Dagur - 15.03.1978, Qupperneq 6
Ferðafélag Akureyrar Göngu-
ferð á Steinmenn sunnudag
19. mars kl. 1. Þátttaka til-
kynnist í síma 23692
föstudag 17. marskl. 19—21.
Sjá auglýsingu um Ódáða-
hraunskvöld á öðrum stað í
blaðinu.
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n.k. sunnudag kl. 18. Biblíu-
lestur á fimmtudaginn kl.
20.30. Sunnudagaskóli í
Glerárskóla á sunnudag kl.
13.15. Verið velkomin.
Hjálpræðisherlnn Heimsókn
frá Noregi. Pálmasunnudag
19 mars kl. 20.30 (ath.
breyttan tíma). Ofursti
Alfred Moen talar og söng-
hópurínn syngur. Mánu-
daginn 20 mars kl. 20.30,
samkoma. Alfred Moen
talar. Verið velkomin.
Kristnlboðshúslð Zíon
Sunnudaginn 19. mars
sunnudagaskóli kl. 11 f.h.
Samkoma kl. 20. 30 er KSS
úr Reykjavík sér um. Ræðu-
maður Gísli Jónasson skóla-
prestur. Tekið á móti gjöfum
til kristniboðsins. Allir
hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía Lundargötu 12.
Almenn samkoma n.k.
sunnudag (Pálmasunnudag
kl. 20.30) Almennur biblíu-
lestur á fimmtudögum kl.
20.30. Verið velkomin á
þessar samkomur.
Sunnudagaskóli • hvem
sunnudag kl. 11 f.h. öll böm
velkomin. Fíladelfía.
Köku og munabasar Norður-
landsdeildar ljósmæðra-
félags íslands verður
laugardaginn 15.mars að
Lóni Glerárgötu 34 kl. 15.30.
Stjómin.
Skákmenn. Munið 15 mínútna
mótið miðvikudaginn 15.
mars kl. 20 í Félagsborg.
Stjómin.
Basar Laugardaginn 18. mars
kl. 16—18 í sal Hjálpræðis-
hersins. Kökur munir og
blóm. Dregið verður í happ-
drættinu. Gerið góð kaup.
Akureyrarkirkja Síðasta föstu-
messa miðvikudagskvöld kl.
8.30 e.h. Passíusálmar: 25
sálmur 8—13 28 sálmur
9—15 30 sálmur9—14 PS
Minjasafnskirkjan Messað
n.k. sunnudag á
pálmasunnudag kl. 5 sd.
Kirkjukór Svalbarðskirkju
syngur undir stjóm Gígju
Kjartansdóttur. Sr. Bolli
Gústavsson í Laufási
predikar og þjónar fyrir al-
tari.
Laugalandsprestakall Messur
um páskana. .Grund,
pálmasunnudag 19. mars kl.
14.00. Hólar, skírdag kl.
13.30. Saurbær sama dag kl.
15. Munkaþverá, páskadag
kl. 13.30. Kaupangur annan
dag páska kl 13.30. Krist-
neshæli sama dag kl. 15.30.
Athugið breyttan messu-
tíma. Sóknarprestur.
Aðalfundur Krabbameins-
félags Akureyrar 1971
verður haldinn í læknamið-
stöðinni Hafnarstræti 99
fimmtudaginn 30 mars nk.
kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjórnin.
I.O.O.F. - 2 - 1593178V2 - 9-0
St:.St:. 59783217-VIII
□ RÚN 59783156 = 3
□ RÚN 59783182=4
Framhaldsstofnfundur
Júdódeildar í KA verður í
íþróttahúsinu við Laugar-
götu n.k. laugardag kl. 11.
Kiwanisklúbburinn Kaldbak-
ur Félagar
munið páska-
eggjasöluna
n.k. laugardag
18. mars.
Lionsklúbburinn Hængur.
F u n d u r
fimmtudaginn
16 mars í fél-
agsheimilinu
kl. 19,15.
Lionsklúbburinn Huginn.
Fundur að
Hótel KEA
fimmtudaginn
16. mars kl.
12.15.
fÖffÖOflgSÍNSl
'SÍMI
pjj
111:11
VENUS $
VENUS (
Nýkomið fyrir fermingar-
dömur:
Kjólar, blússur, pils,
draktir, flauelsbuxur.
Frúar-kjólar, blússur
og pils.
Úrvalið er í
VENUS
Hafnarstræti 94
Leikfélag
Akureyrar
ALFA BETA
föstudag kl. 8.30.
Fjölskylduleikritið
Galdraland
sýning laugardag kl. 5
og sunnudag kl. 2.
Miðasala frá og með
miðvikudegi kl. 5-7 e.h.,
sími 11073.
EGG
Mjög gott
úrval
Gleðjið
fjölskylduna
með
Alúðar þakkir fœri ég öllum þeim, er glöddu mig
á sjötugsafmœlinu, þann 6. mars sl, með gjöfum,
skeytum og á annan hátt.
Lifið heil.
GESTUR ÓLAFSSON.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við
andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa
ÁRNA JÚLÍUSAR ÁRNASONAR,
Grænumýri 16.
GuSriður Tryggvadóttir.
Einar Pálmi Árnason, Soffía Gísladóttir, Árni Einarsson
og aðrir vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu
við andlát og útför
STEFÁNS GUÐJÓNSSONAR.
Guð blessi ykkur öll.
HreiSar Stefánsson, Jenna Jensdóttir,
Hermína Stefánsdóttir, Hreiðar ASalsteinsson,
Sigurlína Stefánsdóttir, Einar Árnason,
Rósa Stefánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
HELGA JÓHANNESSONAR,
Kirkjuvegi 1, Clafsfirði.
Pálina Jóhannsdóttir, börn og tengdabörn.
Konan mín,
HALLDÓRA ÞÓRHALLSDÓTTIR
kennari, Laxagötu 6, Akureyri,
lést í Fjórðungssjúkrahúsinu 9. mars.
Magnús Ólafsson.
6 • DAGUR