Dagur - 02.11.1977, Page 2

Dagur - 02.11.1977, Page 2
Smáauglýsingar Sala Folald til sölu af reiðhesta- kyni. Uppl. I slma 23435. Sambyggt steríó útvarp og plötuspilari í fallegum skáp til sölu ásamt tveim hátölurum Uppl. f síma 21871 eftir kl. 19. Til sölu magnari, segulband og tveir hátalarar. Uppl. í sfma 22849. Til sölu notað baðsett. Vel með farið. Skodi 110 L árg. '72. Gott verð. Sími 22950 eftir kl. 19. Til sölu góður veturgamall hrútur, kollóttur. Árni Sigurjónsson, Leifshúsum, sími 19916. Tvær felgur 13 tommu og snjódekk á Cortínu '67 til ’73 til sölu. Sfmi 21822 eftir kl. 19. Til sölu Sony Tr-1300 stutt- og miðbylgju útvarpstæki. Skipti á sjónvarpstæki (svart/ hvftu) koma til greina. Uppl. f síma 23933 e. h. Til sölu er kæliborð, frysti- kista, frystfskápur, allt í góðu lági. Uppl. f sfma 22176 eftir kl. 19. Til sölu nær ónotuð Ignis eldavél á góðu verði, einnig gftar, magnari og box af gerðinni TEISCO. Uppl. f sfma 22426 eftir kl. 19. Til sölu Iftið notað klósett og vaskur, barnakojur (hlaðrúm), straupressa, fiskabúr með loki og dælu. Uppl. í Háalundi 5, sfmi 22418 Til sölu sjónvarp Lowe Ipta, barnavagn, barnakarfa, burðarrúm. Uppl. f sfma 21295. Svefnsófi til sölu. Uppl. f sfma 21440. Stofuskenkur til sölu I Einholti 1, sími 11493. iSkemmtanjri Spilavist Alþýðubandalagsins verður á Hótef Varðborg fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20.30. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Nefndin. Bifreióir Til sölu Mazda 929 árg. ’74. Uppl. í sfma 41602 eftir kl. 19. Óska eftir tilboði í WV rúg árg. '71, skemmdan eftir árekstur. Uppl. í sfma 23285 (Jón) eftir kl. 18. Peugot 504 árg. 1973 til sölu á góðu verði ef samið er strax Uppl. í síma 21523. Peugote 204 árg. ’74 til sölu. Bfll í sérflokki. Ekinn aðeins 70 þús. km. Allur nýyfirfarinn og sprautaður. Nánari uppl. í síma 19863 á kvöldin. Opel Record árg. ’71 til sölu. 4ra dyra. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. I síma 21231. Ýmisleöt Fjáreigendur Akureyri! Fundur verður haldinn fimmtudaginn 3. nóvember í Hvammi kl. 20.30. Inntaka nýrra félaga. Rætt um sauðfjárböðun. Önnur mál. Stjórnin. Stofnfundur Linunnar Akureyri verður haldinn miðvikudaginn 2. nóv. kl. 20 f Laxagötu 5. Atvinna Málari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. f sfma 22132. Vélstjóra vantar á 80 lesta netabát. Upp. í síma 22176. Húsnæði Til leigu 2ja herbergja íbúð við Skarðshlíð frá 1. des. Tilboð merkt Reglusemi sendist til Dags fyrir föstudagskvöld. Óska eftir Iftilli íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi. Uppl. í síma 23263. Ung stúlka óskar eftir her- bergi, helst í Glerárhverfi. Uppl, f síma 21779. Óska nauðsynlega eftir að taka á leigu litla fbúð eða herbergi. Uppl. f síma 23843 frá kl. 15.30—18. Herbergi til leigu. Uppl. f sfma 22299. Til sölu 2x25 w Dynamo hátalarar. Einnig til sölu Raleygh reiðhjól fyrir 13—14 ára. Uppl. í síma 22548 milli kl. 18 og 19. Fallegt gamalt píanó til söiu. Uppl. í sfma 22085. ATH! Eigum notaða varahluti f Taunus 12 M, 17 M, 20 M, Fiat 850 '66, WV 1200 ’64, Moskovitch '66—’69. Einnig allt í FORD TRADER 6 og 7 tonna. Einnig 11/2 tonna Faco krani til sölu. Uppl. [ sfma 22412 og 23285 (Jón) eftir kl. 18. Til sölu Nordmende sjónvarp 24” hvítt á stálfæti með hjólum. ^ Uppl. í síma 22032 næstu kvöld. Hvolpar fást gefins. Uppl. f sfma 11485. Honda vélhjól óskast til kaups Sfmi 11453 eftir kl. 19. Tilbod vikunnar Frá Markaðsversluninni Hrísalundi! i ii uuiumi o O TILBOÐS- ■B VERÐ HÁMARKS- VERÐ FLÓRUBÚÐINGAR lOOgbox KR. 95 105 HEINZ TÓMATSAFI 1.390 gds. - 549 610 LASSIE HRÍSGRJÓN 227 g pk. - 98 109 COOP GRÆNAR BAUNIR 4S3 g pk. 127 1141 j <^viatvörudeild W&n’rigi MiiiÚ íifiífdi rrrrriiii rtttrtttii má im Jólin nálgast. Saumið eftir sniðum frá okkur: Kjólaefni. Köflótt terlin. Sportkrep. Köflótt ullarefni. Afhugið AKUREYRI NÆRSVEITIR! Fyrirhugað er að hafa námskeið í fínflosi um helgar í byrjun nóvember og grófflosi eftir ára- mót. Kennari verður Þórunn Frans. Uppl. í versl. Hrund og á kvöldirl í síma 21113 í Kleifargerði 6. Námskeiðsgjald er kr. 7.500. Myndirnar eru frá kr. 4.500 og upp í kr. 19.000. NÁMSKEIÐ FYRIR STJÓRNENDUR VINNUVÉLA Námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla á Norður- landi verður haldið á Akureyri dagana 25. nóvem- ber til 4. desember n.k. Námskeiðið er haldið í samræmi við ákvæði í samningum milli almennu verkalýðsfélaganna og vinnuveitenda á starfsvæði Alþýðusambands Norðurlands. Væntanlegir þátttakendur þurfa að hafa a. m. k. eins árs starfsreynslu á jarðýtu, gröfu, lyftikrana eða aðrar stærri vinnuvélar. Þátttaka tilkynnist fyrir 16. nóvember á skrifstofu Alþýðusambands Norðurlands, sími 21881 eða skrifstofu Norðurverks h.f., sími 21777. STJÓRN VINNUVÉLANÁMSKEIÐA. m mjrV ínBI/n JB M mm AKUREYRARBÆR NÁMSKEIÐ I HEIMILISÞJÓNUSTU Fimmtudaginn 3. nóvember n.k. kl. 20.00 hefst í Brekkugötu 8 námskeið fyrir starfsfólk við heim- ilisþjónustu á vegum Akureyrarbæjar. Starfsfólk heimilisþjónustunnar, sem ekki hefur sótt slíkt námskeið áður, og allir þeir, sem hyggjast sækja um starf við heimilisþjónustuna, eru hvattir til að sækja námskeið þetta. Þátttaka tilkynnist Eddu Bolladóttur í síma 21377 FÉLAGSMÁLASTOFNUN AKUREYRAR. 2 DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.