Dagur - 18.01.1978, Side 8

Dagur - 18.01.1978, Side 8
DAGUR Akureyri, miðvikudagur 18. janúar 1978. ÞJÓNUSTA FYRIR PRESSUM TENGIN Á FULLKOMIN TÆKI OLÍUSLÖNGUR og BARKA vönduð vinna __________________________ HÁÞRÝSTISLÖNGUR i (0 Ókyrrt við Öxarfjörð í Kelduhverfi og Öxarfirði urðu verulegir jarðskjálftar í marga daga í síðustu viku. Opnuðust þá nýjar sprungur og hinar eldri, sem þar mynduðust fyrir tveim árum, gleikkuðu. Þar varð einnig mikið jarðsig og vegir urðu hvað eftir annað ófærir vegna þess að sprungur mynduðust þvert á þjóðveginn og rufu hann_ svo vegagerðar- menn höfðu nægan starfa við að halda leiðum opninn, því þeir þurftu að fylla í sprungumar jafnóðum og þær mynduðust. Að Hlíðargerði í Kelduhverfi varð mikið jarðrask. Stétt við húsið losnaði frá og sprunga myndaðist undir húsinu og um þriggja metra breið gjá mynd- aðist í 50 metra fjarlægð suð- austur af íbúðarhúsinu og nær því eru einnig nýjar sprungur og land seig þar austur af um einn metra. Undan veginum frá Hlíðargerði að Undirvegg mynd aðist gjá, þannig að hægt var Richard Deering píanólikari flytur og útskýrir píanóverk í Borgarbíói laugardaginn 21. janúar kl. 2. Richard Deering fæddist í London 1947 og hefur komið fram sem píanóleikari mjög víða á Bretlandi og oft flutt skýringar og erindi um tónlistina við slík tækifæri. — Hann hefur jafnframt haldið tónleika í Portúgal, Sviss, Þýskalandi, Hollandi, Indlandi, Thailandi og víðar. Tónleikar hans og fyrirlestrar hafa hvar- vetna vakið mikla athygli, og benda lofsamleg ummæli gagn- Nýtt íbúðahverfi { Glerarhverfi er í skipulagningu og nefnist hverfið Síðuhverfi, að tillögu Bygginganefndar. Hefur bæjar- stjóm þegar samþykkt hluta af þeim uppdrætti til að geta veitt lóðir nú í janúar fyrir íbúða- byggingar. Nokkur nöfn á götum hverf- isins hafa þegar verið ákveðin og má nefna: Amarsíðu, Ekm- síðu Kjalarsíðu, Tungusíðu, Stapasíðu, Bugðusíðu og Keilu- síðu. að fara undir veginn. Víða hrikti í húsum og munir færð- ust úr stað. Mikill mismunur varð á yfirborði vatns á ýmsum stöðum á þessu ókyrra svæði. Fréttaritari Dags á Kópaskeri, Ólafur Friðriksson, sagði blað- inu eftirfarandi á mánudaginn: Hér á Kópaskeri hefur verið rólegt, þótt smáskjálftar hafi fundist. í Kelduhverfi hafa spmngur í húsum gleikkað og jörð er víða illa farin af spmng- mn. Á Lyngási, Tóvegg og Mörk hefur jarðrask orðið og mikið myndast af spmngum í jörð, einnig í Hlíðargerði. Ég fór um þetta svæði í gær og taldi spmngur í gegn um veginn á fjórtán stöðum við Lyngás og þar af eru ellefu stórsig. Sigið er frá einum metra upp í 3—4 metra, þar sem spild- ur hafa sigið eða dottið niður. Þetta er alveg stórhættulegt. — Búið er að bæta í símalínur, rýnenda víða um heim, til þess að hér sé um eftirsóknarverða tónleika að ræða. Richard Deer- ing er nú að leggja í tónleika- för til Bandaríkjanna, og hefur breska sendiráðið haft milli- göngu um heimsókn þessa ágæta píanóleikara til Akur- eyrar. Aðgöngumiðasala fer fram við innganginn og er miðaverði mjög í hóf stillt eða kr. 800, en verða á skólamiðum verður kr. 400. Þá hefur verið lagt fram skipulagskort af gripahúsasvæði í Breiðumýri og Breiðholti, og ennfremur svæði í Lögmanns- hlíðarlandi. Bæjarstjóm hefur þó ekki afgreitt málið. Þá hefur bæjarstjóm sam- þykkt að gera samning við Arki- tekta- og verkfræðistofuna sf., Aðalstræti 16, Akureyri, um vinnu við skipulag miðbæjar og verði samningurinn grundvallað ur á uppkasti, se mnú þegar liggur fyrir. Nauðsynlegt er að hraða miðbæjarskipulaginu. sem liggja þvert á sprungumar. Á sumum stöðum virðist land hafa hækkað verulega. Jarðýta hrapaði niður í eina sprunguna í vegavinnu. Hafði sprunga myndast, sem ekki féll þó ekki langt, því hús henn- ar fékk viðnám á öðrum vegg sprungunnar og vamaði því að ýta og ýtumaður féllu langt niður. — Stjómandi jarðýt- unnar, Kristinn Arnbjörnsson, var að gera við veginn hjá Lyng- ási og var staddur með ýtuna í vegarkantinum. þegar hún féll niður. Sérsamningar Undirritaður hefur verið sér- kjarsamningur milli Akureyrar- arbæjar og Starfsmannafélags Akureyirarbæjar, sem gildir fyrir tímabilið frá 1. júlí 1977 til 30. júní 1979. Þar kemur m. a. fram, að verulegur hluti starfs- manna fær eins flokks launa- hækkun frá fyrri samningi. — Enn á eftir að ákveða launa- flokk fóstra, sjúkraliða og kennara við Tónlistarskóla Ak- ureyrar og er þar beðið eftir sérkjarsamningum við BSRB og ríkisins vegna þessara starfs- stétta, enda gert ráð fyrir að tekið verði mið af beim samn- ingum. Launahækkanir hjá bænum urðu mjög miklar á síð- asta ári. Goo gjof Börn Hallgríms Einarssonar hafa gefið bænum, samkvæmt gjafabréfi, myndavélar og fleiri hluti úr myndastofu Hallgríms, ásamt myndaplötusafni Jónasar heitins Hallgrímssonar. En Hall- grímur ljósmyndari opnaði ljós- myndastofu í bænum um alda- mótin og rak hana til dauðadags, 1948, en þá tók Kristján sonur hans við henni. En Jónas rak sjálfstæða myndastofu á Akur- eyri í áratugi. Gjöfin er gefin í tilefni þess að 20. febrúar eru 100 ár liðin frá fæðingu Hall- gríms Einarssonar. Bæjarráð hefur þakkað þá vinsemd, sem bænum er sýnd með þessari dýrmætu gjöf og hefur tilkynnt að sýning á ljósmyndum úr safni Hallgrims Einarssonar, verði haldin síðar á árinu í til- efni afmælisins. T ónleikar (Fréttatilkynning). Skipulagsmálin Framsóknarfélögin efndu til árshátíðar á Hótel KEA á laugardagskvöldið. Húsfyllir var og þótti samkoman takast mjög vel. Þóra Hjaltadóttir var veislustjóri og fór það vel úr hendi. Ólafur Jóhannesson, ráð- herra, formaður Framsóknar- flokksins, ætlaði að koma hingað norðiu-, ásamt konu sinni, og flytja ávarp, en flug lá niðri og komst hann því ekki. Ingvar Gíslason, al- þingismaður flutti góða ræðu, þótt menn söknuðu ráðherrans. Kristján Jóhannsson söng einsöng við framúrskarandi undirtektir. og Alda Krist- jánsdóttir fór með frumsam- in ljóð. Að lokum var stig inn dans. • Hundruð manns bíða Fregnir herma, að á fundi Framsóknarfclags Húsavík- ur, nýlega höldnum, hafi margir nýir menn lótið skrá sig í félagið. Er það og líf- legu starfi, einkum þakkað persónulegum samböndum, sem haldið er uppi við stuðn- ingsfólk flokksins af áhuga- sömum körlum og konum í félaginu. 1 framhaldi af þessu má leiða hugann að því, að hér á Akureyri bíða hundruð karla og kvenna eftir því, að það sé kallað til starfa fyrir Eramsóknarflokkinn, vegna kosningaundirbúnings, eða að samband sé haft við þctta fólk, svo sem af hendi Fram. sóknarfélagsins, fulltrúaráðs þess og bæjarfulltrúa flokks- ins. /' • Árshátíð Léttis Hestamannafélagið Léttir heldur sína árlegu árshátið laugardaginn 4. febrúar í Hlíðarbæ. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 20. — Ýmis skemmtiatriði verða og hljómsveit Örvars Kristjáns- sonar sér um fjörið til kl. 2 e. m. Miðapantanir eru í sím um 19628 og 21554 á kvöldin til 1. febrúar. Sjá nánar í auglýsingu i næsta blaði. • Eftirlit er skyldugt Fyrir skömmu var um það rætt í þessum þáttum, hver nauðsyn væri á eftirliti með útigönguhrossum. Oft Icnda hrossin í sjálfheldu vegna svellalaga eða snjóa og er þess þá venjulega skammt að bíða að þau svelti hcilu hungri. I þessu efni er lands- lag misjafnt og þekkir hver bóndi sitt land. Nú hafa blað- inu borist fregnir af því, að hrossaliópur hafi fundist á þeim stað í Eyjafirði, er hag- Iaus var orðinn, þar sem svellalög vörnuðu ferðum hrossanna til góðra haga rétt hjá. Blaðið hefur ekki hirt um að afla sér nánari fregna af þessu, enda fundust hross- in í tæka tíð. En atvikið minnir á þetta nauðsynlega eftirlit sem hrossacigendum er skyldugt. • Konan í símanum Oft hringja konur og kariar og biðja að koma einu eða öðru á framfæri og þakkar blaðið fyrir allar ábendingar og góða samvinnu i því cfni. Fyrir helgina hringdi kona ein, sem vakti athygli ó því, að götuljós vantar á Þórunn- arstræti frá Hrafnagilsstræti og að Elliheimili. Biður hún, að úr þcssu verði bætt hið fyrsta. Sama kona, unnandi skyr- mysimnar, bað ennfremur að koma þeim óskum á fram- færi við Mjólkursamlagið, að það hefði mysu á boðstólum í einhverjum sæmilegum umbúðum, til hagræðis fyrir alla þá, sem kaupa vilja þennan ágæta drykk. • Mikill árangur á listabraut Kristján Jóhannsson hefur sungið á nokkrum stöðum undanfarið við framúrskar- andi undirtektir áheyrenda. A laugardaginn söng hann, ásamt Sigurði Demetz Franz- syni í Borgarbíói fyrir troð fullu húsi. — Vegna mikillar aðsóknar var söngurinn end- urtekinn og urðu þó einnig margir frá að hverfa. Árshátíð Framsóknagmjmna fór vel fram og var hin ánægjulegasta. Karl Steingrímsson tók þessar myndir. Þóra Hjaltadóttir stjómaðí hófinu.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.