lóð fullfrágengin og girt. Góðir greiðsluskilmálar. Get- ur verið laus fljótlega. Einbýlishús á tveim hæðum við Stafholt. Á efri hæð eru 3 rúmgóð herbergi, stór stofa og hol, allt teppalagt. Á neðri hæð eru geymslur, þvottahús og stór innlbyggður bilskúr. Efri hæðin er 112 m2 og 86 m2 á neðri hæð. Lóð fullfrá- gengin og girt og mjög góð. Ibúðin er I fyrsta flokks ástandi að öllu leyti. Falleg eign. Auk þess einbýlishús við Þverholt, Oddagötu, Hafnar- stræti og I Glerárhverfi. m EIGNAMIDSTÖÐIN GEISLAGATA S SlMAR 19606 19746 Opið kl. 17—19 mánudaga til föstudaga. Símar 19606—19745. Sölumaður: FriSrik Steingrímsson. LögmaSur: Ólafur B. Árnason. m HVÍLDARHEIMILIÐ AÐ LAUGALANDI í EYJAFIRÐI Starfar í 10 vikur næsta sumar frá 24. júnf til 3. september. Rekstur með svipuðu sniði og síðastliðið sumar. Upplýsingar alla virka daga hjá Ástu í síma (96) 22300 kl. 10—14. Jón Sigurgeirsson, Úlfur Ragnarsson. Sumarstarf Tveir leiðbeinendur óskast til að annast leikja- og íþróttanámskeið fyrir börn á aldrinum 6—12 ára. Tímabilið frá 15. júní til 20. ágúst í sumar. Æskilegt að umsækjendur hafi íþróttakennara- próf eða próf frá grunnskóla Í.S.Í. Laun samkvæmt 10. launaflokki starfsmannafé- lags Akureyrarbæjar. Umsóknir sendist til Æskulýðsráðs Akureyrar, Hafnarstræti 100, sími 22722, þar sem nánari upplýsingar eru gefnar um starfið milli kl. 4 og 6 daglega. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. Verslunarhúsnæði Höfum til sölu verslunar- og íbúðarhúsnæði við Hafnarstræti. Opið virka daga kl. 17—19. * m I EIGNAMIÐSTÖÐIN GEISLAGATA 5 . SÍMAR 19606, 19745 Símar 19606 og 19745. SÖLUSTJÓRI: Friðrik Steingrímsson. LÖGMAÐUR: Ólafur B. Árnason. Súkkulaðiverksmiðjuna Lindu hf. vantar mann, sem hefur inngrip I vélar, fram- leiðslu og verkstjórn. — Framtíðarstarf. Undirritaður veitir allar upplýsingar í verksmiðj- unni. EYÞÓR H. TÓMASSON. DAGUR•7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.