Dagur - 16.12.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 16.12.1977, Blaðsíða 3
7 IMÝJAR FRÁ SKJALDBORG í ÓLJðSRI MYND er forvitnileg bók eftir Jón Bjarman fangaprest Þessi fyrsta bók Jóns Bjarman hefur hvarvetna hlotið góða dóma gagnrýnenda og hefur verið mjög vel tekið. Hispurslaus mannlýsing, glöggskyggn könnun og skáldleg framsetning á viðbrögðum manna gagnvart margslungnu hljómfalli lífsins og ekki síður andspænis dauðanum. ALDNIR HAFA ORÐID ALDNIR HAFA ORÐIÐ 6. bindi. Skráð af Erlingi Davíðssyni. Bók, sem beðiö er eftir ár hvert. TRYQCVI I»0HSTBINS80N SÖGUR VARÐELDASÖGUR II. eftir Tryggva Þorsteins- son skátaforingja. Bráð- skemmtileg bók. SUMAR SUMARAUKI. 7. Ijóða- bók Braga Sigurjónsson- ar. Bók, sem nú þegar heftiWiWtið góða dóma. oSwS'n Laksim féhk LOKSINS FÉKK PABBI AÐ RAÐA. Frábærsaga fyrir börn og unglinga. 10. bók Indriða Úlfssonar. kAta bjargar HVOLPUM. 7. Kátu-bók in, sem yngstu lesend- urnir hafa beðið eftir. GALDRA OG BRAND- ARABÖK Baldurs og Konna eftir Baldur Georgs. 52 spilagaldrar. ---------------------------------------—----- 'l . Fjöldi eldri bóka, sem fást aðeins hjá Bókautgáfunni Skjaldborg, Hafnarstræti 67

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.