Dagur - 09.12.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 09.12.1977, Blaðsíða 6
Neyðarþjónusta í kaupstöð- um á Norðurlandi. — Sauðárkrókur: Lögregla, sími 5282, slökkvilið 5550. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170, slökkvilið 71102 og 71496. Ólafsfmrð- ur: Lögregla og sjúkrabíll 62222, slökkvilið 62115. Dalvík: Lögregla 61222, sjúkrabíll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Akur- eyri: Lögregla 23222 og 22323, slökkvilið og sjúkra- bíll 22222. Húsavík: Lög- regla 41303 og 41630, sjúkrabíll 41385, slökkvilið 41441. I.O.G.T. Útbreiðsla og upp- lýsingar. Skrifstofan er op in á þriðjud. og fimmtud. kl. 5—6 e. h. á Hótel Varð- borg, sími 22600. | Skrifstofa Áfengisvamar- nefndar Akureyrar er op- in þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 5—6 e. h. á Hótel Varðborg, sími 22600. Skákmenn, munið hraðskák- mótið nk. sunnudag kl. 1,30. Samkoma votta Jóhóva að Þingvallastræti 14, 2. hæð, S sunnudaginn 11. desember kl. 16,00. Fyrirlestur: Je- hóva minnist verka þinna. i Allir velkomnir. David Iliffe, trúboði frá Bret- landi kemur til Akureyrar og heldur samkomur sem i hér segir: Fimmtud. 8. des. Sjónarhæð kl. 8,30. Föstud. 9. des. Sjónarhæð kl. 8,30. Laugard. 10. des. Sjónar- ] hæð kl. 8,30. Sunnud. 11. des. Sjónarhæð kl. 17,00. j Miðvikud. 7. og sunnud.; 11. des. heimsækir hann Dynheima. Ungt fólk er i sérstaklega boðið á allar j þessar samkomur, en allir I eru hjartanlega velkomnir. Nýja bíó sýnir um þessar mundir The Groove Tube. Þetta er sérstakl. skemmti- leg mynd, sem allir ættu | að sjá sem vilja hlæja S hressilega. Myndin fjallar um sjónvarpið — og gerir I stórbrotið grín af því og fylgifiskum þess. cJ r- Mjög falleg drengja- jakkaföt í st. 116—158. Mussur. Prjónakjólar á konur á öllum aldri. Margt fleira spennandi. MORGUNSLOPPAR Á KARLMENN GreiðsluslopDar. Náttföt, náttkjólar. Blússur og pils. Drengjabuxur og vesti. Peysur á unga og aldna Rúmfatnaður. Handklæði. Baðmottusett. Mottur í baðker. KLÆÐAVERSLUN SIG. GUÐMUNDSSÖNAR FFECT-LJÓSMYNDIR AUGLÝSA Verðum á Akureyri 25. des. 1977 til 1. jan. 1978. Notið einstakt tækifæri og pantið úrvals Ijós- myndatökur á yðar eigin heimili. Sérgrein okkar barna- og fjölskylduljósmyndun ( lit eða svart- hvítu. Tökum aðeins úrvals myndir, það sanna myndir okkar í Prjónabókinni Elín. Tímapantanir í síma 23982, Akureyri, eftir kl. 18 eða í síma 91-14044, Reykjavík, fyrir 22. des 1977 EFFECT-LJÓSMYNDIR KLAPPARSTÍG 16, REYKJAVfK. SIGURÐUR ÞORGEIRSSON. Jólakjólarnir eru komnir VERSL. ÁSBYRGI ATHUGIÐ! Ný sending. Gróður í fiskabúr. Fiskar oq allt tilhevrandí Leikfangamarkaðurinn Ódýrar bækur FORNBÓKASALAN Lönguhlíð 2 — Opið kl. 13—18 til jóla (líka laugardaga). Innilegar þakkarkveðjur sendum við öllum þeim, sem glöddu okkur með samtölum, skeytum og góð- um gjöfum á 10 ára og 80 ára afmælum okkar 1. og II. nóvember sl. Við þökkum ykkur góð kynni og góðar minningar. Ljósvetningum öllum þökkum við góð kynni, samveru og glaðar stundir fyrr á árum. Lifið þið öll heil og hamingjan fylgi ykkur. KRISTÍN ÁSMUNDSDÓTTIR og SIGURÐUR SIGURÐSSON, Núpum, Aðaldal. 6•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.