Dagur - 16.11.1977, Side 3

Dagur - 16.11.1977, Side 3
NÝKOMNAR | ■ myndir til að mála eftir ; númerum, mikið úrval. j Hinar margeftirspurðu ; lampagrindur komnar. ; Takmarkaðar birgðir. I ■ ■ Leikfangamarkaðurinn = Hafnarstræti 96 - — NÝKOMIÐ Skútugarnið, formúla 5 og Smash. VERSL. DYMGJA TIL ÁRSLOKA fást hjá Sögufélagi Eyfirðinga Eyfirsk fræði I—III, óinnbundin á kr. 5.000, III bindið, Bæjalýsingar J .Rafnar, sérstaklega í bandi á kr. 4.000. Tímarit félagsins, Súlur VI—VII kr. 3.500. Enn fremur I—V árg. Súlna (10 hefti) kr. 3.800. Afgreiðslan er hjá FÖGRUHLÍÐ, Akureyri, Lönguhlíð 2, sími (96)23331. Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar verður haldinn að Jaðri fimmtudaginn 24. nóvember n.k. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. — Kvikmyndasýning. STJÓRN G.A. í ÞESSARIVIKU: Kvenskór m. feg. Tréklossar f. börn og fullorðna N.L.F. VÖRUR LINSUBAUNIR - SOJABAUNIR BANKABYGG - HVEITIKLÍÐ BYGGMJÖL - HRÍSGRJÓN MEÐ HÝÐI HÖRFRÆ - FJALLAGRÖS JURTA-TE í bréfum - GINSENG TE í pk, GINSENS TONIC - GINSENG KAPSL MARGT FLEIRA Mafvörudeild KEA HAFNARSTRÆTI 91 Leikfélag Akureyrar SÖNGLEIKURINN LOFTUR Fimmta sýning fimmtu- dagskvöld kl. 8.30. Sjötta sýning föstudags- kvöld kl. 8.30. Sjöunda sýning sunnu- dagskvöld kl. 8.30. Miðasalan opin alla daga frá og með mið- vikudegi kl. 5—7 og 5—8.30 sýningardagana, sími 11073. SKlÐASTAKKA OLPUR GÓÐAR VÖRUR - GOTT VERÐ PÓSTSENDUM 150 ára afmælishátíS Amtsbókasafnsins Ráðsfefna um sögu Ak- ureyrar og ritun hennar fer fram í Amtsbókasafninu 18., 19. og 20. nóvember 1977. DAGSKRÁ: Fösfudagur 18. nóvember kl. 20,30: Ráðstefnan sett: Helgi Bergs, bæjarstjóri. Tryggvi Gíslason, skólameistari: Skólahald til 1880. Haraldur Sigurðsson, bankafulltrúi: Þegar afi og amma skemmtu sér. Frjálsar umræður. Fundarstjóri: Helgi Bergs, bæjarstjóri. Laugardagur 19. nóvember kl. 14,00: 150 ára afmælishátíð Amtsbókasafnsins. Athöfnin sett: Gfeli Jónsson, form. bókasafnsnefndar. Blásarasveit úr Tónlistarskóla Akureyrar. Lárus Zophoníasson, amtsbókavörður: Þættir úr sögu Amtsbókasafnsins. Söngsextettinn Gammi. Ávörp og kveðjur. Athöfninni stjórnar: Gísli Jónsson, form. bókas.n. Sunnudagur 20. nóvember kl. 14,00: Steindór Steindórsson, fyrrv. skólameistari: Prent- og útgáfusaga Akureyrar. Gísli Jónsson, menntaskólakennari: Þættir úr sögu mannvista og byggða á Akureyri. Hringborðsumræður: Um ritun sögu Akureyrar. Fundarstjóri: Stefán Reykjalín, forseti bæjarstj. Ráðstefnan er öllum opin. Ráðstefnudagana og til laugardags 26. nóvem- ber verða til sýnis í Amtsbókasafninu gamlar Ijósmyndir frá Akureyri, gamalt Akureyrarprent og nokkur málverk í eigu bæjarins. Laugardaginn 19. nóvember kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00 verður sýnd í Borgarbíói Akur- eyrarkvikmynd Vilhjálms Knudsen, sem Menn- ingarsjóður Akureyrarbæjar lét taka. Aðgöngumiðar verða seldir í bíóinu. DAGUR•3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.