Dagur - 02.11.1977, Síða 3

Dagur - 02.11.1977, Síða 3
FRA LJÓSMYNDASTOFU PÁLS Pantanir á sfækkunum sem afgreiða á fyrir jól Þurfa ðð berðst fyrir 15. nóvember Til sölu Mercory Comet árg. 1973 (A 82), 4ra dyra, sjálf- skiptur, vökvastýri. Mjög góður bíll. Ford Bronco árg. 1974, 8 cyl. beinskiptur með vökvastýri. Sérstaklega glæsilegur bíll. Mazda 818 1600 árg. 1974 í mjög góðu ástandi og vel með farinn. FORD-UMBOÐIÐ BÍLASALAN H.F., Strandgötu 53, sími 21666. TÆKIFÆRIÐ SEM BEÐIÐ VAR EFTIR STÓRKOSTLEGT LIONSBINGO Kl. 14.50 Kl. 20,30 Skemmtikvöld Barna- og Kjörbingó og með sömu skemmtikröftum unglingabingó * skemmtikvöld föstudags- og lauqardaaskvöld. Barna- og Stórglæsilegir Happdrætti, flug- unglingabingó vinningar eftir vali. far Ak.-Rvík-Ak., með glæsilegum Litsjónvarp — hótelgisting vinningum. Hljómflutningstæki 2 nætur. Sala aðgöngumiða Auk þess fjölbreytt hefst kl. 13.00. úrval heimilistækja og húsgagna- vinninga. Forsala aðgöngu1- miða hefst í Sjálf- stæðishúsinu kl. 15.00. í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 6. nóv. Stjórnandi: Jón 6. Sólnei Vinningar í báðum bingóunum verða til sýnis í Akurvík, Glerárgötu 20. Hinir bráðsnjöllu HALLI og LADDI ásamt BALDRI BRJÁNSSVNI og fl. skemmta á báðum bingóunum. Akureyringar, nærsveifamenn, skemmtið ykkur vel og styrkið gott málefni. Allur ágóði af skemmt- unum þessum rennur til Vistheimilisins Sólborg. LIONSKLUBBUR AKUREYRAR. Leikfélag Akureyrar SÖNGLEIKURINN LOFTUR eftir Odd Björnsson, Leif Þórarinsson, Kristján Árnason og fl. Leikmynd Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn Brynja Benediktsdóttir og Erlingur Gíslason. Frumsýning föstudag 4. nóv. kl. 8.30. Önnur sýning laugardag (gul kort giJda). Þriðja sýning sunnudag (græn kort gilda). Miðasala miðvikudag til sunnudags kl. 5—8.30 alla dagá, sími 11073. Frumsýningargestir! Munið Hótel KEA. L NÝKOMIÐ Náttkjólar, mittispils, brjóstahöld, korselett, skálmalaus buxnabelti. VERSL. DYN6JA 1 Skemmtun og líknarstarf Lionsklúbbur Akureyrar hefur undanfarin ár meðal annars styrkt vistheimilið Sólborg með söfnunarfé frá bæjarbúum og nærsveitunum, ennfremur Fjorð ungssjúkrahúsið. Klúbburinn mun hefja fjáröflunarstarfsemi sína á þessum vetri með stór- kostlegu kjörbingói og skemmti- kvöldi í S j álf stæðishúsinu sunnudaginn 6. nóvember n. k. Á boðstólum verður fjöldi ágætra vinninga, svo sem litsjón. varp, hljómflutningstæki, heim- ilistæki og húsgögn. Sama dag verður einnig hald- ið hið vinsæla barna- og ungl- ingabingó klúbbsins með fjölda ágætra vinninga. Margir ágætir skemmtikraft- ar frá Akureyri og Reykjavík munu koma fram á báðum þessum skemmtunum. Allur ágóði af skemmtunum þessum mun renna til vistheim- ilisins Sólborg. Bæjarbúar eru hvattir til að styðja gott málefni og fer vel á því, þegar saman fer góð skemmtun og líknarstarf, svo sem hér er. 'Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Norðurlandskjörd. eyslra VERÐUR HALDIÐ AÐ HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI 5. OG 6. NÓVEMBER NK. Þingið hefst laugardaginn 5. nóvember kl. 10. f. h. Auk venjulegra starfa verður fjallað um framboð flokksins til næstu Al- þingiskosninga. STJÓRN K. F. N. E.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.