Dagur - 09.06.1978, Síða 2

Dagur - 09.06.1978, Síða 2
 :'3': 1-,/H ÉÍ1$ Smáauglýsingar Sala Til sölu er uppgerð reiðhjól frá 8 ára til fullorðins. Uppl. í sima 21448 eftir kl. 8 á kvöldin. . j, Til sölu er mjög fallegur og vel :". með farinn skenkur. , Uppl. í síma 22732 eftir kl. 19 '■í, Til sölu Honda SS 50 árg. '74 j: j j þarfnast smá lagfæringar. j:j Uppl. í síma 23006 milli kl. 7 og 8 á tlllf kvöldin. iii Ymislegtt Húsnæðl Atvinna Til sölu 8 rása bílsegulband, spólur geta fylgt. Uppl í síma 21349 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu trilla 5,3 tonn að stærð. Vélvana, en að öðru leiti í góðu standi. Uppl. í síma 96-43581 og Hjörtur sími um Fosshól Ánamaðkartil sölu. Uppl. í síma 21349 eftir kl. 8 á kvöldin. Til leigu Vélasagir, vatnsdælur, hitablás- arar, hjólbörur, flísaskerarar, borvélar, jarðvegsþjöppur, stigar, steypuhrærivélar og allskyns ; ' handverkfæri. Tækjaleigan sf símar 24429 og 24486 eftir kl. 17,00 Tek að mér snyrtingu runna og lóða. Uppl. gefnar í síma 22715 4ra herb. íbúð til sölu á góðum stað. Uppl. í síma 23937 2ja herb. íbúð til leigu við Hrísar- lund. Óska eftir tilboðum í íbúð- ina. Tilboðin leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 16. júní. Merkt (BÚÐ. Ungan mann vantar herbergi eða litla íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22099 Mig vantar gott herbergi eða litla íbúð fyrir starfsmann frá 15. júní. Get ábyrgst góða umgengni og reglusemi. Stefán Hallgrímsson Hljómver sími 23626 eða 23468 Óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22669 milli kl. 19 og 20 Tvítug stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða stóru herbergi með eldunar- aðstöðu til leigu. örugg mánað- argreiðsla og heimilisaðstoð ef vill. Uppl. í síma 22855 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsnæði og fæði. 16 ára nema í kjötiðn vantar herb. og fæði á Akureyri frá 1. sept. Helst á eyrinni. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 97-1245 Egilsstöðum AUGLÝSIÐ I DEGI Vantar hörkuduglega 12-14 ára stúlku sem vill passa 2 börn frá 7 - 23,30 á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 22334 BHreiðir Til sölu Landrover dísel árg. '74 með vegamæli. (góðu lagi. Einnig Opel Rechord árg. 1968. Uppl. í síma 61410 á Dalvík Bifreið til sölu. Chervolet Nova árg. 32.000 km. Uppl. í síma 23731 '74 ekin. Ymjsjegt Til sölu Volvo Amason árg. 1967 Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 22288 Til sölu Range Roverárg. 73ekir 119.000 km. Mjög fallegur bíll brúnn með lituðum rúðum. Einka bíll. Vel við haldið. Hefur verið i eigu sama manns frá upphafi. Uppl. í síma 24231 eftir kl. 18 Til sölu Benz W18 árg. 66.. Uppl. í síma 24422 milli kl. 19 og 22 Til sölu bifreiðin Þ 2222 Toyota Mark 2 árg. 74. Góður bíll, einn eigandi. Uppl. í síma 33155 ’ BH Tún til leigu í Öngulsstaðar- hreppi. Uppl. í síma 21205 ifendur. sími: 24167 i noróan lands DAGUR KOSNINGASKRIFSTORV i FRAMSÓKNARFLOKKSINS/AH • 1 HAFNARSTRÆTI 90 Sl'MI 21180. 21510 OG 21512 verður framvegis opin frá 13-19 alla virka daga. Kjörskrá liggur frammi og er stuðningsfólk Framsóknarflokksins nvatt til að líta inn og ganga úr skugga um að það sé á kjörskrá. Kosninga- sjóður hefur verið stofnaður og er þeim sem áhuga hafa á að styrkja hann bent á að hafa samband við skrifstofuna. Frambjóðendur verða til viðtals á skrif- stofunni alla virka daga milli 17 og 19. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að mæta á skrifstofunni og taka virkan þátt í kosningarstarfinu. Raðhúsaíbúðir til sölu Upplýsingar f símum 22959 og 24894 eftir kl. 20. Kvisthagi sff. Svarfaðar- dalsá verður opnuð til veiði laugardaginn 10. júnf. Veiði- leyfi fást hjá Snorra Árnasyni Völlum Fiskiræktarfélag Svarfdæla. Stóðhesturinn Svartur frá Syðra-Laugalandi er til leigu í sumar. Ef einhverjir hefðu áhuga á að fá hann leigðan hafi þeir samband við Sigurð Snæbjörnsson, Höskuldsstöðum. Hörgá og Öxnadalsá verða opnaðar til veiða föstudaginn 9. júní n.k. Af- greiðslu veiðileyfa annast Sportvörudeild KEA Stjórnin. Auglýsing um utan- kjörfundaratkvæða- greiðslu A Akureyri, Dalvík og öllum hreppum Eyjafjaröar- sýslu er hafin utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga, er fram eiga að fara 25. júní 1978. Kosið er hjá hreppstjórum, skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri og Hafnarbraut 10, Dalvík. Skrifstofa embættisins á Akureyri verður opin, auk venjulegs skrifstofutíma fyrst um sínn kl. 17.00 til kl. 19.00 alla virka daga, en á laugardögum og helgi- dögum kl. 14.00 til 18.00. Skrifstofa embættisins á Dalvík verður opin auk venjulegs skrifstofutíma kl. 16.00 -18.00 Akureyri 30. maí 1978 BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI OG DALVÍK SÝSLUMAÐUR EYJAFJARÐARSÝSLU. Félag farstööva- eigenda á íslandi FR deild 8. Áðalfundur deildarinnar verður haldinn sunnu- daginn 11. júní kl. 2 e.h. að Þingvallastræti 14, Akureyri. Dagskrá samkvæmt lög- um FR. Stjórnin. Hálsprestakall. Fermingarguðs- þjónusta á Draflastöðum sunnudaginn 18. júní kl. 14.00 Fermd verða. Guðni M. Björnsson, Veisu. Sigríður H. Jónsdóttir, Hjarðarholti. Sigrún Viktorsdóttir, Stóru- tjarnaskóla. Sóknaprestur Hálsprestakall. Fermingarguðs- þjónusta á Hálsi sunnudaginn 11. júní kl. 14.00 Fermd verða: Haukur Þórhallsson, Kambs- stöðum. Kristbjörg Gunnars- dóttir, Birkimel. Margrét Þór- oddsdóttir, Lundi II. Sólveig Jónsdóttir, Sólvangi. Sókna- prestur. Hjálpræðisherinn. Munið sam- koman n.k. sunnudag kl. 5 e.h. Allir velkomnir. ORÐ DAGSINS SÍMI - 2 18 40 Til sölu. Einbýlishús í Lundahverfi m/bílskúr. Einbýlishús við Álfabyggð m/bílskúr. Raðhús v/Byggðaveg. Raðhús VV/Heiðarlund-fokhelt. íbúð v/Höfðahlíð m/bílskúr. íbúð v/Skipagötu. Efri hæð ítvíbýlishúsi við Vanabyggð, laus fljótlega. Neðri hæð í tvíbýlishúsi við Vanabyggð, laus fljót- lega. Efri íbúðarhæð ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi v/Hrafnagilsstræti. Laus strax Tilboð óskast. Ásmundur S. Jóhannsson, hdl. Brekkugötu 1 (gengið inn að norðan), sími 21721, Akureyri. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.