Dagur - 18.05.1978, Page 2
Smáauglýsingar
Húsnæði
Mig vantar gott herbergi eöa litla
íbúð fyrir starfsmann frá 15. júní
Get ábyrgst góða umgengni og
reglusemi. Stefán Hallgrímsson
Hljómver, sími 23626 eða 23468.
Til sölu 3ja herb íbúð í fjölbýlis-
húsi. Tilbúin undir tréverk. Einnig
barnakojur og barnakarfa með
dýnum. Uppl. í síma 24814.
Óska eftir að taka einbýlishús á
leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 22289 eftir kl. 7 eh.
Halló! Getur ekki einhver leigt
ungri og reglusamri stúlku her-
bergi sem fyrst. Góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 22268.
Ungan mann vantar herbergi
helst í Glerárhverfi, frá 1. júní.
Uppl. i síma 22099 eftir kl. 7 á
kvöldin
íbúð til leigu í Kópavogi í skiptum
fyrir íbúð á Akureyri. Uppl. í síma
24608 eftirkl. 18.
Ung kona úr Reykjavík óskar eftir
lítilli íbúð fyrir 1. júní. Reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 91-27058 og
96-24695.
Ungan reglusaman mann vantar
herbergi til leigu u.þ.b. frá 1. júni
til 1. september. Uppl. gefur
Stefán Vilhjálms§on í síma 22468
eftirkl. 19.
Helgi áfram .
(Framhald af bls. 1)
atorkumaður á viðskiptasviðinu og
kemur það sér einkar vel, svo sem
vegna hinna fjárfreku hitaveitu-
framkvæmda, svo sæmi sé nefnt.
Helgi M. Bergs og fjölskylda hans
munu una haf sínum vel hér á Ak-
ureyri og ég vona, að hann dvelji
hér áfram og gegni hinu þýðingar-
mikla hlutverki í stjórnun bæjarins.
Blaðið snéri sér af þessu til-
efni til bæjarstjórans og spurði
hann, hvort hann hefði áhuga á
bæjarstjórastarfinu á næsta
kjörtímabili. Hann svaraði því
svo:
Já, ég hef áhuga á því. Bæjar-
málefni Akureyrar eru þess eðlis að
ég hef áhuga á að vinna að þeim, og
ég vona, að mér hafi tekist sæmi-
lega þann tíma, sem ég hef verið
hér. þótt það sé annarra að dæma
um það.
Starfi bæjarstjóra á Akurureyri
má líkja við starf framkvæmda-
stjóra fyrirtækis. og bærinn er að
sumu leyti eins og stórt fyrirtæki.
sem framleiðir margháttaða vöru
og veitir margvíslega þjónustu.
hað, sem helst skilur á milli er, að
markmið með rekstri fyrirtækis
hlvtur að vera, að hámarka ágóðan
ogsem slíkur er hann mælikvarði á,
hvort vel tekst til um reksturinn.
Bæjarfélög eru hins vegar ekki
rekin með hámörkum ágóða að
leiðarljósi, heldur er hlutverk
þeirra að hámarka velferð bæjar-
búa innan þeirra marka, sem lög og
reglur setja þeim starfssvið.
Það útheimtir að fyllstu hagsýni
sé gætt í rekstrinum og tiikostnaði
sé haldið í lágmarki. Hvernig til
tekst að þessu leyti, er hins vegar
ekki auðvelt að meta fyrir starfs-
mann bæjarins, bæjarfulltrúa né
bæjarbúa.
Að undanfömu hafa umsvif ver-
ið hér með mesta móti og ýmsar
stórframkvæmdir í gangi. Ef ég ætti
að nefna einhverja, vil ég nefna
gatnagerðarframkvæmdirnar,
bæði nýbyggingar, sem hafa verið
miklar og endurbyggingu eldri
gatna, en þar hefur verið gert
Atvinna
Ég er 25 ára og vil skipta um starf.
Bifreiðapróf hef ég öll. Einnig sótt
vinnuvélanámskeið. Margt kemur
til greina. Get verið laus eftir einn
mánuð. Þeir sem hafa áhuga eru
vinsamlegast beðnir um að leggja
inn nafn á viðkomandi fyrirtæki á
afgreiðslu blaðsins merkt reglu-
semi.
Bifreióir
Til sölu Citroen GS 1220 árg.
1974 station. Einnig eldhúsborð
1x70. Uppl. í síma 21985.
Til sölu er góður Peugote 504 árg.
■ 1974. Tilboð óskast
Víkingur Björnsson sími 22609.
Til sölu Fiat 128 árg. 1974 lítið
ekinn. Uppl. í síma 21570 eftir kl.
19.
Barnagæsla
Barngóð stúlka óskast til að gæta
fjögurra ára drengs í sumar. Uppl.
í síma 24564 eftir kl. 7 á kvöldin.
ÍF
AUGLÝSIÐ í DEGI
9
■ ■ ■
verulegt átak, sem er forsenda þess,
að ráðist verði í að leggja bundið
slitlag á þær götur.
Framkvæmdir við hitaveituna
hafa að mestu gengið samkvæmt
áætlun, þó veldur það nokkrum
vonbrigðum, hve húsatengingar
hafa gengið seint. f sambandi við
vatnsöflunina hafa skipst á skin og
skúrir. Þeim málum er þó nú
þannig komið, að fullvíst má telja,
að nægilegt heitt vatn fáist á þeim
svæðum, sem borað hefur verið á
að undanförnu.
Áherslu verður að leggja á, að
ljúka þeim framkvæmdum sem
fyrst, sem hafnar eru, þannig, að
það fjármagn sem bundið er í þeim,
komi til starfa í þjónustu við
bæjarbúa sem allra fyrst.
Endurskoða þarf aðalskipulagið
frá 1975, en byggingarfram-
kvæmdir hafa verið svo miklar að
undanförnu, að fullbyggt verður
samkvæmt því um 1985 en ekki
1993 eins og það átti að endast til.
Þá þarf að vinna að stækkun
lögsagnarumdæmisins jafnhliða
endurskoðun skipulagsins. En síð-
asta atriðið, sem ég vildi nefna, er
stjórnskipulag bæjarins, sem ég tel
að þurfi að endurskoða með tilliti
til meiri hagkvæmni hvað varðar
tíma og fjármuni.
Hitavatnsdunkur með rafmagns-
túpu 100-200 lítra óskast til
kaups. Uppl. í síma 24406.
Ýmisleöt
Garðeigendur. Sýnikennsla á
skiptingu fjölæringa fer fram í
gróðrastöðinni n.k. fimmtudags-
kvöld. Einnig verður tekið á móti
pöntunum á fjölæringum frá Her-
dísi í Fornhaga.
Garðyrkjufélagið.
Tapað
Læða, svört og hvít með ómerkta
hálsól er í óskilum í Vanbyggð 15.
Eigandi er beðinn að hringja í
síma 23330 e.h.
Edox kvenmannsúr tapaðist á
leiðinni frá ÚA að sundlaug. Skil-
vís finnandi vinsamlegast hringi í
síma 23330 e.h.
Trillubatur 1.5-2 tonn til sölu. Sími
21899.
(sskápur til sölu ódýrt.
Einnig er til sölu kerruvagn. Uppl.
í síma 22656 eftir kl. 19.
Snúrustaur til sölu (snúnings)
selst ódýrt. Uppl. í síma 24801
'milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Til sölu þrjú notuð reiðhjól. Upp-
gerð. Uppl. í síma 21448 eftir kl.
19.
Léttur og lipur árabátur með gafl
fyrir utanborðsmótor til sölu.
Uppl. gefur Jón Samúelsson í
síma 23058 Akureyri.
Stefnan kynnt
(Framhald af bls. 7).
Reykjalíns, forseta bæjarstjórnar,
ýmis konar upplýsingar fyrir kjós-
endur, grein um Framsóknar-
flokkinn og Um hvað er kosið. En
síðast en ekki síst má nefna grein-
ina, Verkin tala, þar sem sagt er frá
ýmsum framkvæmdum í bænum á
síðustu fjórum árum. Fjöldi mynda
fylgir greinum og viðtölum.
24167 23207
Hjólhúsaeigendur
Þeir hjóihúsa eigendur sem eiga hjólhýsi sín í
geymslu á Melgerðismelum vitji húsa sinna
laugardaginn 20. maí milli kl. 2-4 e.h.
S.F.A.
Kaupum hreinar
léreftstuskur
PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR HF.
Tryggvabraut 18-20.
2.DAGUR
Samsöngur Geysis
Karlakórinn Geysir heldur sína
árlegu tónleika fyrir styrktarfél-
aga í Borgarbíói dagana 22., 23.
og 24. maí n.k. og hefjast tónleik-
arnirkl. 19.15.
Efnisskrá kórsins er fjölbreytt
að vanda og eru þar lög eftir inn-
lenda og erlenda höfunda.s.s. Pál
ísólfsson, Jóhann Ó. Haraldsson
og Jón Ásgeirsson og af erlendum
Tryggvabraut
auglýsir:
Úrval af bifreiðavörum:
Hjólkoppar 13, 14, 15 og
16“
Broncokoppar
Útvörp, segulbönd,
útvarpsstengur.
Hjólatjakkar, speglar á
fólks- og vörubíla.
Púströr, krómuð - sound
kútar.
Verkfæri í úrvali:
Hnoðtengur og hnoð.
Allskonar límrendur.
Aurhlífar, aftan og framan,
háar og lágar, svartar og
hvítar.
Kerrulásar, kúlur, tengi.
P-38 fyllingarefni, sand-
pappíre og skífur.
Grunnur spartsl, sprautur
lökk.
höfundum má nefna Jan Sibelius,
Verdi og Dvorcak.
Þá mun Geysiskvartettinn
syngja nokkur lög í hléi.
Stjórnandi kórsins er Sigurður
Demetz Fransson og undirleikari
Thomas Jackman.
Dagana 9. og 10. júní n.k. mun
kórinn taka þátt í fimmtí u ára
afmælishátíð Sambands íslenzkra
karlakóra, sem haldið verður í
Reykjavík.
Lausir miðar á tónleikana
verða til sölu í bókaverzluninni
Bókval og við innganginn.
Fimmtudag
föstudag
og laugardag.
VERZLUNIN
sjómannadagsráði
_ Akureyrar
Sjómenn og aðrir sem taka vilja þátt í kappróðri og
öðrum íþróttum Sjómannadagsins hafi sem fyrst
samband við Birgir Kristjánsson í Veiðarfæra-
versluninni Gránu sími 23393, heimasími 23454
eða Pétur Kristjánsson Langholti 10, sími 22615.
Akureyringar
nærsveitamenn
Kappreióar og góðhestakeppni Léttis fer fram á
skeiðvelli félagsins laugardaginn 27. maí kl. 2 e.h.
Keppt verður í A- og B-flokki góðhesta, 250 m
skeiði, 250 m, 300 m og 350 m stökki, og gæð-
ingaskeiði. °
Þátttaka tilkynnist Þorvaldi Péturssyni, sími 23458.
Æfingar veröa fimmtudaginn 18. maí kl. 8.30 e.h.,
laugardaginn 20. maí kl. 2 e.h. og þriójudaginn 23.
maí kl. 8.30 e.h.
Skeiðvallanefndin
Skákin
(Framhald af bls. 5).
15. Hdl — Df5
16. Rfl — Df6
(Betra var 16 — c6 eins og síðar
kemur í ljós.)
17. f3 — RG5
18. Bxg5 — Dxg5
19. Rd2 —f4
20. Kf2 — Hf6 v
21. Db5 — Ha6
22. C6! — Dh6
(Hvítur nær nú skemmtilegu spili.
Nú kom til greina 23. Rfl — Ha7
24. cxb7 — Rxb7,25. Hacl — Hf8,
26. Hxc7 — Rd6, 27. Db6 —
Hxc7, 28. Dxc7 — Rc4 og svartur
hefur ágæt færi fyrir peðið.)
23. Kg2 — fxg3
24. hxg3 — Rxc6
25. Dxb7 — Hb6
26. Dxc7 — De3
27. Hel (?)
Hvítur átti að taka hrókinn,
27. Dxb6 — Dxe2 28. Kg 1—013
Svartur á þá kost á þráskák en getur
líka teflt til vinnings. Eftir 29. Kg2
— Rxd4, staðan er þá mjög flókin.
Nú tapar hvítur fljótt.
27. — Hxb2
28. Dxc6 — Hxd2
29. Dxa4—Dxf3
30. Kh3 — Hxe2
31. Hxe2 — Dh5 +
32. Kg2 — Dxe2 +
33. Kh3 — h6 og hvítur gafst upp.