Dagur - 18.05.1978, Qupperneq 3
Kjörstaður
við bæjarstjórnarkosningar á Akureyri
sem fram eiga að fara 28. þ.m., verður
í Oddeyrarskólanum.
Bænum hefur verið skipt í kjördeildir sem hér segir:
I. Kjördeild:
Aðalstræti, Akurgerði, Álfabyggð, Áshlíð, Ásvegur,
Austurbyggð, Bakkahlíð, Barðstún, Beykilundur,
Byggðavegur, Birkilundur.
II. Kjördeild:
Bjarkarstígur, Bjarmastígur, Brattahlíð, Brekkugata,
Dalsgerði, Eiðsvallagata, Eikarlundur, Einholt, Einilund-
ur, Eyrarlandsvegur, Eyrarvegur, Engimýri, Espilundur.
III. Kjördeild:
Fjólugata, Fróðasund, Furulundur, Geislagata, Gils-
bakkavegur, Gleráreyrar, Glerárgata, Goðabyggð,
Gránufélagsgata, Grenivellir, Grundargata, Grundar-
gerði, Grænagata, Grænamýri, Háagerði.
IV. Kjördeild:
Hafnarstræti, Háilundur, Hamarstígur, Hamragerði,
Heiðarlundur, Helgamagrastræti, Hjallalundur, Hjalt-
eyrargata, Hjarðarlundur, Hlíðargata, Hólabraut, Hóls-
gerði, Hóltagata, Hrafnagilsstræti.
V. Kjördeild:
Hraungerði, Hraunholt, Hrísalundur, Hríseyjargata,
Hvammshlíð, Hvannavellir, Höfðahlíð, Kambagerði,
Kambsmýri, Kaupvangsstræti, Klapparstígur, Kleifar-
gerði, Klettaborg, Klettagerði, Kolgerði, Kotárgerði,
Krabbastígur, Kringlumýri, Kvistagerði, Langahlíð,
Langamýri, Langholt.
VI. Kjördeild:
Laugargata, Laxagata, Lerkilundur, Lyngholt, Litlahlíð,
Lundargata, Lækjargata, Lögbergsgata, Mánahlíð, Mið-
holt, Miðhúsavegur, Mýrarvegur, Munkaþverárstræti,
Möðruvallastræti, Norðurbyggð, Norðurgata, Oddagata,
Oddeyrargata.
VII. Kjördeild:
Ráðhússtígur, Ráðhústorg, Ránargata, Rauðamýri,
Reynilundur, Reynivellir, Seljahlíð, Skálagerði, Skarðs-
hlíð, Skipagata, Skólastígur, Sniðgata, Sólvellir.
VIII. Kjördeild:
Spítalavegur, Spónsgerði, Stafholt, Steinahlíð, Stekkjar-
gerði, Stóragerði, Stórholt, Strandgata, Suðurbyggð,
Sunnuhlíð, Tjarnarlundur, Vallargerði, Vanabyggð, Víði-
lundur.
IX. Kjördeild:
Víðimýri, Víðivellir, Þingvallastræti, Þórunnarstræti,
Þverholt, Ægisgata, Býlin.
Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur kl.
11.00 síðdegis.
Talning atkvæða fer fram í Oddeyrarskólan-
um að kjörfundi loknum.
Akureyri 16. maí 1978,
Yfírkjörstjórn Akureyrar
Glugga- og hurða-
þéttingar.
Tökum að okkur þéttingar á opnanlegum gluggum
og útihurðum.
Upplýsingar í síma 22251
Búvélaverkstæðið
Höfum tekið að okkur umboð og þjónustu vegna
Datsun og Subaru bifreiða
Þá höfum við ávalt fyrirliggjandi hina vinsælu Sun-
nakk rafgeyma í vélar, báta og bifreiðar.
Búvélaverkstæðiðóseyri 2
Akureyri sími 23084
HUSMÆÐRAORLOF
Húsmæðraoriof er starfrækt á veg-
um orlofsnefndar Akureyrar. Allar
húsmæður eiga sama rétt á dvöl í
húsmæðraorlofi, einnig þótt þær
séu útivinnandi.
Á síðastliðnu ári starfrækti hús-
mæðraorlof Reykjavíkurborgar or-
lofsheimili að Hrafnagili í Eyjafirði
með þátttöku kvenna af öllu
Norðurlandi og mun svo einnig
verða þetta sumar.
Húsmæðraorlof Akureyrar er
ekki vel stætt fjárhagslega og verð-
ur því að leigja húsið á Illugastöð-
um fullu verði sem er 15.000 kr. á
viku. Húsið er laust til umsóknar
frá og með 27. maí. Þegar húsið var
keypt gætti mikillar bjartsýni hjá
orlofsnefnd um að nú ættu yngri
konurnar kost á orlofsdvöl með
bömin sín, sú hefur jú orðið
reyndin, þó gætir enn þess mis-
skilnings að það séu bara heima-
vinnandi húsmæður er einar eigi
rétt á dvöl.
Hlugastaðir eru opnir öllum,
hvort sem um er að ræða ungar
konur eða ömmur, æskilegast að 2
séu saman um húsið.
Einnig er forvitnilegt fyrir konur
að kynnast Reykjavíkurorlofinu og
sunnlenskum konum, en að sjálf-
sögðu sitja þær fyrir sem ekki hafa
áður farið á vegum nefndarinnar í
orlofsdvöl.
Nefndin er skipuð 4 konum:
Júdith Sveinsdóttir, Baldursbrá.
Hekla Ásgrimsdóttir, Hlíf.
Ingibjörg Halldórsdóttir, Framtíð-
in.
Hlín Stefánsdóttir, Eining.
(Fréttatilkynning)
Tílboð vikunnar
Frá MARKAÐSVERSLUNINNI HRÍSALUNDI
TILBOÐS- I HÁMARKS-
VERÐ I VERÐ
Makkarónur 500 gr pk. Kr. 310 345
Hökkbrauð 200 gr. pk. Kr. 252 280
Sandwich spread 113 gr. gl. Kr. 137 152
Gerið hagstæð innkaup
g^iatvörudeíld
DAGUR.3