Dagur


Dagur - 09.06.1977, Qupperneq 6

Dagur - 09.06.1977, Qupperneq 6
Draflastaðakirkja. Sóknar- nefndin vill vekja athygli á því, vegna þeirra sem átt hafa heimili í Drafla- staðasókn á sl. fimmtíu ár- um, að föstudaginn 17. júní 1977 verður fermingarguð- þjónusta í Draflastaða- i kirkju og hefst klukkan 14. Jafnframt verður þá minnst fimmtíu ára afmæl- is kirkjunnar. — Sóknarnefndin. Grenivíkurkirkja. Guðsþjón- usta n. k. sunnudag 12. júní kl. 1.30 e. h. Ferming. Fermingarbörn: Bjarni Gunnarsson, Reynimel. Ey- gló Árnadóttir, Sætúni. — Friðbjörn Pétursson, Greni mel. Heimir Ásgeirsson, Sólbergi, Jón Karl Bald- ursson, Grýtubakka I. — Steingerður Kristjánsdótt- IB ir, Grýtubakka II. — Sóknarprestur. Áheit á Akureyrarkirkju kr. 5000 frá sjómanni. Áheit á Strandarkirkju kr. 17000 frá R. — Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Ferðafélag Akureyrar. — Gönguferð á Blámannshatt laugardag 11. júní kl. 19 Þátttaka tilkynnist til skrifstofu félagsins sem er opin mánudag og fimmtu- dag kl. 18—19, sími 22720. Heimsókn til Akureyrar. — Kommandör K. A. Sólhaug og frá frá Noregi tala á eftirtöldum samkomum: Miðvikudaginn 8. júní kl. 20.30 á Hjálpræðishernum og fimmtudaginn 9. júúní kl. 20.30 í Kristniboðshús- inu Zíon. Brigader Óskar Jónsson stjórnar. Allir hjartanlega velkomnir. — Hj álpræðisherinn. Hjónaband. Sl. laugardag voru gefin saman í hjóna- band í Akurey rarkirkj u ungfrú Anna Sigrún Björnsdóttir verkakona, Furulundi 6 b, og Stefán Valdimar Þorsteinsson sjó- maður Akurgerði 9 b. — Heimili þeirra verður Furulundur 6e, Akureyri. Blaðabingóið. Ný tala B 12. Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Sálmar: 447, 7,179, t 26, 353. — B. S. fÓRÐ OagSINS ISÍMI8 FYRIR 17. JÚNÍ Stakkar og buxur, samstæða, st. 4—18. Hvítt og rautt einlitt. VERSL. ÁSBYRGI HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SÍMI (96)21400 AKUREYRARBÆR Olíusfyrkur Greiðsla á olíustyrk fyrir mánuðina 1976 til mars 1977 fer fram á bæjarskrifstofunni frá 6. júní til 20. júní nk. Akureyri 3. júní 1977. BÆJARRITARI. BÓKA- OG BLAÐASALAN Brekkugötu 5. Akureyringar - Bæjargestir Nærsveifafólk Munið almennu dansleikina að Hótel KEA öll laugardagskvöld. EINNIG 17. JÚNÍ Matsalurinn opinn frá kl. 19,00. Fjölbreyttur matseðill. Miðaldarmenn frá Siglufirði leika fyrir dansi júni- mánuð. Borðapantanir í síma 22200. HÓTEL KEA Sálfræðingur Laust er til umsóknar hálft starf sálfræðings við Vistheimilið Sólborg Akureyri. Reynsla í gerð hæfingaáætlana æskileg. Upplýsingar veitir forstöðumaður f síma 21755. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður, afa og langafa. STEFÁNS ÁRNASONAR. Sérstakar þakkir færum við starfsliði og.læknum Sjúkrahúss og Dvalarheimilis aldraðra Vestmannaeyjum. F. h. vandamanna, RagnheiSur Jónsdóttir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.