Dagur - 15.03.1978, Side 2
Smáau gl. vsinúa 1»
m W B fUUlff,
Þiónusta H 1 Sa/a mi Skemmtanir
Opið frá kl. 1—6.
Hraðhreinsunin Löngumýri 19.
Japaó
Lyklakippa tapaðist á Brekk-
unni. Einnig óska ég eftir vél
í Volkswagen 1200, árg. ’69.
Uppl. gefur Birgir í síma
21435 og 21902 eftir kl. 5.
fHúsnæðii
Ungt par úr Reykjavík með
4ra mánaða barn óskar eftir
lítilli íbúð eða einu herbergi
með aðgang að eldhúsi.
Góð umgengni og reglusemi
heitið.
Uppl. i síma 23246.
Til sölu 2ja herbergja íbúð
á Eyrinni.
Uppl. í sima 21736.
Geymsluhúsnæði.
Til leigu óskast geymsluhús-
næði, stærð 50—100 ferm.
Verslunin Stáliðn.
(Nfels Erlingsson, símar
22690 og 22843).
Ungt barnlaust par óskar eftir
2ja—3ja herbergja íbúð
á leigu.
Uppl. í síma 21837 eftir kl. 18.
Einbýlishús eða góð hæð
óskast til leigu frá 1. septem-
ber eða fyrr. Tvennt fullorðið
í heimili.
Uppl. í síma 22505.
Maríus Helgason fyrrv. um-
dæmisstjóri Pósts og síma.
Pósthólf 875.
Ungt reglusamt par óskar eftir
íbúð til leigu frá 1. maí n.k.
Fyrirframgreiðsla í boði.
Uppl. I síma 11369 eftir kl. 5.
Til sölu ffnflauels fremingar-
föt (á dreng).
Einnig er til sölu gott sófasett.
Uppl. [ síma 21349 eftir kl. 7
á kvöldin.
23 tommu Normande sjón-
varpstæki til sölu.
Verð 20 þúsund kr.
Uppl. i síma 11193.
Sófasett til sölu. Verð ca.
45 þúsund kr.
Ennfremur hár barnastóll.
Uppl. í síma 22947.
Til sölu vel með farið sófasett
ásamt borði.
Uppl. f sfma 11437 eftir kl. 4
á daginn.
Til sölu barnakojur á kr. 50
þúsund og þríhjól á kr. 4.500.
A sama stað óskast til kaups
gamalt orgel.
Uppl. I síma 22463.
Svart-hvftt sjónvarp til sölu.
Uppl. f síma 23033.
Tæplega 2ja tonna trilla
til sölu.
Uppl. í síma 23539 og 21011.
JCB 3 traktorsgrafa, árg. ’67,
til sölu.
Uppl. í síma 21080.
Viljum kaupa skíðabúnað,
skíði ca. 170 cm, skó númer
42—43.
Uppl. f síma 22890 milli
kl. 17—19.
Vil kaupa Fhar heytætlu
Tipa KH4D. Má vera biluð.
Stefán Fqgertsson, Laxárdal,
Þistilfirði, sími um Þórshöfn.
Ódáðahraunskvöld.
Jón Gauti Jónsson kynnir
Ódáðahraun f máli og mynd-
um í Hrafnagilsskóla laugar-
dag 18. mars kl. 20.30.
Kaffiveitingar. Sætaferð frá
Skipagötu 12 kl. 20.
Ferðafélag Akureyrar.
Frá Sjálfsbjörg.
Spilavist verður í Alþýðuhús-
inu fimmtudaginn 16. mars
kl. 8.30. Félagar, mætið og
takið með ykkur gesti.
Nefndin.
Arnarneshreppsbúar og
nærsveitamenn.
Spilakvöld og bingó verður í
Hjalteyrarskóla kl. 9 e. h.
föstudaginn 17. mars.
Nefndin.
Atvinna
Vanur vélritari óskast.
Valgarður Stefánsson h.f.,
Hjalteyrargötu 12, sími 21866.
Bifreiðir
Til sölu Willys jeppi, árg. ’66.
Rauður, góður bfll.
Uppl. gefur Hjörtur Einarsson,
Stórutjarnaskóla,
sími um Fosshól.
Til sölu er Mazda 616,
árg. 1974. Góður bill.
Hagstætt verð og skilmálar ef
samið er strax.
Uppl. í síma 19838 og á
kvöldin í síma 21854.
Til sölu ógangfær Rambler,
árgerð 1967.
Uppl. í síma 21080.
AUGLÝSIÐ í DEGI
LEIÐRETTING FRA
HITAVEITU DALVIKUR
Ingólfur Ámason,formaður hita-
veitunefndar Akureyrar birti ný-
lega grein í Akureyrarblöðunum,
þar sem hann ber saman kostnað á
tengigjöldum og sölu á heitu vatni
nokkurra hitaveitna, þar á meðal
Hitaveitu Dalvíkur.
Nokkur misreikningur og mis-
skilningur er þar á ferðinni, sem
ástæða er til að leiðrétta. Það fyrsta
er, að út úr dæminu, eins og
Ingólfur stillir því upp, ætti að
koma 10.800 krónur/mán. (3200x3
+ 1200 = 10.800) en ekki 11.200.
En hið rétta er, að á Dalvík kostar
mínútulíterinn 1600 krónur á mán-
uði + 1200 króna fastagjald.
$amkvæmt meðaltalstölu þarf 1
lítra á mínútu í 99,18 rúm. í hús á
Dalvík, sem hituð eru með hita-
veitu. Og í 500 rúmmetra hús þarf
um 5 lítra á mínútu og kostnaður af
því, 5x1600 + 1200 = 9.200 krónur
pr. mánuð á móti 9.900 krónum á
Akureyri. Tengigjöld hjá Hitaveitu
Dalvíkur eru 1. janúar 1978:
133,206 krónur fyrir hús allt að 400
rúmmetrum og 199,81 króna á
rúmmetra þar yfir. Fyrir 500 rúm-
metra hús er því tengigjald 133.206
krónur + 19.981 = 153.187 krón-
ur, en á Akureyri 257.500 krónur.
Á Dalvík er ekkert mælagjald,
frekar en á Akureyri. Stilligrindina
kostar húseigandinn sjálfur á
kostnaðarverði á hverjum tíma og
má áætla þann kostnað í dag um
40—50 þúsund krónur.
2 • DAGUR
Ingólfur gerir ráð fyrir að nýta
hitann niður ca. 44 gráður. Á Dal-
vík þætti það léleg nýting og mun
algengast að afrennslið sé um 30
gráður. Reynslan mun vera að
hitaveitur með háhita, 80—90
gráður, allt miðað við Celsíus, nýti
ekki hitann nema niður í 40 gráður,
því mun erfiðara er að stilla ofn-
kerfi húsanna með svo litlu vatns-
rennsli, eins og er hjá há-hitaveit-
um. En mikill kostur er að sjálf-
sögðu, að vatnið sé sem heitast, t.d.
sparnaður í lögnum og fl. en ókostir
eru líka til, t.d. í sambandið við
kranavatnið, því óþægilegt og
beinlínis hættulegt er , að hafa
kranavatn yfir 80 gráður og.ætti að
banna heitara vatn en 60 gráðurí
krönum.
Sveinbjörn Steingrímsson,
tæknifræðingur, Dalvík.
Nýkomiö
Blússur, mussur,
flauelsbuxur, fermingar-
draktir og margt fleira
væntanlegt næstu daga.
PARIÐ
Hafnarstræti 85,
sími 19989
r-
Árshátíð Iðju, félags verksmiðjufólks á Akureyri,
verður haldin laugardaginn 18. mars í Alþýðu-
húsinu og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h.
Miðaverð kr. 3.000.
Miðasala verður á skrifstofu Iðju fimmtudag og
föstudag kl. 4—7 eftir hádegi, sími 23621.
ÁRSHÁTÍÐARNEFND.
HESTAMENN:
Hestamannafélögin Funi og Léttir halda sam-
eiginlegan fræðslufund í Glerárskóla föstudag-
inn 17. mars kl. 8.30.
Þorkell Bjarnason og Þorvaldur Árnason mæta
á fundinum. — Kvikmyndasýning.
STJÓRNIRNAR.
Húsgögn gjafavörur
Kommóður, 4, 5 og 6 skúffu. Styrtikommóður.
Vegghúsgögn (Hansahillur).
Vélritunarborð, 3 gerðir. Hjólaborð, 3 stærðir.
Nýkomið eldhússtólar og kollar á góðu verði.
Gjafavörur og málverkaeftirprentanir.
STÁLIÐN
Strandgötu 11, sími 22690. — Opið frá 13—18.
Frá Alþýðuhúsinu
Umsjónarmannsstarf við Alþýðuhúsið á Akureyri
er laust til umsóknar.
Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi umsókn
sína til Jóns Ingimarssonar, skrifstofu Iðju, fyrir
18. mars n.k.
STJÓRNIN.
TIL FERMINGARINNAR
Slæður
hanskar
Vasaklútar
Blóm
Náttföt
Náttkjólar
Sloppar
llmvötn
Hárliðunartæki
GÓÐAR FERMINGARGJAFIR
AÐALFUNDUR
Akureyrardeildar Rauða krossins verður haldinn
á skrifstofu félagsins, Skipagötu 18, þriðjudag-
inn 21. mars kl. 17.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.