Dagur - 18.01.1978, Síða 2
Smáauqlvsinöar
Sala
Til sölu eru tveir páfagaukar
með búri, og skfði 1,70 cm.
Uppl. ( sfma 22669.
Tan Sad kerruvagn til sölu.
Uppl. I slma 22785.
21 ha. Johnson snjósleði til
sölu. Vel útlltandi.
Einnig Johnson utanborðs-
mótor 15 ha.
Uppl. I slma 33101, Grenivík.
Til söllu Toyota prjónavél,
tveggja ára, með snlðareikni.
Islenskur leiðarvlsir og fjöldi
mynstra. Verð kr. 65.000.
Slmi 61327, Dalvfk.
Vel með farinn barnavagn
til sölu.
Slmi 21776.
Gott hey til sölu á Krossa-
stöðum I Glæsibæjarhreppi.
Til sölu 12 volta bensln-
miðstöð úr Volkswagen.
Sími 33162.
Varahlutir I Land Rover dlsel
árg. '72. Hedd, olluverk,
sveifarás og fleira.
Gústaf Kjartansson,
sfmi 63133.
Tek húsgögn og alls konar
húsmuni I umboðssölu.
Húsmunamiðlunin,
Hafnarstræti 88, slmi 23912.
Vil kaupa Yamaha snjósleða.
Uppl. í síma 95-4300 á skrif-
stofutlma og 95-4393 á
kvöldin.
Vil kaupa vel með farið eintak
af Þingeyskum Ijóðum.
Njáll Bjarnason,
slmi 21538, Akureyri.
Bifreidir Barnagæsja
Til sölu Ford Cortfna árg. ‘76,
tveggja dyra.
Á sama stað notað Luxor
sjónvarpstæki 24 tommu.
Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin
I slma 19731.
Ragnar Geirsson.
Til sölu vegna brottflutnings
Land Rover árg. 1967 I mjög
góðu lagi. Einnig lltið notaðir
Caber sklðaklossar nr. 36.
Uppl. I sima 22776 milli
kl. 20 og 22.
Stór sparneytinn „snjóblll"
Citroen D.S. árg. ’72 til sölu.
Er I góðu lagi.
Uppl. I slma 21733 á kvöldin.
Chevrolett Conkorde árg. '77
til sölu.
Uppl. I síma 22557.
Barnfóstra óskast um helgar
eitt til tvö kvöld.
Uppl. I slma 23119.
Barngóð kona óskast til að
gæta 2ja ára drengs
frá kl. 9—5 virka daga.
Uppl. I slma 21475 milli
kl. 5—7.
Ymjsjegt
TapaÖ
Brún kvenmanns loðhúfa
tapaðist I Þórunnarstræti
fimmtudaginn 12. þ. m. Merkt.
Finnandi vinsamlega hringi
I slma 23330 (Herbert).
Atvinna
Starfskraftur óskast frá
kl. 1—6 e. h.
Uppl. I slma 11094 eftir kl. 17.
Tagað
Ungur grábröndóttur högni
með hvltt andlit og hvltar
lappir tapaðist úr Dalsgerði.
Finnandi vinsamlegast hringi
f slma 21028.
Kven-gullúr tapaðlst fyrir jól
I Miðbænum.
Finnandi vinsamlegast hringi
I slma 21348.
Óskilafé I Öxnadalshreppi
haustið 1977.
Hvltkollótt gimbur. Markleysa
á báðum eyrum. Álmerki nr.
19. Réttur eigandi vitji and-
virðis til oddvita.
Skerpingar.
Harðmálmsagarblöð, skautar
og kambar I sauðfjárklippur.
Rauðumýri 10, slmi 22748.
Húsnæói
Ungt, barnlaust par óskar
eftir fbúð.
Vinsamlega hringið I síma
21537 eftir kl. 5.
Ungur reglusamur iðnnemi
óskar eftir herbergi á leigu
sem næst Iðnskólanum.
Slmi 61223 eftir kl. 8 e. h.
Óska eftir Iftilli fbúð á leigu.
Slmi 22138.
Herbergi óskast til leigu
fyrir mánaðamótin.
Uppl. f slma 95-4651.
Óska eftir 2—3ja herbergja
Ibúð til leigu sem fyrst.
Slmi 19765.
UTSAIA
Þar sem verslunin er að hætta
bjóðum við 50% afslátt á öllum vörum
versiunarinnar.
ÓSMI5ÚÐIN
STRANDGÖTU
lúsik- leikfimi
Músíkleikfimi - Jazzleikfimi o. fl.,
fyrir sfúlkur á öllum aldri.
Námskeið hefsf fimmtud. 19. jan.
Kennf verður í Dynheimum.
Einnig músíkleikfimi fyrir konur.
Nánari upplýsingar og innritun
ísíma 11081 milli kl. 8-9 e. h.
Félagssfarf aldraðra
Síðdegisskemmtanir verða í Sjálfstæðishúsinu
kl. 3 eftirtalda sunnudaga til vors:
29. janúar, 26. febrúar, 2. apríl, 30. apríl, 21. maí.
Þeir sem óska eftir akstri, hringi í síma 22770
kl. 1—2 samdægurs.
Munið opið hús á hverjum miðvikudegi að Hótel
Varðborg.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN AKUREYRAR.
Augiýsing
Það tilkynnist hér með hlutaðeigandi, að fram-
vegis fer vigtun á bílvoginni á Togarabryggju
aðeins fram gegn staðgreiðslu.
ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H.F.
Starf brunavarðar,við Slökkvilið Akureyrar
er laust til umsóknar.
Umsækjendur þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði.
Allar upplýsingar veitir undirritaður á Slökkvi-
stöðinni, Geislagötu 9.
Umsóknarfrestur til og með 31. janúar n.k.
Akureyri, 16. janúar 1978.
SLÖKKVILIÐSSTJÓRI.
Lausf sfarf
Starf forstöðumanns Lystigarðs Akureyrar er
laust til umsóknar.
Gert er ráð fyrir að forstöðumaðurinn verði að
hluta starfsmaður Náttúrugripasafns Akureyrar.
Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í grasafræði
frá viðurkenndum háskóla.
Umsóknum um starfið sendist undirrituðum, sem
jafnframt veitir frekari upplýsingar, fyrir 20. febr.
1978.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 9. janúar 1978.
HELGI BERGS.
Skákkeppni
Framhald af blaðsíðu 1.
Hreinn Hrafnsson, Ari Frið-
finnsson, Rúnar Búason og
Hreiðar Aðalsteinsson og hlutu
þeir verðlaunapeninga, svo og
þeir sem flesta vinninga fengu á
hverju borði. Á fyrsta borði
Hjörleifur Halldórsson umf. Ö.
9 vinninga. Á öðru borði Bragi
Pálmason, umf. Saurb., 8 vinn-
inga. Á þriðja borði, Ari Frið-
finnsson, umf. Skr. 9 vinninga.
Á fjórða borði Rúnar Búason,
umf. Skr. 8 vinninga.
Einnig hlaul Níels Ragnars-
son umf. Dagsbrún sérstök ungl-
ingaverðlaun, en hann tefldi á
þriðja borði og fékk 7 vinninga.
Hraðskákmót UMSE fór fram
18. des. að Hótel KEA og var
keppt í tveimur flokkum. — í
flokki fullorðinna voru þátttak-
endur 17 og urðu þar eftir Guð-
mundur Búason umf. Skr. og
Hjörleifur Halldórsson, umf. Ö.
með 13 v., en er teflt var til úr-
slita hlaut Guðmundur 2 v, en
Hjörleifur 1 v. Þriðji var Hreinn
Hrafnsson, umf. Skr., með 12+
1% v. Fjórði var Rúnar Búason,
umf. Skr.. með 12+% v.
í unglingaflokki voru 26 þátt-
takendur og var teflt eftir Mon-
rad kerfi.
1. Níels Ragnarsson umf. Dbr.
9+2 v.
2. Smári Ólafsson umf. Svarf.
9 v.
3. —L Amfríður Friðriksdóttir
umf. Svarf. 8 v.
3.—4. Sveinfríður Halldórsdótt-
ir umf. Öxnd. 8 v.
Skákstjóri var Albert Sig-
urðsson.
(Aðsent).
2•DAGUR