Dagur - 11.11.1977, Page 1

Dagur - 11.11.1977, Page 1
TRÚLOFUNAR- HRINGAR AFGREIDDIR SAMDÆGURS GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREVRI DAGUR LX. ARG. AKUREYRI, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1977 49. TÖLUBLAÐ Fyrsta húsiðtengt Ráðgert er að tengia fyrsta húsið á Akureyri nýju hita- veitunni um næstu helgi, og er það Elliheimilið. Fer vel á bví að veita gömlum yl á undan öðrum. Það seg ir okkur ennfremur, að fljótlega muni fleiri á eftir koma, sem njóti hitaveit- unnar, Reglugerð barna vanvirt f kaupstöðum og kauptún- um með fleiri en 400 íbúa gilda sérstakar reglur um útivist barna og unglinga til 15 ára aldurs. Börn til 12 ára aldurs mega ekki vera á almanna- færi eftir klukkan 8 á kvöldin nema í fylgd með fullorðnum, og unglingar til 15 ára aldurs mega ekki vera úti á almannafæri lengur en til klukkan 10 á kvöldin. Gildir þetta frá 1. september til aprílloka. Þá er hvers konar þjónusta við börn og unglinga eftir fram- angreindan tíma á kvöldin óheimil og varðar sektum, annar en heimflutningur. Þetta gildir t.d. um söluop. Hér á Akureyri eru mik- il brögð að því, að þessi ákvæði séu ekki virt. Er þá ekki aðeins um að ræða brot á fyrrnefndri reglu- gerð, heldur gerir það öðr- um heimilum, sem halda Vilja útivistarreglumar mjög erfitt fyrir. Frá lögreglunni Lögreglan tjáði blaðinu í gær, að allmargir árekstr- ar hefðu orðið á götum bæj- arins undanfarna daga, og nokkrar skemmdir þá orð- ið á ökutækjum^ en eng- inn maður hefði þá slasast í þessum umferðaróhöpp- um. Þá lagði lögreglan j áherslu á sérstaka tillits- j semi og aðgát í umferðinni, bæði vegna hálku og þess, að gatnaframkvæmdir í j bajnum, einkum vegna hita- j veitunnar, torveldaði um- j ferð og krefðist meiri að- j gæslu. Komin í bókaverslanir Saga Kaupfélags Norður- Þingeyinga og bvggða var prentuð fyrir síðustu iól og seld beint til héraðsbúa heima og heiman en ekki sett í bókaverslanir. Vegna mikillar umræðu og vaxandi eftirspurnar er litlu upplagi bókarinnar nú skÍDt í flestar bókaverslan- ir á landinu þar á meðal á Akurevri og Húsavík, seg- ir í tilkynningu frá útgáf- unni. Mööruvallakirkja er 110 ára Eins og kunnugt er er Möðru- vallakirkja í Hörgárdal ein af elstu og veglegestu timbur- kirkjum landsins. Hún er höf- uðsmíð hins kunna kirkjusmiðs Bændafundur í Freyvangi Búnaðarsamband Eyjafjarð- ar boðar til bændafundar í Freyvangi fimmtudaginn 17. nóvember klukkan 21. Frummælendur verða Ami Jónsson, framkvæmda stjóri Stéttarsambands bænda, og Stefán Valgeirs- son, alþingismaður. Ræða þeir um framleiðslumál og samþykktir síðasta stéttar- sambandsfundar. Hátt verð á reiðhestum í fyrradag seldi hestamað- ur einn eyfirskur tvo reið- hesta 5 og 6 vetra fola. — Reykvíkingur greiddi 640 þús. krónur fyrir yngri hestinn, en Þjóðverji rúma eina milljón fyrir hinn. Fóru hestarnir héðan sam- dægurs. og athafnamanns Þorsteins Daníelssonar á Skipalóni, sem reisti kirkjuna þegar eftir kirkjubrunann á Möðruvöllum 1865. Kirkjan var vígð 5. ágúst 1866 en tekin út og afhent söfn- uðinum sem albyggð 23. sept. 1867, og hefur afmæli kirkj- unnar jafnan verið miðað við það ár. í ár er kirkjan því 110 ára og er fyrirhugað að minnast bess með hátíðaathöfn n. k. sunnu- dag, 13. nóvember. Vígslubisk- up, séra Pétur Sigurgeirsson, prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sóknarprestinum séra Þórhalli Höskuldssyni, en kirkjukór Möðruvallakirkju syngur undir stjórn organist- ans, Jóhanns Baldvinssonar. f lok athafnar mun sóknarprestur rekja sögu kirkjunnar, skýra frá gjöfum, er kirkjunni hafa borist og þeim framkvæmdum, er átt hafa sér stað í tilefni af- mælisins. Formaður sóknarnefndar er Páll V. Ólafsson, Dagverðar- tungu. Vænt og afurðagott fé í Þistilfirði Vargfuglinn er svæföur með Óli Halldórsson á Gunnarsstöð- um sagði blaðinu eftirfarandi fyrir helgina: Sauðfjárslátrun lauk á Þórs- höfn föstudaginn 21. október. — Lógað var 14.449 kindum. Með- alvigt dilka var 16.195, eða að- eins hærri meðalvigt en haustið 1976. Mestir að meðalvigt voru dilk- ar Aðalheiðar Jónsdóttur á Þórshöfn, sem lagði inn 122 dilka, sem vigtuðu til jafnaðar 15. þing Alþýðusambands Norð urlands var haldið í Alþýðu- húsinu á Akurevri dagana 29. og 30. október. Þingið sátu 73 fulltrúar frá nær öllum sam- bandsfélögunum. Þingforseti var Ólafur Aðalsteinsson frá Félagi verslunar- og skrifstofu- fólks á Akureyri. Aðalmál þingsins voru að venju atvinnumál á sambands- svæðinu og kjaramál. Þá urðu miklar umræður um uppbygg- ingu orlofsheimilis sambands- ins að Illugastöðum í Fnjóska- dal. Var lögð mikil áhersla á, að hraðað yrði að ganga frá sameiginlegum framkvæmdum þar og gera svonefnt kjarnahús notkunarhæft jafnframt því sem haldið yrði áfram byggingu orlofshúsa fyrir einstök verka- lýðsfélög. í haust hófust fram- kvæmdir við byggingu 6 nýrra 18.521 kg. Næstir að meðal- þyngd voru 583 dilkar frá Tunguseli, 18.159. Bændur í Tunguseli eru bræðurnir Krist- björn og Marinó Jóhannssynir. Frá Syðra-Álandi komu 403 dilkar, sem voru að meðltali 17.794 kg. Eigendur eru bræð- urnir Grímur og Vigfús Guð- björnssynir. Geta má þess, að þeir og bræðurnir { Tunguseli eru bræðrasynir, afkomendur Jóns í Dal. Þyngsta dilkinn átti húsa og gert er ráð fyrir að bygging fleiri húsa hefjist á næsta ári. Fráfarandi formaður AN, Jón Karlsson form. Verkamanna- félagsins Fram á Sauðárkróki, Hákon Hákonarson. lyfjum Lárus Jóhannsson á Hallgils- stöðum og vigtaði hann 32,4 kg. Það er alltaf verið að drepa mink. Fyrir nokkrum dögum kom gestur í bíl sínum til Vil- hjálms hreppstjóra á Syðralóni og sá þá mink á hlaðinu. Hann sagði frá og brá Vilhjálmur sér út með byssuna og skaut mink- inn við ruslatunnuna. Grenjaskyttan okkar, Vigfús Guðbjörnsson, fékk svefnlyf til að drepa vargfugl. Hann bar út gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. í stað hans var Hákon Hákonar.son, formaður Sveina- félags járniðnaðarmanna á Ak- ureyri, kjörinn formaður. Jón Ingimarsson, formaður Iðju á Akureyri, var endurkjörinn varaformaður. Þorsteinn Jóna- tansson, varaformaður Verka- lýðsfélagsins Einingar, var kjör inn ritari, og meðstjórnendur Kolbeinn Friðbjarnarson, for- maður Verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufirði. og Guðjón Jón=son formaður Sjómannafélags Eyja- fjarðar. — Miðstjórnin var öll kjörin samhljóða og svo var einnig um varastjórn og sam- bandsstjórn. Skrifstofa Alþýðusambands Norðurlands er að Brekkugötu 4 á Akureyri, sími 21881. (Fréttatilkynning). á þeim stað, sem úrgangur frá sláturhúsinu hafði verið graf- inn. Þar svæfði hann 80—90 hrafna og svartbaka. Síðar gerði hann aðra tilraun við sjó- inn og fékk þá 13 vargfugla. Leikfélagið hélt fund í gær, en fréttir höfðu mér ekki bor- ist um ákvarðanir, en eflaust hefur næsti sjónleikur verið þar á dagskrá og verður eitt- hvað af því að frétta síðar. For- maður er María Jóhannsdóttir, Syðra-Álandi. Óvanalega mikið er um bygg- ingar og enn meira er framund- an í því efni. Til dæmis um þetta er það, að árið 1975 pant- aði Kaupfélag Langnesinga 85 teningsmetra af timbri en nú 300 teningsmetra. Eru fyrirhug- aðar útihúsabyggingar í sveit- um og íbúðabyggingar á Þórs- höfn, auk þess sem í Hlíð á Langanesi, sem verið hefur í eyði, verður byggt íbúðarhús næsta sumar. Þrár bátar róa með snurvoð frá Þórshöfn, en aflinn er frem- ur lítill og togarinn er enn í við- gerð. Átta einstaklingar eru að byggja yfir sig og eru íbúðirnra á ýmsum byggingarstigum. Þá er verið að byggja bústað dýra- læknis og viðbygging við skól- ann er hafin í haust. Þá er byrj- að á fyrsta grunni undir hús fyrir aldrað fólk og verður það fjögurra ibúða bygging. Þá er enn unnið að jarðvegs- skiptum í götum. Olíumöl, sem ætlað er að leggja á götur næsta sumar, er þegar kominn á stað- inn. Ó. H. Hákon er formaður AN

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.