Dagur - 09.12.1977, Blaðsíða 2

Dagur - 09.12.1977, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar Sala Til sölu Yamaha 300 vélsleði. Uppl. í síma 21204 og 21338 milli kl. 9 og 18. Royal barnavagn til sölu. Uppl. í síma 21940. Féjagslíf Skógræktarfélag Tjarnar- gerðis og Bilstjórafélögin halda þriðju spilavistina sunnudaginn 11. desember kl. 20.30 á Hótel Varðborg. Gengið inn að vestan. Stjórnin. Bifreióir Volkswagen árg. '65 með brotna undirlyftustöng til sölu. Skoðaður 1977. Verð kr. 100.000. Viljum einnig kaupa notað sjónvarpstæki. Uppl. I síma 11046. Til sölu Yamaha M.R. 50 torfæruhjól, ekið 2.800 km. Uppl. I síma 21524. Til sölu 8 ha. Saab bátavél. Uppl. f síma 11065 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Þýsk-fslenska félagið heldur Aðventufeier fyrir félagsmenn og börn þeirra þann 10. des. kl. 14.30 f Einingarhúsi, Þingvallastræti 14. Stjórnin. Kaup__________________ Vil kaupa notaðan járnrenni- bekk. Uppl. veitir Haraldur Einars- son í síma 22210 kl. 8—19 og í sima 11421 eftir kl. 19. Tökum f umboðssölu skíði, Skiðaskó og skauta. Húsmunamiðlunin, Hafnarstræti 88, sími 96-23912. Dagsbrún 70 ára 3. janúar 1907 var ungmenna- félagið Dagsbrún í Glæsibæjar- hreppi stofnað. Varð félagið því 70 ára á þessu ári. Af þessu tilefni halda ung- mennafélagar upp á afmælið með fagnaði laugardaginn 10. desember kl. 20,30 í Hlíðarbæ. Býður félagið þar upp á kaffi og meðlæti, ásamt skemmtiat- riðum. Er þllum félagsmönnum, hreppsbúum og öðrum velunn- urum boðið til fagnaðarins. GM Tapaó Svartur og hvftur högni hefur tapast frá Víðimýri 14. Finnandi vinsamlegast láti vita f sfma 23298. Tapad Edox tölvuúr tapaðist um næst síðustu helgi. Finnandi hringi í sfma 21714. INGAR G AFGREIÐSLA AKUREYRARBÆR ÍBÚÐ TIL SÖLU Trjásala Skógræktarfélag Suður Þingey- inga selur íslensk jólatré og greinar í gömlu söludeild Kaup félags Þingeyinga á Húsavík, dagana 9.—16. desember. Hefst salan kl. 14,00. Ennfremur sjá útibú Kaupfé- laganna í sýslunni um sölu á trjám og greinum. Til sölu er tveggja herbergja íbúð að Skarðshlíð 26a á Akureyri. íbúðin er byggð á vegum byggingarnefndar verkamannabústaða og selst á matsverði. Umsóknareyðublóð fást afhent á bæjarskrifstof- unni. — Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. desember næstkomandi. Akureyri, 2. desember 1977. BÆJARSTJÓRI. Æfingafímar Lyft- ingaráðs Akureyrar verða í vetur sem hér segir: Kl. 17—22 alla virka daga og kl. 14—17 um helgar í Lundarskólanum. Góð æfingaaðstaða fyrir lyftingar, skerpuæfingar og alhliða líkams- uppbyggingu. Félagar LRA munu veita þeim er áhuga hafa tilsögn. Tíu tíma námskeið fyrir byrjendur munu verða frá 15. desember til 15. janúar. Þátttaka tilkynnist Glsla Ólafssyni, sfmi 21550, eða Viðari Eðvaldssyni, sími 22869, frá kl. 16—20 næstkomandi föstudag til miðvikudags. STJÓRNIN. Auglýsing i Degi BORCAR SIC Guðmundur Daníelsson Gísli J. Ástþórsson sol ris ÍVESTRI Greta Sigfúsdottir ^ - Gréta Sigfúsdóttir VESTANGULPUR GARRÓ Aðdáendum vel skrifaðra sakamálasagna býðst nú mikill fengur. í skáldsögunni Vestangúlpur Garró skröltum við eftir gamla Keflavíkurveginum að næturþeli í forn- fálegum vörubíl. Á pallinum eru líkkistur. Um innihald þeirra vitum við ekkert. SOL RISIVESTRI Norður er nú uppeftir, suður niðureftir, austur er til hægri og vestur er tii vinstri — eða öfugt. Svo er jafnvel komið að sól ris í vestri. Þannig iýsir Gréta siðgæðisvit- und okkar. Hún sýnir okkur stéttamismun, vafasama viðskiptáhætti, pólitískan loddaraleik og siðspillingu. FIFA Skáldsagan Fífa er háösk nútímasaga, ádeilusaga og ástar- saga. Hún segir frá Fífu ráðherradóttur, sem neitar að gerast þátttakandi í framakapphlaupi föður síns, og gerir vfirleitt allt andstætt því sem faðirinn hefði kosið. n----------------------- Almenna bókafélagið f //< Austurstræti 18. Bolholti 6, KzlJ slmi 19707 slmi 32620 slmi 19707 slmi 32620 Peysur jakkar blússur tereline buxur flauels buxur verð frá kr. 5.700 Gallabuxur Sjóliðajakkar verð frá kr. 4.600 Kjólar slæður kjólablóm skartgripir eyrnalokkar fyrir þá sem hafa ofnæmi Öklabönd hálsfestar mikið úrval TÍSKUVERSL. VENUS Hafnarstræti 94 2 DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.