Dagur - 18.01.1978, Page 6
Möðruvallaklausturspresta-
kall. — Barnaguðsþjónusta
verður í Möðruvallakirkju
n. k. sunnudag 22. jan. kl.
11 f. h. — Sóknarprestur.
Messað í Lögmannshlíðar-
kirkju n. k. sunnudag kl.
2 e. h. Byrjum 9 vikna
föstu. Sálmar nr. 500 141,
326, 681. Bílferð úr Glerár-
hverfi til kirkjunnar kl.
13.30. — P. S.
Laufásprestakall. Grenivík-
urkirkja: Sunnudagaskóli
n. k. sunnudag 22. janúar
kl. 10 f. h. Sóknarprestur
Messað verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl.
2 e. h. Sálmar nr. 10, 125,
115, 207, 291. — B. S.
Brúðhjón. Hinn 14. janúar
voru gefin saman í hjóna-
band í Akureyrarkirkju
ungfrú Hrönn Jóhannes-
dóttir skrifstofustúlka og
Ketill Guðmundsson húsa-
smíðanemi. Heimili þeirra
verður að Víðilundi 4e, Ak.
Brúðhjón. Laugardaginn 10.
des. 1977 voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrar-
kirkju brúðhjónin Guðrún
Sigurbjörnsdóttir og Magn-
ús Jónsson. Heimili þeirra
er að Hreggnasa Bolungar-
vík, N.-ísafj.s. — Annan
jóladag 1977 voru gefin
saman í hjónaband í Glæsi-
bæjarkirkju brúðhjónin
Valgerður Davíðsdóttir og
Helgi Guðmundsson. Heim-
ili þeirra verður að Glæsi-
bæ, Glæsibæjarhreppi.
Lionsklúbburinn Hængur. —
Fundur fimmtu-
daginn 19. janúar
í Félagsheimilinu
kl. 1915. Stjórnin.
St. . St. . 59781207 — VH —5
□ RÚN 59781187 — Frl.
I. O. O. F. — 2 — 1591208V2
Kvenfélagið Hlíf heldur aðal-
fund sinn í Amaróhúsinu
laugardaginn 21. janúar kl.
15.30. Venjuleg aðalfundar-
störf. Mætið vel og takið
með ykkur nýja félaga. —
Stjórnin.
Kvenfél. Baldursbrá heldur
aðalfund sunnudaginn 22.
janúar f Glerárskóla kl. 3
e. h. — Stjómin.
Brúðhjón. Hinn 28. desember
sl. voru gefin saman í
hjónaband í Munkaþverár
kausturkirkju Svanborg
Svanbergsdóttir frá Jór-
unnarstöðum og Kristján
Jónsson í Fellshlíð. Heim-
ili þeirra er í Fellshlíð.
Gjafir handa hungrum heimi.
Frá Kolbrún og fjölskyldu
kr. 1.462, frá Tómasínu kr.
2.314. Bestu þakkir. — P.S.
Til Minjasafnskirkjunnar á
Akureyri frá Æskulýðs-
sambandi kirkjunnar í
Hólastifti kr. 10.000. Með
bestu þökkum. Safnvörður.
Fíladelfía, Lundargötu 12. —
Biblíulestur n.k. fimmtu-
dag kl. 8.30. Verið velkom-
in. Hvem sunnudag er op-
inber samkoma kl. 20.30.
Söngur, tónlist, boðun
fagnaðarerindisins. — Allir
hjartanlega velkomnir. —
Sunnudagaskóli hvem
sunnudag kl. 11 f. h. Oll
böm velkomin. —
Kristniboðshúsið Zíon. —
Sunnudaginn 22. janúar:
Sunnudagaskóli kl. 11. Öll
böm velkomin. Samkoma
kl. 20.30. Ræðumaður séra
Þórhallur Höskuldsson. —
Allir velkomnir. Biblíu-
lestrar hvern firftmtudag
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Sjónarhæð. Almenn sam-
koma n. k. sunnudag kl.
17. Sæmundur G. Jóhann-
esson talar um efnið: Bæn-
ir Davíðs konungs og
Drottins. Biblíulestur á
fimmtudag kl. 20.30. —
Sunnudagaskóli í Glerár-
skóla n. k. sunnudag kl.
13.15. Verið velkomin.
Sjálfsbjörg. —
Þriggja kvölda fé-
lagsvist hefst í Al-
þýðuhúsinu 19. þ.
m. kl. 20.30. Fjöl-
mennið. Takið með ykkur ||||
gesti. Stundvísi. Nefndin.
Hlífarkonur. Afmælishófið
verður 4. febr. kl. 8.30 á ;
Hótel Varðborg. Nefndin.
ÖLLUM MATVÖRUBÚÐUM Á FÉLAGSSV,
Jarðarberjasulfa 450 gr gl. kr. 250 |
Kirsuberjasulta 450 gr gl. - 215 S
| Bláberjasulta 450 gr gl. - 235 j
Tómafkraftur 370 gr dós - 180
Hunang 450 gr gl. - 250
Grænar baunir 360 gr dós - 135 !
VERÐIÐ ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT
■ ■
Frá Brunabólaf Islands Dráttarvextir eru nú að falla á iðgjöld. Vinsamlegast gerið skil komist þannig hjá auka kostnaði. élagi öll fasteigna- hið fyrsta og
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Akureyrarumboð.
Ég sendi börnurn mínum, tengdabörnum, barna-
börnum, barnabarnabörnum, frcendum og vinum,
sem minntust mín d áttatiu ára afmeeli mínu 13.
janúar sl. með blómum, skeytum, simaviðtölum,
góðum gjöfum og gerðu mér á margan hátt daginn
ógleymanlegan. Fyrir allt þetta fceri ég ykkur öllum
minar bestu þakkir og óska ykkur velfarnaðar og
Guðs blessunar.
Lifið öll heil.
JÓN NÍELSSON.
Vinum minum og vandamönnum þakka ég heim-
sóknir, kveðjur og gjafir á 75 ára afmceli minu hinn
11. janúar.
Hamingja fylgi ykkur.
INGÓLFUR ÁRNASON,
Grundargötu 4.
Alúðar þakkir til allra sem sóttu okkur heim á ár-
inu 1977 og sýndu okkur vinarhug i orði eða verki.
Karlakórnum Geysi á Akureyri, Ingimar Eydal og
skólakór hans og Hvítasunnusöfnuðinum á Akur-
eyri fcerum við sérstakar þakkir fyrir heimsóknir og
veittar áncegjustundir. Hjálprceðishernum þökkum
við boð á jólatrésfagnað og aðra veitta vinsemd. Þá
sendum við hlýjar þakkir til Lionsklúbbsins Hugins
á Akureyri fyrir ágceta bókagjöf og Lionsklússins
Vitaðsgjafans i Eyjafirði fyrir hans góðu gjöf,
kasettutceki. Öðrum Lionsklúbbum, er sent hafa
gjafir og sýnt vinsemd eru og þakkir fcerðar.
Njótið öll heilla á nýju ári.
SJÚKLINGAR KRISTNESHÆLIS.
Þökkum þeim fjölmörgu er sýndu okkur samúð og vinarhug
vegna fráfalls og útfarar eiginmanns og föður okkar
GUÐMUNDAR ÞORSTEINSSONAR,
Hjarðarholtl.
Sérstakar þakkir færum við samstarfsmönnum hans hjá Val-
garði Stefánssyni h.f. er heiðruðu minningu hans á ógleyman-
legan hátt.
Maria Jónsdóttir og börnin.
Hjartans þökk fyrir hjálp, hlýhug og samúð okkur auðsýnda
við fráfall og jarðarför
JÓNS FRÍMANNSSONAR
vélsmiðs, Aðalgötu 3, Ólafsfirði.
Emma Jónsdóttir og börn.
Útför eiginmanns míns
JÓHANNS FRÍMANNSSONAR,
Löngumýri 10, Akureyri,
fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 19. janúar kl. 13.30.
Blóm vinsamlega afþökkuð.
Katrín Jóhannsdóttir.
Hjartans þakkir til vina og vandamanna, nær og fjær,
fyrir auðsýnda samúð og hjálp við andlát og útför
GUNNLAUGS ÞORSTEINSSONAR.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Fjórðungssjúkrahúss-
ins á Akureyri og Kristneshælis fyrir ágæta umönnun f veik-
indum hans. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleði og gæfu-
ríkt nýbyrjað árið.
Jónína Guðlaugsdóttir,
Helga Sigurðardóttir, Karl Sævaldsson og börn.
6 • DÁGtJR