Dagur - 16.11.1977, Síða 2

Dagur - 16.11.1977, Síða 2
Smáauglýsingar iSkemmtanir Spilavist Alþýðubandalagsins er vera átti n.k. fimmtudag er frestað um eina viku. Skátar athugið. Opnunarvígsla Fálkafells verður haldin laugardaginn 19. nóv. n.k. kl. 7 e. h. fyrir alla skáta 15 ára og eldri. Gestir vinsamlegast hafið með ykkur 300 kr. Nefndin. Bifreióir Chevrolet Blazer árgerð 1972 til sölu. Upplýsingar gefur Stefán Gunnlaugsson I síma 21717. Mazda 929 árg. ’75 til sölu. Ekinn 27 þús. km. Upplýsingar [ símum 11423 og 11342 á kvöldin. Ýmisleöt Garðyrkjuunnendur á Akur- eyri og nágrenni! Hólmfríður Sigurðardóttir sýnir litskuggamyndir og spjallar um nýjar plöntur [ Lystigarði Akureyrar fimmtu- daginn 17. nóv. kl. 9 síðd. á Hótel KEA, aðalsal. Aðgangseyrir 1.000 kr. Kaffi og meðlæti innifalið. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn Garðyrkjufélags Ak. Félaöslíf Þýsk-íslenska félagið sýnir „Töfraflautuna" eftir Mozart þann 20. nóv. kl. 20 að Hótel Varborg, stóra sal. Næsta samkoma verður fimmtudaginn 17. nóv. kl. 21 að Álfabyggð 10. Stjórnin. Þriðja spilakvöld NLFA verður í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 20. nóvember kl. 8.30. Nefndin. Eldri-dansa-klúbburinn heldur dansleik [ Alþýðuhúsinu laugardaginn 19. nóvember. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við innganginn. Stjórnin. Húsnæói Vantar litla Ibúð eða gott herbergi á leigu. Uppl. ( s(ma 23961 frá kl. 19.30—21. Hjón með tvö börn óska eftir Ibúð. Upplýsingar [ síma 23306 eftir hádegi. Trésmiður með konu og tvö börn vantar fbúð. Upplýsingar I síma 23768 eftir kl. 19. Ibúð eða einbýlishús óskast til leigu. Upplýsingar [ síma 11026. Herbergi óskast til leigu fyrir sjómann. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar ( síma 22329. Atvinna 15 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Upplýsingar ( síma 11291. Málari getur bætt við sig vinnu. Upplýsingar [ síma 22132. Gamalt planó til sölu. Til sýnis ( Norðurgötu 46 á kvöldin. Trésmíðavél til sölu. Sambyggð trésmíðavél með 30 sm afréttara, tegund „Samco", til sölu. Upplýsingar gefur Guðmundur Þ. Jónsson, s(mi 22848. Bátur til sölu. Stærð 4 smálestir. Verð fjórar milljónir. Útborgun þrjár milljónir, restin eftir sam- komulagi með lágum vöxtum. I bátnum er nýr Simrad dýptarmælir, talstöð, nýr 4ra manna gúmmfbátur, þrjár sjálfvirkar færarúllur, útvarp og nýir varahlutir [ vél. Báturinn er með 35 hestafla Volvo penta vél. Bátur og vél [ góðu lagi. Upplýsingar hjá Jóni Steins- syni, Ólafsfirði, s(mi 62127. Kaup______________________ Óska eftir að kaupa litla Toyotu eða Datsun árg. 1974. Upplýsingar ( slma 21844 frá 9 til 5. Vil kaupa teppi, fataskáp og sjónvarpstæki. Upplýsingar ( sfma 19617 eftir kl. 8 á kvöldin. Landrover eigendur. Óskum eftir að kaupa fram- hurðir I Landrover. Kristin og Jónas, Litladal, s(mi um Saurbæ. Barnagæsla Tek að mér að gæta barna á kvöldin. María Jóhannesdóttir, s(mi 21448. Tanaó Lyklakippa tapaðist sl. föstu- dagsmorgun,. sennilega á Norðurgötu. Finnandi vinsam- legast hringi f síma 23025. Fundarlaun. Sala Emco-Star sambyggð tré- smíðaVél, Emco-Rex B20 þykktarhefill með afréttara, Knittax prjónavél. Upplýsingar [ síma 22009. Tilboð vikunnar Frá Markaðsversluninni Hrísalundi! FLÓRU JARÐARBERJA SULTA 500 gr gl. KR. 303 336 FLÓRU JARÐARBERJA SULTA 1200 gr dós _ 800 889 FLÓRU BLÖNDUÐ SULTA 500 gr gl. _ 282 313 FLÓRU BLÖNDUÐ SULTA 1200 gr dós 710 789 FLÓRU SVESKJU SULTA 500 gr gl. 303 336 <#£Matvörudeild Ford-sýning Við sýnum árgerð 1978 af eftirtöldum gerðum á verkstæði okkar laugardaginn 19. nóv. og sunnu- daginn 20. nóv. n.k. kl. 13—18 báða dagana. <(11* BlLASALAN HF UMBOÐIÐ Sfrandgötu 53 - Sími 21666 2•DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.