Dagur


Dagur - 16.11.1977, Qupperneq 6

Dagur - 16.11.1977, Qupperneq 6
 Akureyrarkirkja. — Messað verður í kapellunni n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálm- ar: 335, 368, 207, 403, 408. B. S. Sjónarhæð. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17,00. Biblíulestur fimmtu- dag kl. 20,30. Sunnudaga- skóli í Glerárskóla sunnu- dag kl. 13,15. Verið vel- komin. Væntanleg fermingarbörn í Lögmannshlíðarkirkju vorið 1978 eru beðin að koma til viðtals í Glerár- skóla sem hér segir: Til séra Péturs Sigurgeirsson- ar n. k. fimmtudag kl. 5 e. h. og til séra Birgis Snæ- björnssonar n. k. föstudag kl. 5 e. h. Nýja bíó byrjar á fimmtu- daginn að sýna Lucky Lady bandaríska mynd um bannárin í Bandaríkjun- um. Fjallar myndin um viðureign smyglara inn- byrðis og við lögregluna. Mjög góðir leikarar leika aðalhlutverkin og gefur það fyrirheit um góða sýn- ingu, en þeir eru Gene Hackman, Liza Minelli og Burt Reynolds. Leikstjóri er Stanley Donen. Á sunnudaginn hefjast sýningar á stórmyndinni Höfðingi eyjanna. Myndin byggir ekki á neinum sér- stökum sögulegum heim- ildum, en á sér margar hliðstæður þegar verið var að gera Hawai að nýlendu. Aðalhlutverkin leika Charlton Heston og Cer- aldine Chaplin. Heston er varla hægt a ðhugsa sér öðru vísi en í stórmyndum af þessari gerð. Ceraldine Chaplin, dóttir grínistans heimsfræga, leikur þama í sinni fyrstu mynd. Síðan hefur hún leikið í hverri stórmyndinni á fætur ann- arri, þannig að þessi mynd er ekki alveg ný af nálinni. RKÍ Akureyrardeild. Gjöf til sjúkrahótels kr. 15.000 frá Krist- jáni Rögnvaldssyni Ólafsfirði. Með þakk læti. Guðm. Blöndal. Skrifstofa Áfengisvamar- nefndar Akureyrar er op- in þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 5—6 e. h. á Hótel Varðborg, sími 22600. I.O.G.T. Útbreiðsla og upp- lýsingar. Skrifstofan er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 5—6 á Hótel Varðborg, sími 22600 Borgarbíó er að hefja sýning ar á nýrri danskri mynd, Olsenflokkurinn finnur slóð (Olsen Banden Pá Sporet). Helstu leikendur í myndfinni eru Ove Sprogöe, Morton Gmn- wald og Paul Bundgard. Efnisþráður myndarinnar er í örstuttu máli sá, að Olsen-flokkurinn stundar glæpastarf og er yfirleitt óheppinn í því. Þó hefur hann komið ár sinni svo fyrir borð að allur hópur- inn getur flust til Mall- orka tól að njóta sólar. Síðan gengur efni myndar- innar út á það hvemig þeim félögum tekst að halda ránsfengnum frá óvönduðum mönnum. Þetta er ágætis gaman- mynd. Á 11 sýningum sýnir bíóið Manninn bak við morðin, sem er „dulúðleg og spennandi“. Þeir sem hafa ánægju af flækjuleg- um sakamálum ættu ekki að láta þessa mynd fram hjá sér fara. Á sunnudaginn kL 3 sýnir svo bíóið Ungu ræn- ingjana. Hjónaband. Laugardaginn 12. nóv. voru gefin saman í kapellu Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Ingunn Kristín Aradóttir og Hin- rik Benedikt Karlsson iðn- verkamaður. — Heimili þeirra er Steinahlíð 5, Akureyri. Brúðhjón. Hinn 5. nóvember vom gefin saman í hjóna- band á Akureyri ungfrú Eyrún Þórsdóttir sjúkra- liði og Jónsteinn Aðal- steinsson verslunarmaður. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 18, Akureyri. Hinn 12. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Björk Guðlaugsdóttir iðn- verkakona og Sigurjón Helgason verkamaður. — Heimili þeirra verður að Aðalstræti 28, Akureyri. Sama dag voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyr- arkirkju ungfrú Elísabet Gestsdóttir og Birgir Krist- jánsson rafvirki. Heimili þeirra verður að Helga- magrastræti 11, Akureyri. □ RUN 597711167 — 1 Frl. Frá Guðspekifélaginu. Af- mælisfundur verður hald- inn laugardaginn 19. nóv. kl. 9 á sama stað. Erindi flytur Sverrir Bjarnason. Veitingar. — Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Fimmtu- daginn 17. nóv. kl. 17: Kærleiksbandið — fundur fyrir börn. — Sunnudag- inn. kl. 13.30: Sunnudaga- skóli, kl. 17 almenn sam- koma. Mánudaginn 21. nóv.: Heimilissambandið. Þriðjudaginn: Hjálpar- flokkurinn. Verið velkom- fn. Lionsklúbburinn Huginn. — #Fundur fimmtu- daginn 17. þ. m. kl. 12,15 á Hótel KEA. Kristniboðshúsið Zíon. — Sunnudaginn 20. nóv.: Sunnudagaskóli kl. 11. Oll börn velkomin. Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 16. Allar konur vel- komnar. — Samkoma kl. 20.30. Ræðumenn Jónas Þórisson kristniboði og Gunnar Sigurjónsson. All- ir velkomnir. Biblíulestrar hvern fimmtudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Lionsklúbburinn Hængur. — #Fundur fimmtu- daginn 17. nóvem- ember kl. 19.15 í félagsheimilinu. — Sjtómin. I. O. G. T. St. ísafold Fjall konan nr. 1. — Fundur fimmtudaginn 17. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Félagsheimili templara, Vorðborg. Fund- arefni: Vígsla nýliða, önn- ur mál. Eftir fund: Mynda- sýning, kaffi. Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri berast gjafir. Ágóði af hlutaveltu barna á Spít- alavegi 11 og Ránargötu 21 kr. 8.694. Áheitt frá G. G. kr. 1.000. Til minningar um látna ástvini frá N. N. kr. 100.000. Gjöf frá ónefndri konu kr. 5.000. Gjöf til barnadeildar frá N. N. kr. 5.000. Til minningar um látna ástvini frá ónefndri konu kr. 100.000. Gjöf frá Láru Þorsteinsdóttur kr. 100.000. Til barnadeildar, ágóði af hlutveltu barna í Skarðshlíð 22 kr. 3.000. Til minningar um Sumarrósu Sigurbjörnsdóttur frá Þ. S. kr. 1.000. Minningargjöf um Brynhildi Sigurðar- dóttur, Hríseyjargötu 1, frá manni hennar kr. 25.000. Frá N. N. kr. 500. Til minningar um hjónin Dýr- leifu Oddsdóttur og Vil- helm Vigfússon frá börn- um þeirra kr. 45.000. Ágóði af hlutaveltu barna: Jör- undar Harðarsonar, Hug- rúnar Harðardóttur og Dagbjartar Ingólfsdóttur kr. 3.500. --- Með bestu þökkum til gefenda. — Torfi Guðlaugsson. ' Wm 6•DAGUR ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug.ýsingar og dagskrá. 20.35 Landkönnuðir. 5. þáttur. Mary Kingsiey (1862—1900). 21.25 Morðið á aug.ýsingastotunni (L). Lokaþáttur. 22.15 SJónhending. Erlendar myndir og má.’efni. 22.35 Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1977 18.00 Símon og krítarmyndimar. 18.10 Dádí fylur á mö.ina. 18.40 Cook skipstjóri. Ný, bresk teikni- myndasaga í 26 þáttum. 1. þáttur. 19.00 On We Go. Enskukennsla. Fimmti þáttur frumsýndur. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug ýsingar og darskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. 21.00 Varnarræða vitfirrings (L). Sænsk- ur myndaf.'okkur í 4 þáttum. 2. þáttur. 21.50 Feneyjar. 22.15 Undir sama þakL — Endursýndur fimmti þáttur, Milli hæða. 22.40 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug'ýsingar og dagskrá. 20.35 PrúTu leikararnir (L). Gestur þátt- arins er gamanleikarinn Miltcn Berle. 21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. 22.00 Hinar bersyndugu (Hustling). — Fandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1975, byggð á sögu eftir Gail Sheehy. 23.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1977 16.30 íþrótt.r. 18.15 On We Go. Enskukennsla. 18.30 Katy (L). Breskur myndaflokkur 2. þáttur. 18.55 Enska knattspyman. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug ýsingar og dagskrá. 20.30 Undir sama þaki. — Lokaþáttur. Veislan. 20.55 Hugleijingar um hátískuna. 21.40 Leixið tveimur skjö.dum (Pimper- nel Smith). Bresk blómynd frá árinu 1941. 23.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1977 16.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Heimiliserjur. 17.00 Þriðja testamentið. — 2. þáttúr. Blaise Pascal. 18 00 Stundin okkar (L að hluta). Þátt- urinn birt’st nú í fyrsta skipti á þessum vet-i ( nýjum búningi. Ruth Reginalds syngur, litið er inn í dansskóla Eddu Schev.'ng og Eva María Jónsdóttir, 6 ára, les sögu eftir sjálfa ,sig. Sýnd er teiknimynd um stelpu, sem heitir Poppu- lína og fyrsti h!uti kvikmyndar Óskars Gíslasonar, Reykjavíkurævintýris Bakka- bræðra, sem verður framhalc'smynd [ Stundinni okkar. 19.00 SkákfræTsla (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug ysinrar og dacskrá. 20.35 Samkór Vestmannaeyja. 20.55 Gæfa eða gjörvileiki. 6. þáttur 21 45 „GuT gaf mér eyra." Kanadísk fræ*s’umynd. 22.15 Að kvö'di dags (L). Vilhiálmur Þ. Gís'ason, fyrrverandi útvarpsstjóri, f!yt- ur huovekju. 22.25 Dagskrárlok. Tilkynning frá sljórn verkamannabústaða Akureyri Lyklar að íbúðum við Hjallalund 1—3—5 verða afhentir fimmtudaginn 17. þ. m. kl. 15—16 á bæjarskrifstofunni, Geislagötu 9, annarri hæð. Móðir okkar HELGA SIGURJÓNSDÓTTIR, Lyngholti 1, Akureyri lést af slysförum að kvöldi laugardagsins 12. nóvember. Jarðarförin er ákveðin mánudaginn 21. nóvember kl. 13.30 frá kapellu Akureyrarkirkju. Þeir sem vildu minnast hennar er bent á Akureyrardeild Slysa- varnaféiags islands. Ólöf Sveinsdóttir, Sigurbjörn Sveinsson, Hanna Sveinsdóttir, Kristín Sveinsdóttir, Birgitta Reinaldsdóttir. Eiginmaður minn SIGURÓLI TRYGGVASON, Gránufélagsgötu 22, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. nóvember. Útförin fer fram föstudaginn 18. nóvember kl. 13.30 frá kapellu Akureyrarkirkju. Blóm afþökkuð. Björg Sigurjónsdóttir og vandamenn. Þökkum samúð og hluttekningu vegna andláts og jarðarfarar ALDÍSAR SVEINSDÓTTUR. Aðstandendur. Útför móður okkar og systur, FANNEYJAR JÓHANNESDÓTTUR, verður gerð frá kirkjukapellunni á Akureyri laugardaginn 19. nóv. kl. 10.30 f. h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar, er bent á Vistheimilið Sólborg eða Dvalarheimilið Hlið. Sigriður Soffia Jónsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Soffía Jóhannesdóttir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.