Dagur - 23.11.1977, Side 6
Messað í Akureyrarkirkju
kl. 2 e. h. á sunnudaginn.
Minnst 37 ára afmælis
kirkjunnar. Jólafasta hefst
Sálmar: 211, 57, 268, 43,
41. Að lokinni guðsþjón-
ustu hefur Kvenfélag Ak-
ureyrarkirkju basar og
kaffisölu að Hótel KEA. —
Sóknarprestar.
Laufásprestakall. — Laufás-
kirkja messað n. k. sunnu-
dag, fyrsta sunnudag í að-
ventu kl. 1 e. h. Grenivík-
urkirkja, sunnudagaskóli
kl. 10 f. h., kveikt á að-
ventukransinum. Messað
kl. 3 e. h. (ath. breyttan
tíma). Sóknarprestur.
Laugalandsprestakall. Mess-
að á Grund 27. nóv. kl.
13.30. Saurbæ sama dag kl.
15.30. Fögnum nýju kirkju
ári með því að koma í hús
Drottins. Sóknarprestur.
Hálsprestakall. Messað verð-
ur á Hálsi nk. sunnudag
27. nóv. kl. 14. Messan er
fyrir allt prestakallið. Jó-
hann Baldvinsson aðstoðar
æskulýðsfulltrúi predikar.
Unglingar siá um ritninga-
lestur, flytja helgileik og
flytja trúarsöngva með
gítarundirleik. Æskulýðs-
félag Hálsprestakalls býð-
ur í kirkjukaffi á Hálsi að
lokinni guðsþjónustu. —
Sóknarprestur.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju verður n. k. sunnu-
dag kl. 11 f. h. Skólaskyld
börn uppi í kirkjunni en
yngri í kapellunni. Öll
börn velkomin. Sóknar-
■HB
WU
wtm
Samkoma votta Jehóva að
Þingvallastræti 14, 2. hæð
sunnudaginn 27. nóv. kl.
16,00. Fyrirlestur: Lífið
hefur sannarlega tilgang.
' Verið velkomin!
Hjálpræðisherinn
Notið tækifærið! Of-
urste Arne Braat-
hen og sonurinn
Leif heimsækja Akureyri
og tala og svngja á sam-
komum fimmtud. og föstu-
dag 24.-25. 11. kl. 20,30
bæði kvöldin. Brigadér
Ingibjörg Jónsdóttir stjórn
ar. Sunnudaginn kl. 13,30
sunnudagaskóli. Kl. 17
samkoma. Brigadér Ingi-
björg Jónsdóttir stjórnar
og talar. Verið velkomin.
Kristniboðshúsið Zíon: —
Sunnudaginn 27. nóvem-
ber sunnudagaskóli kl. 11.
Öll börn velkomin. Sam-
koma kl. 20,30. Ræðumað-
ur Björgvin Jörgensson.
Allir velkomnir. Biblíu-
lestur hvern fimmtudag
kl. 20,30. Allir velkomnir.
Sjónarhæð. Almenn sam-
koma n. k. sunnudag kl.
17,00. Biblíulestur fimmtu-
dag kl. 20,30. Sunnudaga-
skóli í Glerárskóla sunnu-
dag kl. 13,15. Verið vel-
komin.
6•DAGUR
St.'.St'. 597711257 — VIII
□RÚN 597711237 = 5
I.O.O.F. Rb 2 = 1271123814
= S.t. E. M. 90
I.O.O.F. — 2 — 159112581/2 —
E. T. I.
I.O.G.T. St. Akurliljan nr.
275. Fundur fimmtudag
24. nóv. kl. 20,30 í félags-
heimili templara Varðborg
Upplestur og fleira. Mætið
vel. Æ. t.
Kvöldverðarfundur
á Hótel KEA mánu-
daginn 28. nóv. kl.
19.15. Junior Chamb
er Akureyri.
Frá Sálarrannsóknafélaginu.
Næsti fundur verður laug
ardaginn 26. nóv. í Varð-
borg kl. 21 (Stóra saln-
um). Fundurinn er helg-
aður minningu Hafsteins
Björnssonar miðils.
Kiwanisklúbburinn
Kaldbakur. Fundur
að Hótel KEA 12.11.
kl. 7.15.
Kvenfélag Akureyrarkirkju
heldur basar og kaffisölu
að Hótel KEA sunnudag-
inn 27. nóv. kl. 15,15 sd.
Félagskonur eru vinsam-
legast beðnar að skila bas-
ai-munum í kirkjukapell-
una laugardaginn 26. nóv.
milli kl. 2 og 3 s.d. Stjómin
Slysavamarfélagskonur Ak-
ureyri. Fyrirhugaður er
kökubasar sunnudaginn 4.
des. Munið að baka kökur
og styrkja slysavamar-
starfið. Nefndin.
Skákmenn! Munið 15 mín.
mótið nk. fimmtudag kl.
20 í Félagsborg.
Stjórnin.
Munið minningarspöld kven
félagsins Hlífar. — Allur
ágóði rennur til barna-
deildar F. S. A., spjöldin
fást í bókabúðinni Huld,
hjá Laufeyju Sigurðard.
Hlíðargötu 3 og símaafgr.
F. S. A.
Frá Vinarhöndinni Sólborg.
Minningarspjöldin fást nú
hjá Júdíth Sveinsdóttur
Langholti 14, sími 11488
auk hinna fyrri sölustaða.
Neyðarþjónusta I kaupstöð-
um á Norðurlandi:
Sauðórkrókur: Lögregla,
sími 5282. Slökkvilið, 5550.
Siglufjörður: Lögregla og
sjúkrabíll, 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Ólafsfjörður: Lögregla og
sjúkrabUl, 62222. Slökkvi-
lið, 62115.
Dalvík: Lögregla, 6 1222.
Sjúkrabíll 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Akureyri: Lögregla, 23222
og22323. Slökkvilið og
sjúkrabUl, 22222.
Húsavík: Lögregla, 41303
og 41630. Sjúkrabíll, 41385.
Slökkvilið, 41441.
Borgarbíó er að hefia sýning-
ar á bresku stórmyndinni
Orninn er sestur. Myndin
fjallar um það, þegar nas-
istar fengu þá flugu í koll
inn að ræna forsætisráð-
herra breta, Winston
Churchill. „Það var laug-
ardaginn 6. nóvember 1943
sem stormsveitarforinginn
og ríkislögreglustj. Þýska-
lands Heinrich Himmler,
fær mjög látlaust skeyti:
— „Orninn er Testur“.“ —
En það þýddi að flokkur
þýskra fallhlífarhermanna
væri örugglega lentur á
Englandi. — Myndin er
spennandi og góðir leikar-
ar leika aðalhlutverkin;
Michael Caine, Donald
Sutherland, Robert Duvall
og Jean Marsb . sú sem leik
ur Rósu í sjónvarpsþáttun-
um Húsbændur og hjú, og
leikur í þessari mynd þýsk
an njósnara.
Brúðkaup: Laugardaginn 19.
nóv. voru gefin saman í
kapellu Akureyrarkirkju
brúðhjónin ungfrú Ingi-
björg Guðlaugsdóttir barn-
fóstra og Eiríkur Sigurðs-
son húsasmiður. Heimili
þeirra er í Áshlíð 13, Ak.
Brúðkaup: Hinn 19. nóv.
voru gefin saman í hjóna-
band í Akureyrarkirkju
ungfrú Svand:s Ebba Stef-
ánsdóttir starfsstúlka og
Jóhannes Páll Héðinsson
húsasmíðanemi. Heimili
þeirra verður að Tjarnar-
lundi 14 c Akureyri.
Hinn 20. nóv. voru gefin
saman í hjónaband í Ak-
ureyrarkirkju ungfr. Krist-
ín Sigvaldadóttir afgr.-
stúlka og Vilberg Rúnar
Jónsson bifvélavirkjanemi.
Heimili þeirra verður að
Áshlíð 15 Akureyri.
Gjafir og áheit: Til hjálpar-
stofnunar kirkjunnar frá
Björgu kr. 2000. Til Rauða
krossins kr. 1700 sem er
ágóði af hlutaveltu, sem
Kolbrún Ósk Jónsdóttir og
Jórunn Eydís Jóhannes-
dóttir héldu. Til Stranda-
kirkju frá E. G. kr. 5000.
Bestu þakkir. Pétur Sigur-
geirsson.
R.K.Í. Akureyrardeild. Söfn-
un frá Helgu Maríu Þór-
arinsdóttur og Lindu
Björk Gunnarsdóttur báð-
ar sex ára kr. 1.550. Með
þakklæti. Guðm. Blöndal.
G;öf Minningarsjóð Hlífar
kr. 2.000 frá N. N. Með
þökkum móttekið. Laufey
Sigurðardóttir.
Skrifstofa Afengisvamar-
nefndar Akureyrar er op-
in þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 5—6 e. h. á Hótel
Varðborg, sími 22600.
LO.G.T. Útbreiðsla og upp-
lýsingar. Skrifstofan er
opin á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 5—6 á
Hótel Varðborg, sími 22600
.
Þriðjudagur
22. NÓVEMBER 1977
20.00 Fréttir og v»8ur.
20.25 Aug ýsingar og dagskrá.
20.35 Landkönnuðir. 6. þáttur. Jedediah
Smith (1799—1831).
21.25 Á vogarskálum (L). Lokaþáttur.
22.05 Sautján svipmyndir að vori. —
Sovéskur njósnamyndaflokkur I tólf
þáttum. 1. þáttur.
23.15 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
23. NÓVEMBER 1977
18.00 Litli sótarinn.
18.10 Dádí f ytur á möLna.
18.40 Cook skipstjóri. 2. þáttur.
19.00 On We Qo. Enskukennsla. Sjötti
þáttur frumsýndur.
H:é.
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Aug.ýsingar og dagskrá.
20.35 Vaka (L).
21.25 Vamarræða vitfirrings. 3. þáttur.
22.15 Fóður úr fiskúrgangi (L). Norsk
fræðslumynd.
22.45 Undir sama þakl. — Endursýndur
lokaþáttur, Veis.an.
23.10 Dagskráriok.
Fösfudagur
25. NÓVEMBER 1977
20.00 Frétt’r og veður.
20.25 Aug ýsingar og dagskrá.
20.35 Heimskautaeyja í hættu. Kanadlsk
heimidarmynd.
21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend
málefni.
22.00 Týndl herma'urinn (I Girasoli).
ítölsk-frönsk bíómynd frá árinu 1970.
23.35 Dagskrár.'ok.
Laugardagur
26. NÓVEMBER 1977
16.30 fþróttlr.
18.15 On We Qo. Enskukennsla. Sjötti
þáttur endursýndur.
18.30 Katy (L). 3. þáttur.
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Frétfí og veður.
20.25 Aug ýsingar og dagskrá.
20.30 Gesta eikur (L). Ólafur Stephen-
sen stjórnar spurningaleik I sjónva.ps-
sal.
21.10 Dave A'len lætur móðan mása (L).
21.55 ACt fyrlr minkinn (That Touch of
Mink). Bandarísk gamanmynd frá árinu
1962.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
27. NÓVEMBER 1977
16.00 Húsbændur og hjú (L). — Ást í
meinum.
17.00 Þr'Sja testamentið. — 3. þáttur.
WLIiam Blake.
18.00 Stundin okkar (L að hluta).
19.00 Skákfræðsla (L).
Hé.
20.00 Frétfr og veður.
20.25 Aug ýsingar og dagskrá.
20.35 Sinfonietta.
20.55 Gæfa eða gjörvlleiki. 7. þáttur.
21.45 Síðasti faraóinn. Bresk he;mi:da-
mynd.
22.35 A8 kvöldi dags (L). Vilhjálmur Þ.
Glslason, fyrrverandi útva psstjóri, f.yt-
ur hugVekju.
22.45 Dagskrárlok.
Útför systur minnar og móðursystur okkar
KRISTÍNAR MAGNÚSDÓTTUR
frá Akureyri, Hraunteigi 26, Reykjavik,
sem andaðist 15. nóvember verður gerð frá Fossvogskapellu
fimmtudaginn 24. nóvember kl. 10.30.
Friðrik Magnússon,
Gunnar Árnason, Kristinn Árnason, Magnús Fr. Árnason.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem vottuðu okkur
samúð við andlát og jarðarför
GUÐNÝJAR STEFÁNSDÓTTUR
frá Samkomugerði.
Hrefna Óskarsdóttir, Gylfi Einarsson,
Stefán Óskarsson, Ragna Rósberg,
Hörður Óskarsson, Valborg Þorvaldsdóttir
og aðrir vandamenn.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og útför
UNNAR ÁSVALDSDÓTTUR,
Múla.
Sérstakt þakklæti tii lækna og hjúkrunarfólks Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri. Guð blessi ykkur öll.
Kristjana Jónsdóttir,
Sigurveig Ásvaldsdóttir, Friðrik Friðriksson,
Kristján Ásvaldsson, Fríða Jóhannesdóttir,
Jónatan Ásvaldsson, Sigurlaug Guðvarðardóttir.
Þökkum innilega öllum er sýndu okkur samúð og vinarhug
við andlát og útför eiginmanns míns
SIGURÓLA TRYGGVASONAR,
Gránufélagsgötu 22, Akureyri.
Björg Sigurjónsdóttir,
Marteinn Sigurólason, Birna Jakobsdóttir,
Siguróli Marieinsson, Sigriður Friðbergsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
VIGFÚSAR ÞÓRARINS JÓNSSONAR,
Hafnarstræti 97, Akureyri.
Huld Jóhannesdóttir, synir, tengdadóttir og barnabörn.